Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 64
7. maí 2011 LAUGARDAGUR18
Starfslýsing:
- Heimsókn til fyrirtækja
- Sala á auglýsingavörum
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Árangurstengd laun
Hæfniskröfur
- Reynsla af sölu-
mennsku æskileg
- Metnaður & dugnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi
LOGO auglýsingavörur
Borgartún 33 - 105 Reykjavík - www.logo.is
SÖLUMAÐUR
- Umsókn sendist á ragnar@logo.is
- Umsóknarfrestur er til 16.05.2011
LOGO er auglýsinga-
vörufyrirtæki sem
býður upp á vörur frá
þekktum framleið-
endum BIC Graphic,
Norwood, Jung og
Ballograf, sem bjóða
upp breytt og gott
úrval af gæða
auglýsingavörum til
fyrirtækja og
stofnanna
Tækifæri fyrir góðan hársnyrti
á vinsælli stofu í Hafnarfirði
Vandvirkum og glaðlyndum hársnyrti gefst nú tækifæri til að
nýta sér stól sem er laus á einni vinsælustu hársnyrtistofu Haf-
narfjarðar á besta stað í bænum. Nánar tiltekið á Hársnyrtistofu
Halla rakara, við Strandgötu 32 í næsta nágrenni við verslunar-
miðstöðina Fjörð. Mikill fjöldi tryggra viðskiptavina eftir að
stofan hefur verið starfandi í bænum í rúmlega 30 ár.
Nánari upplýsingar veitir Halli í síma 695 3159.
Háskólamenntun á sviði mannauðsstjórnunar, góðir samskiptaeiginleikar og reynsla í
ofangreindum þáttum skilyrði.
Umsóknir berist til Berglindar Hreiðarsdóttur mannauðsstjóra,
berglind@worldclass.is
Skilafrestur umsókna er til 20. maí 2011.
Einnig er hægt að fyllla út umsókn á heimasíðu okkar www.worldclass.is
World Class auglýsir eftir mannauðsstjóra í
fullt starf frá 1. september 2011 - 1. janúar 2013
Mannauðsstjóri hefur yfirumsjón með mannauðsmálum fyrirtækisins
í umboði forstjóra og meðal verkefna hans má nefna eftirfarandi:
MANNAUÐSSTJÓRI
"
#
$%
&
$
#
#'
(
) (
& *+,,+-.+/+
0
1
&
1
&
*+,,+-.+*2
3
4
) (
& *+,,+-.+*5
6
%7
'
*+,,+-.+*8
9
: ;4<: &:
(
& *+,,+-.+*=
( ;4< (
& *+,,+-.+*-
( ;4<
(
& *+,,+-.+*>
% :
<
&
1
&
1
&
*+,,+-.+*/
9
4)<
(
& *+,,+-.+**
# 7 :
4) (
& *+,,+-.+*,
;:
?
&
(
& *+,,+-.+*+
#:
(
& *+,,+-.+,2
;:
4
7
*+,,+-.+,5
#:
@
(
& *+,,+-.+,8
#:
:
4
7
0
1
*+,,+-.+,=
%
A
(
& *+,,+-.+,-
#:
A
(
& *+,,+-.+,>
6
%7
0
1
*+,,+-.+,/
;:
&
) (
& *+,,+-.+,*
3
;& (
& *+,,+-.+,,
'
<
B
@ C *+,,+-.+,+
;
:
;4<
(
& *+,,+-.++2
3
:
'::
%7
" (
& *+,,+-.++5
< :
4
7
(
&
7: *+,,+-.++8
4 <
< 4
7
*+,,+-.++=
4:
#) (
& *+,,+-.++-
;&:
4
7
(
&
7: *+,,+-.++>
D:
"
'7
(
& *+,,+-.++/
(
;
7 47 *+,,+-.++*
'
%
4 4 *+,,+-.++,
Nánari upplýsingar á www.sinnum.is
Jákvæð og
sveigjanleg
heimaþjónusta
Sinnum leitar að jákvæðum og sveigjan-
legum starfsmönnum í heimaþjónustu á
Seltjarnarnesi/Vesturbæ/Grafarholti og
Grafarvogi:
Aðallega er um að ræða helgar- og kvöldvinnu,
stuttar vaktir sem geta hentað vel sem auka-
vinna. Starfsmenn þurfa að hafa bíl til umráða
og geta hafið störf sem allra fyrst.
Almennir starfsmenn í aukavinnu, í heimaþjónustu
og í vaktavinnu á Sjúkrahótelinu í Ármúla við þrif á
herbergjum og framreiðslu matar.
Félagsliði í fullt starf.
Þroskaþjálfi í fast starf, m.a. verkefnastjórnun.
Sjúkraþjálfari eða iðjuþjálfi í fullt starf eða
hlutastarf.
Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu – hlutastarf.
sinnu m