Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 60
7. maí 2011 LAUGARDAGUR14
Laust er til umsóknar starf
sérfræðings á mannauðssviði Tollstjóra.
Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks
sem hefur það að markmiði að veita góða og skil-
virka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almen-
nings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun
starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Starfssvið:
• Ráðgjöf og upplýsingagjöf til stjórnenda og starfs
manna varðandi starfsmannamál.
• Umsjón með ráðningarferli, auglýsingum,
umsóknum og svarbréfum.
• Umsjón og gerð ráðningarsamninga, setningar-
og skipunarbréfa.
• Umsjón og utanumhald starfsmannasamtala.
• Umsjón með gerð og samhæfðu útliti starfs-
lýsinga.
• Umsjón með uppfærslu á starfsmannaskrám
starfsmanna.
• Umsjón með varðveislu gagna í starfsmanna-
möppum starfsmanna.
• Þátttaka og stjórnun vinnuhópa, þróunar- og
átaksverkefnum.
• Umsjón með einkennisfatnaði embættisins.
• Söfnun og viðhald tölfræðilegra upplýsinga.
• Leysir launafulltrúa af í fjarveru hans.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistaragráða í mannauðsstjórnun eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af mannauðsstjórnun æskileg.
• Mjög góð íslenskukunnátta.
• Góð vélritunar- og tölvukunnátta (windows
umhverfi: word, excel, power point, access).
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfni, þ.m.t. færni í
mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
• Færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti.
• Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í vinnu
brögðum.
• Kurteisi, þjónustulund, nákvæmni, talnaglöggur
og samviskusamur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Unnur Ýr Kristjánsdóttir, forstöðumaður
mannauðssviðs, í síma 560 0300.
Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Umsókn merkt „Sérfræðingur mannauðssviðs“
ásamt ferilskrá skal senda í gegnum tölvupóst:
unnur.kristjansdottir@tollur.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að
umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknar-
frestur rennur út.
Sölustjóri afþreyingarefnis
Vodafone óskar eftir að ráða drífandi, framsækinn og hugmyndaríkan
einstakling í starf sölustjóra afþreyingarefnis. Í boði er nýtt, krefjandi og
ábyrgðarmikið starf hjá öflugu fyrirtæki. Starfið krefst leiðtogahæfileika,
frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða.
Ábyrgðarsvið:
Hæfnis- og menntunarkröfur:
Nánari upplýsingar veitir Sonja M. Scott, starfsmannastjóri,
sonjas@vodafone.is. Áhugasamir eru hvattir til að leggja inn umsókn á
vodafone.is fyrir 18. maí 2011.
Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp starfsmanna sem
setur viðskiptavininn í fyrsta sæti!
Poulsen er söluaðili á
vörum fyrir málningar-
og réttingarverkstæði.
Bjóðum upp á heimsþekkt
vörumerki á því sviði eins
og bílalökk frá Dupont,
Spies Hecker, House of
Kolor og öðrum tengdum
vörum frá Farécla, 3M,
DeVillbiss, Evercoat,
Pilkington og AGC svo fátt
eitt sé nefnt.
Poulsen hefur þjónustað
viðskiptavini sína í yfir
100 ár.
Poulsen - Skeifan 2 - 108 Reykjavík
Sími: 530 5900 - poulsen@poulsen.is
Sölumaður
Starfslýsing
-sala og þjónusta við viðskiptavini
-tilboðsgerð og ráðgjöf
Hæfniskröfur
-þekking á bílamálun æskileg
-frumkvæði
-öguð vinnubrögð
-jákvæðni, metnaður
-lipurð í mannlegum samskiptum
Upplýsingar
um starfið veitir Gunnar Einarsson
í síma 530 5900 gunnar@poulsen.is
umsóknir sendist á
gunnar@poulsen.is magnus@poulsen.is
Umsóknir þurfa að berast fyrir 16 maí 2011
Starfsmaður óskast
Nýtt hótel í Reykjavík vantar starfsfólk
í eftirfarandi stöður.
Gestamóttaka (Vaktavinna)
Vinnutíminn er frá 19:30 – 07:30
Hæfniskröfur
• Almenn tölvukunnátta
• Íslenska, enska og helst eitt norðurlandamál
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfskraftur við morgunverð
Vinnutíminn er frá 07:00 – 12:00
Hæfniskröfur
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulagður og stundvís
Starfskraftur við þrif
Um er að ræða vaktavinnu
Hæfniskröfur
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulagður og stundvís
Umsóknir skulu sendast Sigurði á netfangið
sigurdur@hotelklettur.is og veitir hann nánari
upplýsingar í síma 864 3122.
sími: 511 1144