Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 54
38 15. apríl 2011 FÖSTUDAGUR
Catherine Zeta Jones hefur
lagt sjálfa sig inn á geð-
deild. Hún hefur verið
greind með geðhvörf en
talið er að sjúkdómurinn
hafi blossað upp vegna
streitu í kringum veikindi
eiginmanns hennar.
Það hefur mikið gengið á lífi
Catherine Zetu-Jones og eigin-
manns hennar, Michael Douglas.
Hann greindist með krabbamein í
hálsi á síðasta ári og þrátt fyrir að
hafa lýst því yfir í janúar síðast-
liðnum að meinið væri horfið og
hann hefði sigrast á sjúkdómn-
um fylgir því augljóst stress að
berjast við svo skæðan sjúkdóm.
Samkvæmt talsmanni hennar
ákvað Zeta-Jones að skrá sig
sjálf inn á geðsjúkrahús til að ná
tökum á sjúkdómnum sem hefði
látið á sér kræla í kringum bar-
áttu Douglas við krabbameinið.
„Henni líður vel og hún gerir ráð
fyrir því að snúa til vinnu aftur
í næstu viku enda með tvö verk-
efni í farvatninu,“ segir í frétta-
tilkynningu frá talsmanni Jones,
Cece Yorke.
Málið hefur vakið mikla athygli
á Bretlandseyjum. Samkvæmt
ítarlegri frétt á fréttavef BBC
hefur Jones verið greind með
bipolar II en sjúkdómurinn brýst
fram í örum og stuttum geð-
sveiflum. Bipolar er almennt best
þekktur sem „manic depression“
og hefur verið skipt í tvo hópa;
annars vegar bipolar I þar sem
geðsveiflurnar koma fram sjald-
an en eru djúpar og langar og hins
vegar bipolar II sem Zeta-Jones
glímir við.
Geðlæknar á Bretlandi hafa
hrósað leikkonunni fyrir hugrekki
sitt; að senda út fréttatilkynningu
til fjölmiðla og tilgreina nákvæm-
lega hvaða sjúkdóm verið sé að
vinna með í stað þess að hlaupa
í felur með hann eins og svo oft
sé gert með geðsjúkdóma. „Það
ríkja enn miklir fordómar gagn-
vart geðsjúkdómum úti í sam-
félaginu en Jones hefur gefið fólki
von sem kannski þarf að kljást við
sinn geðsjúkdóm í þögn af ótta við
útskúfun,“ segir Mark Davies hjá
geðsamtökunum Rethink. Hann
bætir því við að Jones fái væntan-
lega nauðsynleg lyf og verði boðið
upp á samtalsmeðferð. „Það er
margt sem getur komið þessum
geðhvörfum af stað og hvert til-
felli er einstakt.“
Alun Thomas hjá velsku geð-
hjálparsamtökunum Hafal sagði
í samtali við BBC að mikilvægu
fréttirnar væru þær að Jones
hefði leitað sér hjálpar. „Við
megum samt ekki gleyma því að
margir mjög heimsfrægir lista-
menn hafa verið greindir með
þennan sjúkdóm og flestir þeirra
ná sér og lifa mjög eðlilegu lífi.
Það er svo auðvelt að gera sér mat
úr þessu og búa til fjölmiðlasirkus
en aðalmálið er að málefnið kom-
ist upp á yfirborðið og vakin sé
athygli á sjúkdómnum.“
freyrgigja@frettabladid.is
ZETA-JONES Á GEÐDEILD
MEÐ GEÐHVARFASÝKI Catherine Zeta-Jones hefur verið greind með geðhvörf og hefur
af þeim sökum ákveðið að leggjast inn á geðdeild í skamman tíma. Bresk geðsamtök
hrósa leikkonunni fyrir hugrekki sitt; að hafa ekki farið í felur með sjúkdóminn.
NORDICPHOTOS/GETTY
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
-H.S., MBL -Þ.Þ., FTMEÐ ÍSLENSKU TALI
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L
RIO 2D ENSKT TAL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10.10 L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
RIO 3D ENSKT TAL Í LÚXUS ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.15 L
YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14
NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 L
YOUR HIGHNESS KL. 10 16
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
KURTEIST FÓLK KL. 8 L
RIO - ISL TAL 3D 4 og 6
SCREAM 4 - FORSÝNING 10.10 (POWER)
YOUR HIGHNESS 8 og 10
HOPP - ENS TAL 8
HOPP - ISL TAL 4 og 6
KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
- Þ.Þ. - FT
- Ó.H.T - RÁS 2
- H.J. - Menn.is
POWER
SÝNING
KL. 10.1
0
FORSÝNING
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
- EMPIRE
LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU
TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI
- EMPIRE
J A K E G Y L L E N H A A L
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
L
12
14
12
12
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
V I P
V I P
KRINGLUNNI
10
16
L
L
L
L
L
L
L
12
12
AKUREYRI
CHALET GIRL kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20
RIO ísl. Tal 3D kl. 3.20 - 5.40
RIO ísl. Tal 2D kl. 3.20 - 5.40
RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20
SOURCE CODE kl. 5.40 - 8 - 10.20
SUCKER PUNCH kl. 8
LIMITLESS kl. 10.35
MARS NEEDS MOMS ísl. Tal 3D kl. 3.20
SELFOSS
RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20
RED RIDING HOOD Luxus VIP kl. 3:40 - 8 - 10:20
CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
SOURCE CODE kl. 8 - 10:20
SOURCE CODE Luxus VIP kl. 5:50
SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
UNKNOWN kl. 8 - 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 RED RIDING HOOD kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8
THE ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 10:40
HALL PASS kl. 8
UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti sýnd í síðasta sinn kl. 5:40
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:30
CHALET GIRL kl. 6 - 8
RED RIDING HOOD kl. 10:30
GEIMAPARNIR 2 ísl tal kl. 6
BARNEY’S VERSION kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:30
CHALET GIRL kl. 6 - 8 - 10:20
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20
HOP M/ ísl. Tali kl. 6
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
FELICITY JONES ED WESTWICK
“This year’s Bridget Jones”
Company
“Hilariously funny. You’ll laugh your ski
socks off”
Sugar
HJARTA KNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK
SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND
AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG
GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU
AF RAUÐHETTU
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
BOY
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
BLUE VALENTINE
FOUR LIONS
MAX OPHULS MÁNUÐUR: LA RONDE
DRAUMURINN UM VEGINN, 1. HLUTI
DRAUMURINN UM VEGINN, 2. HLUTI
18:00, 20:00, 22:20
18:00, 22:00
22:00
18:00, 20:00, 22:00
20:00
17:50
20:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