Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 96
7. maí 2011 LAUGARDAGUR56 folk@frettabladid.is Tökur á undirheimakvik- myndinni Svartur á leik eru hafnar. Myndin byggir á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheimana í Reykjavík, eiturlyf, hand- rukkanir og kynlíf. „Mér líst alveg hrikalega vel á þetta, ég er ekki Evrópumethafi í bjartsýni og yfirlýsingum en það sem ég hef séð, heyrt og veit er alveg geggjað,“ segir rithöfundur- inn Stefáni Máni. Það hefur verið löng bið hjá honum að sjá bókina færast upp á hvíta tjaldið og þótt hann sé ekki mikið að þvælast fyrir vinnandi fólki hefur forvitnin dreg- ið hann á tökustað öðru hvoru. „Ég á eftir að kíkja nokkrum sinnum, þetta er náttúrlega þvílíkt teymi sem er að vinna að þessu, handritið er að mínum dómi frábært og settið er alveg fullkomið,“ en myndin ger- ist árið 1999 og því þarf að huga að hverju einasta smáatriði. Egill Gillz og Jóhannes Haukur hafa eilítið stolið senunni í undir- búningi myndarinnar, valið á Agli kom mörgum á óvart og Jóhannes Haukur hefur bætt á sig miklum vöðvamassa fyrir hlutverk Tóta dyravarðar. „Það er búið að raka af honum hárið og hann er með víga- legan hökutopp. Mér skilst að hann elski Tóta dyravörð og sé fastur í karakter, gangi um með djöfullegt glott og glampa í augunum.“ Um Egil viðurkennir Stefán að fyrst hafi þetta komið honum á óvart. „Ég hef ekki heyrt neitt nema gott um þennan strák, hann smellpassar inn í þetta, hann er nautsterkur og það geta ekki allir leikið eftir það sem hann er að gera í myndinni.“ freyrgigja@frettabladid.is GLAMÚRGELLUR Í KVIKMYNDALEIK Þeir eru all svakalegir Egill og Jóhannes Haukur, Egill með svart hár og Jóhannes hefur verið að taka vel á því í ræktinni. Þorvaldur Davíð hefur nýlokið námi við Juilliard-skólann í New York og er kominn með samning í Los Angeles við þekkta umboðsskrifstofu. Egill Gillz er því í góðum félagsskap og getur leitað ráða hjá Þorvaldi. Borga karlinn minn, borga, gætu þeir Jóhannes Haukur og Egill Gillz verið að segja. Oft getur verið mikil bið á milli atriða í kvikmynd en stemningin í heita pott- inum virtist vera góð. Þrátt fyrir að George Clooney sé án nokkurs vafa ein allra stærsta kvikmyndastjarnan um þess- ar mundir tekst honum af og til að halda sig fjarri sviðsljósinu. Þannig varð leikarinn fimmtugur í gær en í stað þess að halda upp á afmælið með glæsilegri veislu og frægum vinum bauð hann kærustu sinni, Elisabettu Canal- is, í lágstemmdan kvöldverð á kínverska veitingastaðnum Mr. Chow í miðbæ Los Angeles. Clooney hefur eflaust vonast til þess að kvöldverðinum yrði hald- ið fyrir utan síður blaðanna en honum varð aldeilis ekki að ósk sinni, því meðal annarra gesta á staðnum voru Kirstie Alley og Jackie Collins. Og þær voru ekk- ert að spara færslurnar á twitter- síðum sínum. „Er í kvöldverði og þetta er sennilega einhver mesti frægðarfólksveitingastað- ur sem ég hef komið á,“ skrifaði Alley. Og bætti síðan um betur. „Var á Mr. Chow, besti matur í Los Angeles, til hamingju með afmælið, George Clooney.“ Clooney í góðu næði HAMINGJUSÖM Clooney og Canalis borðuðu fínan mat á Mr. Chow í tilefni af fimmtugsafmæli leikarans. 6 dagar í viku fóru í líkamsrækt hjá söng- og leikkonunni Jennifer Lopez þegar hún undirbjó sig fyrir fjölda myndataka í tengslum við Idolið – þar sem hún er dómari. www.tskoli.is Í haust flytur Margmiðlunarskólinn í nýtt og glæsilegt húsnæði Tækniskólans við Háteigsveg. Þar verður frábær aðstaða sem hæfir framsæknum skóla, meðal annars green screen, MoCap, hljóðver og góð aðstaða fyrir nemendur í skapandi starfi. Margmiðlunarskólinn er í fararbroddi kennslu í margmiðlun, margmiðlunarhönnun hreyfimyndagerð og vefforritun. Mikil áhersla er á skapandi vinnu, tölvuleiki og tæknibrellur fyrir kvikmyndir og náminu líkur með krefjandi lokaverkefni og sýningu. Skólinn vinnur náið með helstu fyrirtækjum í þessum greinum svo sem CCP, Frame- store og Caoz. Við bjóðum nýja nemendur velkomna til leiks með frábærum hópi kennara og nemenda. Innritun stendur yfir á www.menntagatt.is til 20. maí. Sjá nánari upplýsingar á mms.is Margmiðlunarskólinn á tímamótum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.