Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 34
K ynning Með Dove Summer Glow brúnkukremi getur þú orðið brún á heilbrigðan og þægilegan máta, er fáanlegt bæði fyrir ljósa og dökka húð. Fæst í verslunum um land allt. Nýtt- Instant Smooth Self Tanning frá Clarins Töfrandi sjálfsbrúnka sem á augabragði fyllir upp í fínar línur og lýsir upp andlit og bringu og í ljós kemur mildur, náttúrulegur ljómi. FLASH BRONZER NIGHT SUN frá Lancôme. Sjálfbrúnandi krem frá Lancôme sem er notað yfir nóttina fyrir andlit og bringu. Morguninn eftir verður húðin ljómandi með tindrandi sólbrúnan lit. Formúlan smýgur samstundis inn í húðina og eftir aðeins 5 mínútur smitast hún hvorki í föt né rúmföt. Yndislegur ilmur sem hylur hefðbundna brúnkukrems lykt. HYDRA COLLAGENIST frá HELENA RUBINSTEIN. DJÚPVIRK RAKALÍNA FYRIRBYGGJANDI GEGN, ÖLDRUN Fyrsta rakagefandi húðsnyrtilínan frá HELENA RUBINSTEIN sem er fyrirbyggjandi og gegn öldrun. Endurvekur raka húðar. Dregur úr hrukkum og línum af völdum rakaskorts. Þéttari, sléttari og sjáanlega unglegri húð. Í línunni eru: Krem, serum, augnkrem og rakamaski. RÉNERGIE MULTIPLE LIFT AUGNKREM frá Lancôme FULLKOMNUN Í AUGNVÖRUM Tvær formúlur – Sexföld yngingarvirkni. Lancôme, fremstir í heiminum gegn öldrun, kynnir fullkomnun í augnvöru. Í fyrsta sinn augnkrem Rénergie Multiple Lift frá Lancôme, með 2 formúlum fyrir 6 sjáanlegar virknir til að yngja upp á fullkominn hátt allt augnsvæðið Frísklegar og fagrar í sumar CHANEL SUBLIMAGE LA CRÉME Allar viljum við auka fegurð húðarinnar, með SUBLIMAGE línunni náum við því markmiði. SUBLIMAGE afeitrar og endurnýjar húðina, styrkir hana, dregur úr öldrunareinkennum og eykur náttúrulegan ljóma. Þessir einstöku eiginleikar verða til við hjálp hins dýrmæta blóms „Golden Flower“ sem vex og lifir í Himalayafjöllum. Húðin þín verður einfaldlega himnesk og falleg eins og þú sjálf. Í línunni er Serum , 24st krem, augnkrem og maski. mælistikan Á uppleið: Hjólreiðar! Nú fer sumarið alveg að koma samkvæmt dagatalinu og því um að gera að hafa reiðhjólið tilbúið. Það er fátt skemmtilegra en að líða um á hjóli í fallegu veðri og með eyrun full af tónlist. Espadrillur! Þessir klassísku sumar- skór hafa hlotið endurnýjun lífdaga og eru skyldueign þetta sumarið. Hversdagsboð! Matarboð þurfa ekki endilega að þýða mikið tilstand og fjárútlát. Það er líka gaman að hitt- ast yfir soðinni ýsu og góðum kart- öflum. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin hefur kært tískuhúsið Yves Saint Laurent vegna brots á einkarétti. Yves Saint Laurent hannaði rauða hælaskó sem eru einnig með rauða sóla, en það er einkenni Louboutin-hæla- skónna og fékk fyrirtækið einka- rétt á sólunum rauðu árið 2008. „Louboutin er fyrsti hönnuð- urinn sem framleiddi skó með rauðum sólum. Hönnun Yves Saint Laurent er svo lík hönnun Louboutins að það getur vald- ið ruglingi hjá viðskiptavin- um,“ stendur meðal annars í kærunni. Louboutin hafði samband við Yves Saint Laurent í janúar á þessu ári og bað fyrirtækið um að hætta framleiðslu á þessum tilteknu skóm. YSL varð ekki við þeirri bón og nú fer Louboutin fram á eina milljón dala í skaða- bætur frá franska tískuhúsinu. - sm Louboutin kærir tískuhúsið Yves Saint Laurent: Tískurisar mætast Í mál Christian Louboutin hefur kært tískuhúsið Yves Saint Laurent. NORDICPHOTOS/GETTY Á niðurleið: Baugar og þreytt húð! Með hækk- andi sól sjást misfellur í húðinni æ betur. Frískið upp á húðina með svolitlu skrúbbi og góðri umhirðu. Neikvæðni! Nú er komið nóg af neikvæðni og kominn tími til að taka Pollýönnu sér til fyrirmyndar. Hrósum, brosum og verum jákvæð. Kuldaskór! Það fer vonandi að stytt- ast í að hægt verði að leggja kuldaskóna á hilluna fram að næsta vetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.