Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 23
svo áfram eins lengi og stjórn heimiliins leyfir, ef vistmaSur hefir
sýnt fyrstu reynslu-mánuðina, aö hann hefir fullnægt kröfum þeim
sem heimilið gerir.
3. gr.—Vistmenn verða að borga meS sér minst $10.00 um mán-
uöinn, svo framarlega sem þeim er þaS unt, eSa þá þeir, sem um þá
eiga að annast, ef þeir eru nokkrir og eru þess megnugir.
5. gr.—Vistmenn verSa enn fremur frá upphafi aS skuldbinda
sig til þess, aS hlýSa reglum og fyrirskipunum, sem settar eru af
stjórn heimilisins. GóS hegSan, er aSal-atriSi. Marg-ítrekuS brot
gegn þeirri skyldu, varSar burtrekstri.
6. gr.—Ætlast er til, aS allir á heimilinu séu v'iSstaddir, þegar
sameiginlegar bænir eSa guSsþjónustur fara fram, ef heilsan leyfir.
7. gr.—Vistmenn allir vinni heimilinu og aSstoSi forstöSukonu
eftir því, sem heilsa og orka leyfir. Þeim skal hverjum fyrir sig
vera ant um góSa umgengni og hreinlæti á herbergjum sínum, og
skulu haga sér aS því leyti eftir því, sem forstöðukona segir fyrir.
8. gr.—Á tiltekinni klukkustund komi vistmenn allir til máltiSa
í borSstofu heimilisins, nema sjúkleiki banni. MáltíS hver byrji
meS borSbæn.
9. gr.—Áfengis má enginn neyta á heimilinu, nema aS fyrir-
mælum læknis og undir umsjón forstöðukonu. Enginn má heldur
reykja tóbak nema á þeim stað, sem tiltekinn verSur.
10. gr.—Allir verSa aS vera komnir í herbergi sin og háttaöir
kl. 10 að kveldi, og ljós öll þá slökt, nema brýn nauSsyn beri til.
BJARMI.
Verðlauna-ritgerð á samkomu bandalagíins “Bjarmi” í Winnipcg,
eftir ungfrú Önnu M. Sigvaldason.
ÞaS var páskadagur; en þó var sorg í huga fríSa unglingsins,
er í marga mánuSi var búinn aS liggja á sjúkrahúsinu. Óþolandi
þjáningar voru svo búnar aS lama þrek hans, aS nú grúfSi hann sig
ofan í koddann og grét. Hann langaði svo mikiö licim. út á lands-
bygSina til hennar móSur sinnar. Hann mundi svo vel eftir henni,
er hún kvaddi hann síSast meS tárvot augu og baö hann minnast
þess, að GuS væri meS honum í öllu stríSinu.
Upp frá sínum sorglegu hugrenningum vaknaöi hann við þaS,
að komiS var mjúklega viS öxl hans, og er hann leit upp sá hann
þar standa hjúkrunarkonu. Bros lék um góSlegt andlit hennar, er
hún benti honum á yndislegar, hvítar páskaliljur í urtapotti á borS-
inu hjá honum. ViS þær var bundiS blað, er á var skrifaS “Frá
Bjarma.” Blómin ilmuSu svo yndislega og mintu hann á alt hiS
fagra og hreina, er hún mamma hans hafði kent honurn aS elska.
GleSibros færSist um föla, fríSa unglingsandlitiö og hann mælti;
“GuS blessi Bjarma.”
Þetta er aSeins eitt dæmi þess, aS “Bjarmi” hefir fært ljós inn
í sorgmæddan huga og vér vonum og vitum meS fullkominni vissu,
að það veröur ekki síSasta góSverkiS hans.
GuS blessi “Bjarma”.