Fréttablaðið - 10.05.2011, Side 32
24 10. maí 2011 ÞRIÐJUDAGUR
Rokkhljómsveitin XIII leikur
plötu sína Salt í heild sinni á tón-
leikum á Faktorý á föstudags-
kvöld. Sérstakir gestir verða In
Memoriam og Hoffman. „Þetta
er nú bæði vegna óska þeirra sem
sýnt hafa XIII áhuga og okkur
sjálfum til gamans,“ segir Hallur
Ingólfsson, söngvari XIII. „Þetta
verður ekki endurtekið. Þeir sem
hafa verið að óska eftir lögum
af Salt á tónleikum ættu því að
grípa tækifærið núna.“ Salt var
fyrsta plata XIII og kom út árið
1994 við mjög góðar undirtekt-
ir. Sveitin gaf síðast út tvöföldu
plötuna Black Box haustið 2010.
Miðaverð á tónleikana er 2.500
krónur.
XIII spilar
plötuna Salt
Nu er komið í ljós að leikarinn
Nicolas Cage sleppur við
fangelsisvist eftir að hafa
verið handtekinn fyrir ölvun
á almannafæri í New Orleans
um miðjan apríl. Ekki er nóg
með að Cage hafi verið ofur-
ölvi heldur var hann einnig
með dónaskap við vegfarendur
og eiginkonu sína, hina korn-
ungu Alice Kim. Fjölmiðla-
fulltrúi leikarans segir að hjón-
in séu ánægð með að málinu
sé lokið og að Cage ætli sér
ekki að láta þetta hafa áhrif á
vinnu sína, en hann er staddur
í New Orleans við tökur á kvik-
myndinni Medallion.
Sleppur við
fangelsið
LAUS ALLRA MÁLA Leikarinn Nicolas
Cage sleppur fyrir horn eftir að hafa
verið handtekinn um miðjan apríl fyrir
ölvun á almannafæri. NORDICPHOTOS/GETTY
Leiklist ★★★
Ótuktin
Sýnt í Iðnó. Byggt á samnefndri
bók eftir Önnu Pálínu Árnadóttur.
Leikgerð, leikstjórn og undirleik-
ur: Valgerð Skagfjörð. Flytjandi:
Katla Margrét Þorgeirsdóttir.
Gamla góða Iðnó stendur fyrir sínu.
Nú er þar enn ein sýningin í huggu-
legu umhverfi þar sem saga er sögð
og sungið á milli. Hræðilega erfið
frænka kemur í heimsókn til ungr-
ar konu í blóma lífsins. Frænkan var
heldur leiðinleg hér áður fyrr og gaf
bara vont súkkulaði og ljóta sokka í
jólagjöf en nú er hún mætt og neit-
ar að fara. Konan sem á húsið vísar
henni í versta herbergið lengst í
burtu en engu að síður er það frænk-
an sem sigrar að lokum. Anna Pálína
Árnadóttir, söngkona og þáttastjórn-
andi hjá Ríkisútvarpinu, lést af völd-
um krabbameins aðeins 41 árs að
aldri árið 2004. Hún var áður búin
að vinna hug og hjörtu landsmanna
með söng sínum og hafði á allra síð-
ustu árunum ferðast um og talað um
þessa frænku, þennan óvelkomna
gest sem engu að síður varð að fá
sitt pláss. Hún kallaði hana Kröbbu
frænku. Anna Pálína var allan tím-
ann mjög opinská um sjúkdóm sinn
og Ótuktin er af rakstur skrifa henn-
ar um þetta erfiða einvígi.
Valgeir Skagfjörð útbjó einleik
eða öllu heldur tvíleik um Ótuktina
og er það Katla Margrét Þorgeirs-
dóttir sem fer með hlutverk söng-
konunnar sem segir sögu sína sem
síðan er brotin upp með söng og Val-
geir sér um undirleik á píanó og leið-
ir með henni nokkur samtöl.
Þetta er að mörgu leyti hugljúf
stund þó í lengra lagi væri. Katla
Margrét kann listina að stilla á háu
Lífinu ég þakka
ljósin og hefur glettilega nærveru
í erfiðum texta. Hún fer með hlut-
verk ungrar söngkonu, eiginkonu og
móður og lýsir baráttuaðferð hennar
við illvígan sjúkdóm sem hún getur
ekki sigrast á en verður að sætta sig
við að lifa með.
