Fréttablaðið - 07.05.2011, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.05.2011, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2011 Glóðaðar kræsingar Uppskriftir að girni- legum réttum. BLS 2 Í Ellingsen að Fiskislóð 1 er valinn maður í hverju rúmi og því fá viðskiptavinir bestu mögulegu þjónustu. „Ellingsen er rótgróið fyrirtæki, stofnað árið 1916. Upphaflega var það í þjónustu við útgerð en þegar við fluttum í Fiskislóð árið 2006 urðu nokkrar breytingar á fyr- irtækinu. Ellingsen fór úr því að þjónusta útgerðina yfir í að vera alhliða útivistarverslun,“ segir Bjarni Guðjónsson, verslunarstjóri Ellingsen, og telur að breytingarn- ar hafi lagst vel í flesta. „Sumir sakna tjörulyktarinnar sem var í gömlu búðinni en almennt er fólk að verða betur meðvitað um fyrir hvað við stöndum,“ segir hann glettinn. Ellingsen rekur tvær verslan- ir, aðra að Fiskislóð en hina við Tryggvabraut á Akureyri. Í þess- um verslunum er að finna öflugar veiðideildir sem sinna bæði stang- veiði og skotveiði og bjóða vörur í merkjum á borð við Hardy, Loop og Abu í stangveiði og Browning, Winshester og Sako í skotveiðinni. Í Ellingsen er einnig ört stækk- andi deild með útivistarfatnað. „Sala á barnafötum hefur verið mjög góð og einnig er vaxandi sala í fötum á fullorðna,“ segir Bjarni og bætir við að aðalmerk- in séu Devold undirfatnaður, Col- umbia fatnaður og skór, Didriks- son og von er á fleiri merkjum á borð við Nike. Ellingsen er einn stærsti sölu- aðili gasgrilla á Íslandi. „Við erum með þessi týpísku gasgrill á sval- ir og palla sem við látum fram- leiða fyrir okkur og heita einfald- lega Ellingsen-grillin. Þau hafa staðið sig mjög vel. Þá erum við einnig með ódýrari grill af gerð- inni Campingaz og svo ferðagas- grill frá Coleman sem eru mjög vinsæl enda fer lítið fyrir þeim og þau hita feikivel,“ segir Bjarni. Fjölbreytileikinn er mikill í Ellingsen. Til dæmis er þar boðið upp á Can-am fjórhjól og Ski-doo og Lynx vélsleða. Til að þjónusta þessi tæki opnaði fyrirtækið þjón- ustuverkstæði við Vatnagarða 12. Þá er í Ellingsen einnig hægt að kaupa fellihýsi, tjaldvagna og hjól- hýsi. „Það sem við höfum hins vegar fram yfir aðrar verslanir er sú þekking sem starfsfólkið býr yfir,“ segir Bjarni en í Ellingsen er sér- fræðingur í hverri deild. „Við erum með byssusmið í skotveið- inni, hjálparsveitarfólk í fatadeild- inni og sérfræðinga í grillum og stangveiði,“ segir Bjarni og lítur björtum augum til framtíðarinnar. Alhliða útivistarverslun Ellingsen er einn stærsti söluaðili gasgrilla á Íslandi að sögn Bjarna Guðjónssonar verslunarstjóra. MYND/GVA ● FERÐATÆKJASÝNING Í ELLINGSEN Nú um helgina er ferðatækjasýning í Ellingsen. Ellingsen býður mikið úrval af tjaldvögnum, fellihýsum, A-hús- um og húsbílum. Vagnarnir eru þrautreyndir við íslenskar að- stæður og hafa notið mikilla vinsælda. Ellingsen býður viðskiptavin- um upp á allt að 70% fjármögn- un með greiðsludreifingu. Sífellt fleiri velja nú ferðavagna fram yfir hefðbundin tjöld í útilegu. ● HANDHÆG FERÐA GRILL Í augum margra er sumarið tíminn til að grilla. Mikil þróun hefur átt sér stað í fram- leiðslu gasgrilla undanfarin ár og gæðin verða sífellt meiri. Ellingsen býður allar tegund- ir hágæðagrilla í öllum stærð- um. Og það er alveg óþarfi að slá af grillkröfum þótt haldið sé í ferðalag. Ferðagrillið er lítið, hand- hægt og nett og þægilegt að taka með sér í ferðalagið eða útileguna. Það pakkast vel og tekur lítið pláss en býr yfir sömu gæðum og stærri gasgrillin sem fást í Ellingsen. Góð ráð Nokkur góð grillráð. BLS 3 GRILLUM Í SUMAR YFIRBREIÐSLA FYLGIR MEÐ – FULLT HÚS ÆVINTÝRA Grillflötur 450x600 mm 3 brennarar FULLT VERÐ 69.900 KR. FULLT VERÐ 39.900 KR. 11.650 kr. léttgreiðsla í 6 mán. 6.650 kr. léttgreiðsla í 6 mán. GASGRILL ELLINGSEN CAMPINGAZ EL PRADO GASGRILL Grillflötur 450x600 mm 3 brennarar REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is BJÓÐUM EINNIG FRÁ BÆRT ÚRVAL AF G RILL- FYLGIHLUT UM Í VERSLUN OKKAR Grillflötur 450x700 mm 4 brennarar, ryðfrítt stál FULLT VERÐ 94.500 KR. GASGRILL ELLINGSEN 15.750 kr. léttgreiðsla í 6 mán. YFIRBREIÐSLA FYLGIR MEÐ ÍA • 11124 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.