Fréttablaðið - 07.05.2011, Side 59

Fréttablaðið - 07.05.2011, Side 59
LAUGARDAGUR 7. maí 2011 13 www.tskoli.is Véltækniskólinn Tvær – þrjár stöður í faggreinum vélstjórnar Óskað er eftir vélfræðingi með starfsreynslu sem vélstjóri til sjós og með kennsluréttindi Óskað er eftir véltæknifræðingi/vélaverkfræðingi með kennsluréttindi. Óskað er eftir skipatæknifræðingi með kennslu- réttindi í 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Egill Guðmundsson, skólastjóri Véltækniskólans, í síma 514 9501 og í tölvupósti, egud@tskoli.is Upplýsingatækniskólinn Tvær – þrjár stöður fagkennara á tölvubraut Þekking og reynsla í forritun, vélbúnaði, stýri- og netkerfum ásamt kennsluréttindum og kennslureynslu. Ein staða í grafískri miðlun Krafa um meistararéttindi, kennslureynslu og kennslu- réttindi. Hálf staða í ljósmyndun Krafa um meistararéttindi reynslu og kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veitir Bjargey Gígja Gísladóttir, skólastjóri Upplýsingatækniskólans, í síma 514 9351 og í tölvupósti, bgg@tskoli.is Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi Tækniskólans og KÍ. Umsóknarfrestur er til 13. maí. Umsóknir sendist á bg@tskoli.is. (ath. þessi auglýsing gildir í 6 mánuði) Skipstjórnarskólinn Ein staða í faggreinum skipstjórnar Skipstjórnarmenntun og reynsla nauðsynleg ásamt kennsluréttindum. Nánari upplýsingar veitir Vilbergur Magni Óskarsson, skólastjóri Skipstjórnarskólans, í síma 514 9551 og í tölvupósti, vmo@tskoli.is Hönnunar- og handverksskólinn Staða í faggreinum fataiðna Meistararéttindi í kjólasaumi og/eða klæðskurði ásamt kennsluréttindum eru skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ágústsdóttir, skólastjóri Hönnunar- og handverksskólans, í síma 514 9201 og í tölvupósti, sa@tskoli.is Raftækniskólinn Ein staða í faggreinum rafiðna Við leitum að tækni- eða verkfræðingi í rafiðngreinum með meistara- og kennsluréttindi. Nánari upplýsingar veitir Valdemar G. Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans, í síma 514 9251 og í tölvupósti, vgv@tskoli.is Framúrskarandi kennarar óskast vegna mikillar aðsóknar í Tækniskólann, skóla atvinnulífsins Reykjavíkurborg Hlutverk og ábyrgðarsvið: Skrifstofustjóri borgarstjórnar er einn af æðstu embættismönnum Reykjavíkurborgar. Hann ber ábyrgð á þjónustu skrifstofunnar við borgarstjórn, borgarráð, forsætisnefnd og ýmsar aðrar nefndir og ráð. Í því felst m.a. móttaka og meðferð gagna, undirbúningur og framkvæmd funda, þ.m.t. ábyrgð á fundargerðum borgarstjórnar og ráðgjöf til borgarfulltrúa, tilkynningar um afgreiðslu mála og upplýsingagjöf til almennings. Skrifstofustjóri veitir nefndum og ráðum, sem og starfsmönnum þeirra, ýmsa ráðgjöf s.s. lögfræðilega ráðgjöf um fundarsköp og stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Miðlæg umsjón styrkjamála hjá Reykjavíkurborg er á hendi skrifstofu borgarstjórnar, sem og umsagnir um rekstrarleyfi veitingastaða. Umsjón með framkvæmd almennra kosninga í Reykjavík er á verksviði skrifstofu borgarstjórnar. Borgarstjóri er yfirmaður skrifstofustjóra borgarstjórnar. Um laun og starfskjör skrifstofustjóra fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til skrifstofu borgarstjóra, merkt „Umsókn um starf skrifstofustjóra“, eigi síðar en 1. febrúar nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Upplýsingar um starfið veita Gunnar Eydal, fráfarandi skrifstofustjóri borgarstjórnar, og Hallur Páll Jónsson, mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar. Borgarstjórinn í Reykjavík Dagur B. Eggertsson Skrifstofustjóri borgarstjórnar Símaver Reykjavíkurborgar 411 11 11, atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hæfniskröfur: • Embættispróf lögfræði. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga. • Þekking á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnun, stefnumótun, rekstri og mannaforráðum. • Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að koma fram og tjá sig í tali og rituðu máli á íslensku, ensku og einu norrænu tungumáli. Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir stöðu skrifstofustjóra borgarstjórnar lausa til umsóknarLeikskólastjórar óskast Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskóla og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Stýra rekstri leikskóla á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf sem leikskólakennari og viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri. • Góð tölvukunnátta. • Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum Lausar eru stöður leikskólastjóra við eftirtalda leikskóla Reykjavíkurborgar Umsóknum um allar stöður fylgi upplýsingar um hvernig umsækjandi uppfyllir menntunar- og hæfniskröfur, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf leikskóla- kennara og annað er málið varðar. Stöðurnar eru lausar frá 1. júlí 2011. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Laun ru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna FL. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik. is/storf, þar sem eru nánari upplýsingar. Einnig veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu, frekari upplýsingar, sími 411 1111, netfang: stjornendastodur.leikskolar@reykjavik.is Leikskólasvið Klambrar Háteigsvegi 33 Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna að þróun og nýjungum í leikskólastarfi og er tilbúinn að taka þátt í samstarfi við aðra leikskóla sem starfa eftir sömu hugmyndafræði. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn á starf í leikskólanum og hugmyndir um frekari samvinnu við samstarfsleikskólana. Hólaborg Suðurhólum 21 og Ösp Iðufelli 16 Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna að þróun og nýjungum í leikskólastarfi og eru tilbúnir að taka þátt í þverfaglegu samstarfi um bætt lærdómsumhverfi barna í Efra-Breiðholti. U sókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn á starfið í leikskólanum og leiðir til að auka samstarf milli leikskóla og grunnskóla í hverfinu. Kvistaborg Kvistalandi 26 Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna að þróun og nýjungum í skólastarfi og er tilbúinn að taka þátt í stefnumótun og samþætt- ingu skóla- og frístundastarfs en gert er ráð fyrir að leikskólinn Kvistaborg sameinist Fossvogsskóla og frístundaheimilinu Neðstalandi á árinu 2013. Staðan er laus til tveggja ára. Umsó n fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn á þróun og samþættingu starfs í leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.