Fréttablaðið - 07.05.2011, Side 62

Fréttablaðið - 07.05.2011, Side 62
7. maí 2011 LAUGARDAGUR16 sími: 511 1144 Bifvélavirkjar Skoðunarmaður ökutækja Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa sem fyrst við skoðun ökutækja á höfuðborgar- svæðinu. Til greina kemur sumarstarf og/eða framtíðarstarf með fastráðningu eftir 3 mánaða reynslutíma. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsóknir berist til Árna Stefánssonar þjónustustjóra. arni@adalskodun. is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað að loknum um- sóknarfresti. Nánari upplýsingar veita: Árni Stefánsson þjónu- stustjóri S 6963355 og Hörður Harðarson fagstjóri S. 6963369. Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa á ökutækjasviði og starfrækir í dag þrjár skoðunarstöð- var á höfuðborgarsvæðinu. Evrópuvefurinn PIPA R\TBW A • SÍA • 111247 Tvö störf við Evrópuvefinn – upplýsingaveitu um ESB og Evrópumál. Vísindavefurinn og Alþingi hafa gert með sér samning um svonefndan Evrópuvef sem er ætlað að veita málefnalegar og óhlutdrægar upplýsingar um Evrópusambandið og Evrópumál. Miðað er við að vefurinn verði opnaður 23. júní og samningurinn nær að svo stöddu til næstu áramóta. Auglýst er eftir tveimur starfsmönnum við Evrópuvefinn. Hlutverk þeirra verður að semja svör við aðsendum spurningum, afla svara frá öðrum höfundum, lesa yfir svör annarra fyrir birtingu og sjá um ýmiss konar frágang við birtingu með hjálp hugbúnaðar Vísindavefsins. Starfsmennirnir þurfa að hafa staðgóða fræðilega menntun, sem svarar að minnsta kosti grunnnámi í háskóla, helst á fræða- sviðum sem nýtast í starfinu, svo sem stjórn- málafræði, hagfræði, lögfræði eða sagnfræði. Þeir þurfa að hafa góð tök á íslensku, geta tjáð sig skýrt í rituðu máli um tiltölulega flókin mál og eiga gott með samstarf og samskipti við aðra, svo sem annað starfsfólk vefsins og höfunda. Fjölbreytt reynsla af tölvunotkun er einnig æskileg. Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. Upplýsingar um starfið veitir Jón Gunnar Þorsteinsson, ritstjóri Vísindavefsins, sími 525 4765, jongth@hi.is. - Secora leitar eftir verkefnisstjórum og byggingarstjórum Verkefnisstjóri hefur heildar ábyrgð á framkvæmd, fjármálum, þróun og gæðum verkefnisins. Byggingarstjóri skipuleggur og stjórnar verkefnum á markaðssvæðinu ásamt verkefnisstjóra. Verkefni: Hæfni verkefnisstjóra: Hæfni byggingarstjóra: Við bjóðum upp á:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.