Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 KJARAMÁL Gengið verður frá kjara- samningum Alþýðusambandsins (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) í dag. Hvort samningarn- ir verða til nokkurra vikna eða þriggja ára ræðst af því hvort samkomulag næst í dag við ríkis- stjórnina um sjávarútvegsmál, samgönguframkvæmdir og fleiri mál, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Eftir því sem blaðið kemst næst hljóðar fyrirkomulag launahækk- ana í þriggja ára kjarasamningi upp á 50.000 króna eingreiðslu strax og tíu til ellefu prósenta launahækkun í áföngum á þriggja ára samningstíma, þar af fjögur prósent 1. júní næstkomandi. Ef ekki næst samkomulag við stjórnvöld í dag verða að öllum lík- indum gerðir skammtímasamning- ar til 15. júní. Einu launabreytingar verða þá 50.000 króna eingreiðsla. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ekkert annað liggja fyrir en að í dag verði gerðir samningar. „Það er klárt að kjarasamningar verða gerðir fyrir lok dags, hvort sem þeir verða til skemmri eða lengri tíma,“ segir Gylfi. Samningamenn funduðu í gær fram á kvöld og var að sögn ágæt- ur andi í viðræðunum. Leiðtogar stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum í gærmorgun og segist Gylfi þar hafa fengið þau svör sem hann beið eftir. „Okkur fannst við fá alvöru svör, en nú viljum við fá að sjá þau í texta,“ segir Gylfi. Vilmundur Jósefsson, formaður SA, er hóflega bjartsýnn á að sam- komulag um langtímasamninga náist í dag. Hann segir fundinn með fulltrúum ríkisstjórnarinnar þó ekki hafa skilað miklum árangri og enn þurfi að semja um fjölmörg atriði. Ríkisstjórnin sé enn ekki reiðubúin að gera nóg varðandi samgönguframkvæmdir. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra kom á fund samn- ingamanna í Karphúsinu seinni- partinn í gær og ræddi áform um orkuvinnslu og orkufrekan iðnað. Ráðherra benti mönnum þar á ársfund Landsvirkjunar í dag og að þar yrðu tíðindi af framtíðar- uppbyggingu í orkumálum. „Þetta veitti okkur meiri bjart- sýni. Ef fleiri mál gengju svona væri hægt að líta bjartari augum fram á veginn,“ segir Vilmundur. Miklar áhyggjur eru meðal SA af þeirri óvissu sem ríkir nú um láns- hæfismat Íslands og þar af leið- andi forsendur fyrir fjármögnun stórframkvæmda og annarra fjár- festinga. „Við erum að leita að lausnum sem hægt er að byggja á en í mörgum málum er einfaldlega ekki hægt að finna málamiðlanir,“ segir Vilmundur. „Málin verða kláruð á annan hvorn veginn. Við getum ekki verið að velkjast með þetta lengur.“ - sv IÐNAÐUR Stefnt er að því að tvö- falda raforkuframleiðslu Lands- virkjunar á næstu fimmtán árum með virkjanaframkvæmdum upp á tæpa fjörutíu milljarða króna á ári. Við það mun framleiðsla fara úr átján teravattstundum á ári í 30 til 35. Reiknað er með að framkvæmdirnar skapi tíu þús- und störf. Ekki er stefnt að því að virkja á umdeildum svæðum. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir langtíma- áætlun fyrirtækisins leiða af sér fimmtán ára hagvaxtarskeið sem ljúki árið 2025. - jab / sjá síðu 16 Föstudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 15. apríl 2011 88. