Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 36
10 föstudagur 15. apríl R eykjavík Fashion Festival fór fram í annað skiptið nú í byrjun apríl. Búið var að fjalla um föstudagskvöld hátíðarinnar og því vert að fara yfir það helsta sem í boði var á laugardeginum, en þá sýndu tólf ís- lenskir hönnuðir línur sínar. Andersen & Lauth reið á vaðið og sýndi fal- legan og klassískan fatnað, þar sem blúndur og loðskinn voru áberandi. Lína Hildar Yeoman vakti gríðarlega athygli og ánægju, en hún var rokk- uð og litatónarnir skemmtilegir og notaði Hildur neonliti í bland við ljósa eða dökka liti. Kronkron sýndi ekki bara nýja og glæsilega skólínu, held- ur frumsýndu Hugrún og Magni sína fyrstu fatalínu. Skórnir voru litríkir að vanda og flíkurnar stílhreinar og fallegar. Það féll í hlut Munda að slá botninn í sýninguna. Mundi bauð upp á vel sniðnar og töff flíkur, stórar slár úr hráum litum og lét fyrirsæturnar ganga pallinn í skíðaskóm með stafi sér til stuðnings. Virkilega töff endir á flottri sýningu. - ka Skrautleg tíska á RFF: Fjölbreytt og flott Lofar góðu Fyrsta fata- lína Kronkron er stílhrein og falleg. Rokkað Lína Hildar Yeoman sló í gegn. Töff Mundi hefur vandað vel til verka í nýjustu línu sinni. Neon áberandi Hild- ur var óhrædd við að nota neonliti í bland við ljósa eða dökka liti. Kuldalegt Fyrirsætur Munda gengu pallinn á skíðaskóm, sem kom skemmtilega út. Rómantík Flottur herra- frakki frá And- ersen & Lauth. Fallegt Blúnd- ur og fegurð frá Andersen & Lauth. MYNDIR/ HÖRÐUR ELLERT ÓLAFSSON Við erum á Ú T S K R IF T A K J Ó L A R N IR F Á S T H J Á O K K U R ! St. 8-16 Verð: kr. 16.990 Bara til í Kringlunni st. 8-16 Kr. 18.990 St. 8-16 Kr. 19.990 St. 8-16 Kr. 16.990 Bara til í Kringlunni St. 8-16 kr. 16.990 Líka til í svörtu St. 8-16 Kr. 14.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.