Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 7. maí 2011 3 Reynslusaga – Steinn Jóhannsson, þríþraut- armaður, hlaupari og sundmaður, var val- inn þríþrautarmaður ársins 2009 og 2010 og er Íslandsmethafi í IronMan (járn- karli). „Undanfarin ár hef ég æft og keppt mikið í þríþraut, hlaupi og sundi. Margar af þeim æfingum og keppnum sem ég tek þátt í eru langar og reyna mikið á líkamann. Auk þess er það mikið álag á líkamann að æfa þrjár íþróttagreinar. Eftir því sem álagið eykst þá hef ég verið aumari í liðum og liðamótum og fundið fyrir töluverðum verkjum. Ég hef prófað ýmis náttúrulyf til að minnka verki eftir langar keppnir og æfingar en ekki fundið neitt sem skipti sköp- um fyrir mig. Eftir að ég byrjaði að nota Regenovex finn ég stóran mun á líkamanum og mér líður miklu betur í hnjám og ökklum eftir erfiðar æfingar. Ég tek Regenovex-töflur á morgnana og ber gel á hnjáliði þegar ég er að æfa mikið og ég full- yrði að munurinn er ótrúlegur.” En Regenovax fæst í apótekum. Regenovex er einstök vara sem hent- ar íþróttafólki og fólki sem stundar mikla hreyfingu einkar vel. Algengt er að fólk sem stundar mikla hreyfingu, eins og hlaup, lyftingar og þess háttar finni fyrir verkjum í hnjám, hrygg og á fleiri stöðum vegna mikillar áreynslu á liða- mót. Regenovex er árangursrík og fljótleg leið til þess að vinna gegn eymslum og óþægindum vegna þessa. Gelið er sérstaklega hentugt til þess að hafa meðferðis á æfingum. Tilvalið er að nota gelið bæði fyrir og/eða eftir æfingar og árangur finnst samstundis. Til viðbótar við gelið eru fáanlegir plástrar fyrir þá liði sem á að með- höndla sérstaklega. Enn fremur eru fáan- legar perlur til inntöku, en perlurnar virka á alla liði líkamans. Um er að ræða nátt- úrulega verkjastillingu sem gefur góðan árangur og er þá hægt að vera án lyfja eða annarra lyfjatengdra efna. Vandamál í liðum skapast við hversdags- lega áreynslu á liðina eða í íþróttum sem með tím- anum geta skemmt liði og/eða brjósk og farið að valda óþægindum og sársauka. Hýalúrón- sýra er meginefni í liðvökvanum sem umlyk- ur beinin og brjóskið og höggverndar beinin í liðnum. Hýalúrónsýran virkar sem smurning og höggdeyfir á liðina og bætir liðleikann. Þegar við eldumst framleiðir líkaminn minna magn af Hýalúrónsýru sem leiðir til þess að magn liðvökvans fer minnkandi og hann er í kjölfarið ekki eins áhrifarík- ur í að hlífa liðum við minni háttar höggum og áreynslu sem leiðir til þess að flísast getur úr beinunum. Hv e r n i g v i r k a r Regenovex? Regenovex er ein- stök samsetning tveggja náttúru- legra efna sem mynda virkni sem dregur úr sársauka, viðheldur og byggir upp liði. Hver eru virk innihaldsefni Regeno- vex? Hýalúrónsýra: Hún er lykilefni í brjóski og í liðvökvanum í liða- mótum. Hýalúrónsýra er talin auka virkni liðvökvans sem virkar smyrjandi og höggdeyfandi á lið- ina. Með aldrinum gengur á þessar birgðir liðanna. Með því að taka inn Regenovex endurhlöðum við þessar birgðir líkamans. Bionovex olía: Þegar magn og gæði liðvökvans sem umlykur liðina er ekki nægjanlegt geta beinin í liðnum farið að nuddast saman, mynda bólgur og valda sársauka. Bionovex olían er unnin úr grænkræklingi og er því náttúruleg. Bionovex olían inniheld- ur einstaka omega 3 olíu sem finnst aðeins í þessari tegund græn- kræklings og hefur sýnt bólgueyðandi eiginleika. Kynning „Það er mikil fjölbreytni í sögun- um og margir sem eru að reyna sig við þetta frásagnarform,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir bókmennta- fræðingur um myndasögur sem bárust frá ungu fólki í samkeppni Borgarbókasafnsins, Myndlista- skólans í Reykjavík og Nexus. Sýn- ing á myndunum verður opnuð á morgun klukkan 14 í Borgarbóka- safninu við Tryggvagötu auk þess sem úrslit úr samkeppninni verða gerð heyrinkunn. Ofurhetjan var valin sem þema í tilefni þess að kvenhetjan Wonder Woman varð sjötug á árinu. Úlfhildur áréttar að sögurn- ar taki á sig hin aðskiljanlegustu form. „Sumir teikna, aðrir eru með klippimyndir og enn aðrir vinna sögurnar í tölvum. Sumt er mjög einfalt og allt að því frumstætt en annað fágað og fíngert,“ lýsir hún. Þetta er þriðja árið sem samkeppni af þessu tagi er haldin en sýning á myndasög- um ungs fólks var fyrst hald- in 2005 í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Úlfhildur er ánægð með þátttökuna í ár. „Sýningin er ekki alveg eins brjálæðislega stór og í fyrra. Þá bárust yfir 100 sögur en nú eru þær um fimmtíu,“ segir hún. „Breiddin er samt mjög mikil.“ gun@frettabladid.is Sumir teikna, aðrir eru með klippimyndir og enn aðrir vinna sögurnar. Veitt eru ein aðalverðlaun og svo sex viðurkenn- ingar sem dreift er eftir aldri og eru allar jafnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Regenovex – því hreyfing á að veita unað ekki sársauka Ofurhetjan í ótal myndum Myndasögur hafa löngum höfðað til unglinga. Á morgun verður opnuð sýning á slíkum sögum eftir fólk á aldrinum 10 til 20+ í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Þemað er ofurhetjan. Leiknin er mikil hjá þátttakendum. Kvenhetjan Wonder Woman er sjötug á árinu. Ferðaleikhúsið – Light Nights heldur flóa- markað á Baldursgötu 37 (gengið inn Loka- stígsmegin) á laugar- dag milli 14 og 18 og á sunnu- dag milli 14 og 17. Á boð- stólum er úrval af nýjum og not- uðum fatnaði og skóm, bækur, búsáhöld, gamlar ritvélar, gamlir símar, útvarp, sauma- vél, myndir, veski, smíðaáhöld, gardínur, skartgripir, landakort og ýmislegt fleira. heimild: www. lightnights.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.