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugleikur frumsýnir nýtt íslenskt leikrit eftir Árna Hjartarson í kvöld. Verkið nefnist Einkamál.is og verður sýnt í húsnæði leikfélagsins að Eyjarslóð 9. Einkamál.is er dramatískur fjöl- skyldugamanleikur um samtímafjölskyldu í heimatilbúnum vanda. Nánari upplýsingar er að finna á www.hugleikur.is Þ etta er réttur sem ég lærði að búa til af meðleigjanda mínum á Ítalíu þegar ég var þar í námi. Allir Ítal-ir kunna hann,“ segir Hjördís Ýr Ólafsdóttir iðnhönnuður, sem er matgæðingur vikunnar. Hjördís Ýr var við nám í tísku-borginni Mílanó og leigði þar með ítalskri stelpu sem hafði sérstakt yndi af því að ganga nakin um íbúð-ina. „Það var ekki síst þegar verð-andi eiginmaður minn var í heim-sókn að hún ákvað að labba um allsber,“ segir Hjördís Ýr hlæjandi.Rétturinn frá nakta kokkinum kemur upphaflega frá Sikiley. Uppistaðan er eggaldin en í hann fara líka tómatar, basil, mozz-arella og parmesanostur. „Íslend-ingar eru ekki sérstaklþ í ð Iðnhönnuðurinn Hjördís Ýr kynntist einfaldleika ítalskrar matargerðar við nám í Mílanó. 4 eggaldin, afhýdd og skorin í sneiðar ólífuolía 3 hvítlauksrif, söxuð500 g tómatar, afhýddir, kjarnhreinsaðir og skornir í teninga.10 basil-blöð 6 msk. ólívuolía200 g mozzarella-ostur50 g parmesan-ostursalt og pipar Afhýðið eggaldinið og skerið í sneiðar. Setjið í stóra skól og hellið ólífuolíu yfir ásamt svolitlu salti Lá laukinn á pönnu. Bætið tómötum, helmingnum af basil-blöðunum og svolitlu af salti og pipar við. Látiðmalla við lá gullinbrúnar á báðum hliðum. Setjið meiri olíu ef þess þarf. Setjið eggaldin-sneiðarnar á eldhúspappír og þerrið aðeins. Setjið svolítið af tómatsósunni í eldfast mót og raðið eggaldinsneiðunum yfir. Setjið svolítið af parmesanosti og að lokum mozzarella. Haldið MELANZANE ALLA PARMIGIANA/EGGALDIN MEÐ PARMAOSTI Lærði af nöktum kokki FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11.30 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 15. apríl 2011 Hrefna Björk Sverrisdótti *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Var hrædd við ketti Anna Kristine Magnúsdóttir er nýr formaður Kattavinafélagsins. tímamót 24 www.forlagid.is Alvöru netbókabúð Ekkert sendingar- gjald út apríl! AUKASÝNINGAR! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX 568 8000 | borgarleikhus.is Algjört súkkulæði! Egill Skallagrímsson kvenhetja Dansfélagið Krummi sér Egil Skallagrímsson fyrir sér sem konu. allt 2 ÉLJAGANGUR Í dag v erða suð- vestan 8-15 m/s, en 10-18 úti fyrir S- og SA-ströndinni. Lægir í kvöld. Víða él en úrkomulítið NA- og A-til. Hiti 0-5 stig. VEÐUR 4 2 4 3 3 SAMFÉLAGSVERÐLAUNAHAFAR 2011 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í gær. Jenna Jensdóttir rithöfundur hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlaunanna, Jón Stefánsson tónlistarmaður fékk verðlaun í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar og Ásmundur Þór Kristmundsson var valinn Hvunndagshetja. Samfélagsverðlaunin sjálf komu í hlut barnaheimilisins í Reykjadal og verðlaun í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar gengu til Listasmiðjunnar Litrófs í Fella- og Hólakirkju. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti verðlaunin í Þjóðmenningarhúsinu. Sjá síðu 10 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ársfundur Landsvirkjunar: Tvöfalt meiri orka árið 2025 Úrslitastundin í dag Skrifað verður undir kjarasamninga í dag. Ef ekki næst samkomulag við ríkið um sjávarútvegs- og samgöngumál verða samningar gerðir til 15. júní. Rætt um 50.000 króna eingreiðslu og 10 til 11 prósenta hækkun samtals ef semst til þriggja ára. Málin verða kláruð á annan hvorn veginn. Við getum ekki verið að velkjast með þetta lengur. VILMUNDUR JÓSEFSSON FORMAÐUR SA Stjarnan jafnaði metin Stjörnumenn sáu til þess að það er enn spenna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. sport 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.