Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 8
40 tekið tillit til neins annars. Hann liefði komið fram síð- ar og starfað á sama hátt, og í sama tilgangi, og fyr. (f) Ilöfnðprestarnir ern sannfærðir nm lát hans. Þeir biðja Pílatns ekki um vörð til þess að Jesús sleppi ekki, heldur vilja þeir vera vissir um, að líkinu verði ekki stolið. (g) Hugsum oss, að liann liafi ekki dáið, en verið búinn að líða alt það, sem sagt er frá í guðspjöllunum. Sérstaklega vil eg hér benda á fótasárin. Hvernig gat þá sá, er þannig ha.fði særður verið, verið á gangi úti á landsbygð, orðið lærisveinunum samferða til Emmaus, og komið aftur til Jerúsalem um kvöldið ? 8. Að Jesús hafi ekki risið upp líkamlega, lieldur “andlega”, livað sem átt er við í rauninni með því orðtaki. Svar: (a) Gröfin var tóm. TJm það ber öllum saman. Hvað varð af líkinu? Hefðu lærisveinarnir tekið það, — þrátt fyrir vörðinn, — hví voru þeir þá að fara til grafarinnar, er konurnar komu og færðu þeim fregnina? Ifví fóru konurnar að smyrja líkið, ef það var ekki í gröfinni? Hví spyr María þann, sem hún hélt að væri garðsvörðurinn, hvar líkið væri? Astæðan er auðsæ. Bæði þær og lærisveinarnir trúðu því, að líkið væri í gröfinni, þangað til þeir sáu hana tóma. (b) Jesús tekur hvert tækifæri til að sannfæra lærisveina sína um liið gagnstæða. Hann brýtur brauð- in með lærisveinunum í Emmaus, borðar með þeim í Jerúsalem, og lætur þá þreifa á sér. Hver vill nú í al- vöru halda því fram að það, sem liann þreifi á, sé ímynd- un ein ? (e) Að 21. kapítuli Jóhannesar guðspjalls sé við- bætir, eftir lærisveina postulans, er eg ekki í neinunn vafa. En varla segja þeir þar frá öðru en því, sem þeir höfðu heyrt af munni postulans. Jesús borðar me'ð þeim þar, eins og hinum tíu áður. Mun andi borða? (d) Gáum að ummælum Jesfi í Lúkasar guðspjalli: “Þreifið á mér, því andi hefir hvorki liold né bein, eins og þér sjáið mig hafa.” — Þeir, sem neita líkamlegri

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.