Sönglögum er fléttað inn í frá-
sagnirnar. Það hefði mátt lýsa betur
leikkonuna þó birtan svona rauðleit
hafi vissulega líka sitt gildi. Kötlu
Margréti tókst vel til við að glæða
samtölin lífi, einkum voru samskipt-
in við hinn fremur durtslega lækni
lifandi og lýsandi. Þessi sýning er
nauðsynleg og góð en það hefði frá
leikrænu sjónarmiði farið betur á
því að minnka aðeins textaflæðið
og lyfta betur fram dramatískum
atriðum með leiknum smámyndum
í stað þess að hún var sífellt að segja
frá því hvernig hún hefði brugðist
við hinu og þessu. Skugginn átti sitt
hlutverk og það var sterk og mögn-
uð frásögn af því hvernig hann tók
sér bólfestu í henni en henni tókst
að bægja honum frá með ýmsum
góðum ráðum, en engu að síður
mætti hann aftur. Það er margt
í þessari sýningu sem vafa lítið
vekur fólk til umhugsunar, eins og
t.d. hvernig á að tala við þann sem
er með krabbamein, eða hvernig á
krabbameinssjúklingur að hegða
sér? Þegar hún situr og spjallar við
hina sjúklingana sem haldnir eru
þessu meini, alls konar fólk, tekst
henni að bregða upp ansi skýrri
mynd. Eiginmaður Önnu Pálínu,
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, á
ekki aðeins sinn stóra þátt í verk-
inu heldur er hann jafnframt texta-
höfundur að öllum þeim lögum sem
flutt eru. Þar á meðal eru yndislegar
perlur eins og Haustvísa eftir Erna
Tauro þar sem Aðalsteinn þýðir
hugljúfan texta Tove Jansson og
eins lokasöngurinn Lífinu ég þakka
sem Violetta Parra samdi á sínum
tíma og Aðalsteinn hefur nú samið
íslenskan texta við. Þó að þetta sé
erfitt og sorglegt viðfangsefni er
sýningin á köflum smellin. Óhætt
að lofa enn einni góðri kvöldstund í
Iðnó.
Elísabet Brekkan
Niðurstaða: Erfiðu og sorglegu efni
gerð skil á hjartnæman og oft smell-
inn hátt.
AÐSTANDENDUR VERKSINS
Aðalsteinn Ásberg Sigurðs-
son, Katla Margrét Þorgeirs-
dóttir og Valgeir Skagfjörð.
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
ROUTE IRISH
KURTEIST FÓLK
BOY
ÚRBANIKKA: LOS ANGELES PLAYS ITSELF
REGÍNA
BÖRN
FORELDRAR
17:50, 20:00,22:10
18:00
18:00, 20:00, 22:00
20:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
48
72
0
5/
11
SUNNY GREEN
CHLORELLA
Er svitalykt eða táfýla?
Fyrir þig
í Lyfju
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
750
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
FAST FIVE KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
FAST FIVE Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HANNA KL. 8 - 10.25 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
Gildir ekki í 3D
750
FAST FIVE KL. 5.45 - 8 - 10.20 12
THOR 3D KL. 5.40 - 8 - 10.15 12
A.E.T - MBL
MBL
AST FIVE KL. 5.20 – 9 12
HÆVNEN KL. 5.25 – 8 – 10.35 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HANNA KL. 8 - 10.20 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
7
Gildir e ki í 3D
710005
Gildir ekki í 3D
750750 1050
FAST AND FURIOUS 5 7 og 10 POWER
THOR 3D 5, 7.30 og 10
RIO - ISL TAL 3D 5
YOUR HIGHNESS 10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8 - EKKI TILBOÐ
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
950 KR. Í 3D
gleraugu seld sér
950 KR. Í 3D
gleraugu seld sér
T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
EKKI TILBOÐ
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
SELFOSS
AKUREYRI
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
FAST FIVE Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40
SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40
THOR 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
CHALET GIRL kl. 5:50
UNKNOWN kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:40 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:10 -10:40 Powersýning kl.8)
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20
RED RIDING HOOD kl. 5:50
SOMETHING BORROWED kl. 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20
ARTHUR kl. 8 - 10:20
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
THOR kl. 5:40 - 8 - 10:30
16
L
L
L
L
L
L
7
7
7
7
7
7
V I P
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
LINCOLN
LAWYER
BOXOFFICE MAGAZINE
BOXOFFICE MAGAZINE
- IN TOUCH
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30
SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20
LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30
ARTHUR kl. 5.20 - 8
RIO 3D ísl.Tal kl. 5.30
“Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér
nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú
ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.”
RÞ Ð UJ AD GS ÍB Ó I
Í DAG
ÐAMR YKKUÐ TRYGGI I
Á WWW.SAMBIO. SI