Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 10
7. maí 2011 LAUGARDAGUR
Við verðum á Eiðistorgi í gömlu
Blómastofunni
aðeins þessa helgi og af því til
efni munum við
einnig bjóða upp á fatnað, sæn
gurföt og fleira
tengdum Múmínálfum, Línu Lang
sokk, Mínu Mús
og fleiri merkjum.
Komdu, skoðaðu og mátaðu ok
kar dásamlegu skó ,sokka, sun
dföt og allt hitt.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
6
4
9
0
Sláttur í
Eymundsson!
Mikael Lind, starfsmaður Eymundsson
Austurstræti, mælir með bók mánaðarins.
MAÍ
1.999*
TILBOÐ KRÓNUR
Fullt verð 2.699 kr.
*Gildir til 31. maí nk.
„Edda er tuttugu og fjögurra ára Reykvíkingur
sem fór í hjartaskipti fyrir fimm árum. Hún er
forvitin um fyrri eiganda hjartans og sannfærð
um að ýmislegt hafi fylgt því.“
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins.
NEYTENDUR Verð á eldsneyti lækk-
aði um þrjár krónur á flestum
útsölustöðum í gær og fyrradag,
en þessar lækkanir eru í samræmi
við sviptingar á heimsmarkaðs-
verði síðustu daga.
Heimsmarkaðsverð á hráolíu
lækkaði um tíu prósent á fimmtu-
dag og verð á bensíni lækkaði um
fjögur prósent. Lækkunin gekk
lítil lega til baka í gær, en óvissa
er um framhaldið bæði hérlendis
og erlendis.
Hermann Guðmundsson, for-
stjóri N1, segir í samtali við
Fréttablaðið að lækkunin á heims-
markaði hafi verið nokkuð fyrir-
séð en þó kærkomin. „En ég reikna
ekki með frekari lækkunum í byrj-
un næstu viku, nema ef vera skyldi
af samkeppnisástæðum ef aðrir
lækka sitt verð.“
Runólfur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Félags íslenskra bíl-
eigenda, tekur undir það að lækk-
unin hafi verið langþráð og þetta
séu góðar fréttir fyrir einstak-
linga og fyrirtæki.
„Þetta eru ánægjulegri tíðindi
en oft áður. Þetta voru hressi-
leg viðbrögð og í anda þess
sem að við höfum verið að sjá á
heimsmarkaðs verði og vonandi
heldur það áfram.“
Runólfur segir að erfitt sé að
segja til um framhaldið, en þó
séu þessar lækkanir úr takti við
fyrri ár því að venjulega fari verð
að hækka þegar líði að sumri og
ferðalög aukist. - þj
Almennar lækkanir eftir sviptingar á heimsmarkaði:
Óvissa um frekari
lækkun bensínverðs
DROPINN LÆKKAR Eldsneytisverð hefur lækkað að undanförnu í samræmi við
olíuverð á heimsmarkaði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA