Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 52
7. maí 2011 LAUGARDAGUR6 ALLT KLÁRT FYRIR ÞÍNA HEIMSÓKN Fosshótel óskar eftir að ráða fólk til starfa við matreiðslu í Reykjavík í hluta- og fullt starf. Umsókn óskast send á hronn@fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Hrönn hótelstjóri í síma 562 3350 Matreiðslumenn - matráður - almenn eldhússtörf Orkuveita Húsavíkur óskar eftir vélfræðingi eða vélaverkfræðingi til starfa Orkuveita Húsavíkur (OH) er veitufyrirtæki sem sér um vinnslu og dreifingu heits og kalds vatns auk þess að þjónusta fráveitu frá og með árinu 2012 að telja. OH byggði upp fyrstu orkustöð í heiminum sem framleiðir rafmagn úr jarðvarma með Kalina tækni. Stöðin framleiðir ekki sem stendur en OH ásamt handhafa einkaleyfis Kalina tækninnar hafa sameinast um viðgerð og endurbætur á orkustöðinni, sem mun fara í hönd á næstu mánuðum. Starfið felst í þátttöku viðgerðar á orkustöðinni auk verkefna við veitukerfi OH. Viðkomandi aðili þarf að sinna bakvöktum. Starfið krefst góðrar kunnáttu í ensku. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri OH í síma 464 0905. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir fyrir 20. maí með utanáskrift: Orkuveita Húsavíkur v/starfsumsókn Ketilsbraut 9 640 Húsavík EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP Grafískur hönnuður Starfssvið Grafísk vinna fyrir sjónvarp, prent og vefmiðla Gerð auglýsinga og kynningarefnis Hæfniskröfur: Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Reynsla úr sjónvarpi er mikill kostur en þó ekki nauðsynleg Viðkomandi þarf að hafa gott vald á : Photoshop, After Effects, Illustrator, InDesign og Flash Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsjón með ráðningum hefur Ragna Margrét Norðdahl hjá Skiptum . Umsækjendur eru beðnir um að senda umsóknir á ragnam@skipti.is Umsóknafrestur er til og með 16. maí nk. Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá kraftmiklu fyrirtæki Skjárinn sér um rekstur SkjásEins, SkjásBíós, SkjásHeims og SkjásGolfs. SkjárEinn og SkjárGolf eru áskriftarstöðvar , SkjárBíó ve itir a ðgang að kvikmyndum heima í stofu og SkjárHeimur er endurvarp erlendra sjónvarpsstöðva. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfi ð á vef Bændasamtakanna, www.bondi.is. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Nánari upplýsingar gefur Jón Baldur Lorange, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs BÍ, í síma 563-0300 eða tölvupósti: jbl@bondi.is. Landbúnaðarforritari Ert þú forritari sem hefur áhuga á íslenskum landbúnaði? Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða forritara til að vinna að hönnun og smíði næstu kynslóðar vefkerfa. Hjá upplýsingatæknisviði BÍ er unnið að þróun vefkerfa fyrir íslenskan landbúnað. Hæfniskröfur • Góð almenn forritunarkunnátta • Reynsla af forritun í einhverju af eftirtöldu: Java, PHP, Python, Django, Javascript, jQuery og CSS • Reynsla af Oracle-gagnagrunni, Agile/Scrum aðferðafræði og grafískri hönnun er kostur Í boði er spennandi starf þar sem reynir á hópvinnu, sjálfstæð vinnubrögð og getu til að takast á við ögrandi verkefni. Bændasamtök Íslands - Bændahöllinni við Hagatorg - 107 Reykjavík - www.bondi.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.