Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 10

Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 10
7. maí 2011 LAUGARDAGUR Við verðum á Eiðistorgi í gömlu Blómastofunni aðeins þessa helgi og af því til efni munum við einnig bjóða upp á fatnað, sæn gurföt og fleira tengdum Múmínálfum, Línu Lang sokk, Mínu Mús og fleiri merkjum. Komdu, skoðaðu og mátaðu ok kar dásamlegu skó ,sokka, sun dföt og allt hitt. E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 4 9 0 Sláttur í Eymundsson! Mikael Lind, starfsmaður Eymundsson Austurstræti, mælir með bók mánaðarins. MAÍ 1.999* TILBOÐ KRÓNUR Fullt verð 2.699 kr. *Gildir til 31. maí nk. „Edda er tuttugu og fjögurra ára Reykvíkingur sem fór í hjartaskipti fyrir fimm árum. Hún er forvitin um fyrri eiganda hjartans og sannfærð um að ýmislegt hafi fylgt því.“ FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. NEYTENDUR Verð á eldsneyti lækk- aði um þrjár krónur á flestum útsölustöðum í gær og fyrradag, en þessar lækkanir eru í samræmi við sviptingar á heimsmarkaðs- verði síðustu daga. Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um tíu prósent á fimmtu- dag og verð á bensíni lækkaði um fjögur prósent. Lækkunin gekk lítil lega til baka í gær, en óvissa er um framhaldið bæði hérlendis og erlendis. Hermann Guðmundsson, for- stjóri N1, segir í samtali við Fréttablaðið að lækkunin á heims- markaði hafi verið nokkuð fyrir- séð en þó kærkomin. „En ég reikna ekki með frekari lækkunum í byrj- un næstu viku, nema ef vera skyldi af samkeppnisástæðum ef aðrir lækka sitt verð.“ Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bíl- eigenda, tekur undir það að lækk- unin hafi verið langþráð og þetta séu góðar fréttir fyrir einstak- linga og fyrirtæki. „Þetta eru ánægjulegri tíðindi en oft áður. Þetta voru hressi- leg viðbrögð og í anda þess sem að við höfum verið að sjá á heimsmarkaðs verði og vonandi heldur það áfram.“ Runólfur segir að erfitt sé að segja til um framhaldið, en þó séu þessar lækkanir úr takti við fyrri ár því að venjulega fari verð að hækka þegar líði að sumri og ferðalög aukist. - þj Almennar lækkanir eftir sviptingar á heimsmarkaði: Óvissa um frekari lækkun bensínverðs DROPINN LÆKKAR Eldsneytisverð hefur lækkað að undanförnu í samræmi við olíuverð á heimsmarkaði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.