Fréttablaðið - 11.05.2011, Blaðsíða 32
24 11. maí 2011 MIÐVIKUDAGUR
Grínistinn Jon Lajoie er
kominn til landsins. Mynd-
bönd hans á Youtube eru
komin með hátt í 300 millj-
ónir áhorfa, en hann er
spenntur fyrir því að vera
túristi á Íslandi.
„Þetta verður fjölbreytt sýning
og það verður mikið af sjúkum
og brengluðum húmor,“ segir
kanadíski grínistinn Jon Lajoie.
Lajoie kom til landsins í gær og
kemur fram í Haskólabíói á morg-
un. Hann segir ferð til Íslands
hafa verið lengi á döfinni en fékk
nauðsynlegt spark í rassinn þegar
haft var samband og honum boðið
að koma hér fram.
„Ég var mjög ánægður þegar
haft var samband við mig og mér
boðið að vera með uppistand á
Íslandi,“ segir Lajoie. „Þið eruð
með góðan húmor, allavega þeir
sem ég hef hitt. Ég hlakka til að
koma fram og sjá hversu langt ég
get gengið.“
Ætlarðu yfir strikið?
„Ég ætla að reyna. En það virð-
ist ekki vera neitt strik hjá ykkur.
Ég er aðeins búinn að prófa grínið
og þið gangið strax eins langt og
þið komist. Ég kann vel við ykkur.“
Jon Lajoie býr í Los Angeles,
þar sem hann kemur fram í sjón-
varpsþáttunum The League. Grín-
myndbönd hans á Youtube komu
honum á kortið, en áhorf á mynd-
bönd hans nálgast 300 milljónir. Á
sýningunni á morgun ætlar hann
meðal annars að kenna fólki að
gera vinsæl netmyndbönd. „Það
er auðvitað bara grín,“ segir hann.
„En það er mikið af tónlist, sum
gömul lög og önnur ný sem fólk
þekkir ekki. Ég hef aldrei flutt
lagið WTF Collective á sviði og
ætla að gera það í fyrsta skipti á
sviði á Íslandi.“
Þegar karlmenn úr skemmtana-
bransanum koma til Íslands detta
þeir yfirleitt í það og elta stelpurn-
ar. Ætlar þú að gera það?
„Guð minn almáttugur, það er
ógeðslegt. Nei. Ég ætla ekki að
gera mig að fífli.“
En í alvöru?
„En í alvöru, jújú. Konurnar
ykkar. Ég veit ekki hvað þið setjið
í vatnið, en guð minn góður.“
Ertu mikill drykkjumaður?
„Ég er að reyna að drekka
minna. Ég drekk yfirleitt ekkert
eða þúsund drykki og gleymi öllu.
Það kemur oft fyrir og núna er ég
að jafna mig á lungnabólgu þannig
að ég neyðist til að haga mér sæmi-
lega vel. Sem er fyrir bestu.“
Lajoie hyggst vera á landinu í
tæpa viku, en hann ferðast með
Jason bróður sínum, sem er einn-
ig aðstoðarmaður hans. Þeir ætla
að vera miklir túristar á landinu
og Lajoie segist vera búinn að lesa
túristabókina sína spjalda á milli.
„Ég vil fara í hvalaskoðun, göngu-
ferðir og í Bláa lónið,“ segir hann.
„Allar þessar túristaferðir sem
eru eflaust ekkert spennandi fyrir
ykkur. Ég vil nýta ferðina til hins
ýtrasta.“
Miðasala á sýningu Jon Lajoie
fer fram í versluninni Skór.is í
Kringlunni. Grínistinn Þórhallur
Þórhallsson sér um upphitun.
atlifannar@frettabladid.is
Sjúkur húmor frá Kanada
MÆTTUR Á SVÆÐIÐ Jon Lajoie var ferskur í gær, enda skellti hann sér í sturtu áður en
hann hitti ljósmyndara Fréttablaðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/HARALDUR
Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson á dögunum til að fagna
nýrri bók stjórnmálafræðingsins Eiríks Bergmanns, Sjálf-
stæð þjóð. Í bókinni fjallar Eiríkur um þau áhrif sem hug-
myndir um þjóðina og fullveldið hafa á stjórnmálaumhverfið.
Fögnuðu Sjálfstæðri þjóð
ÁRITUN Eiríkur Bergmann áritar bók sína
í Eymundsson fyrir Hope Knudson.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
KORMÁKUR OG SKJÖLDUR Vinirnir og
veitingamennirnir Kormákur og Skjöldur
létu sig ekki vanta í útgáfuhófið.
EINAR KARL OG GÍSLI Einar Karl Haralds-
son almannatengill og Gísli Gunnarsson
litu við.
–einfalt og ódýrt
BIOTTA
20% AFSLÁTTUR
TILBOÐ MÁNAÐARINS
Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is
DIGEST SAFI
Lífrænn og ljúffengur
ávaxtasafi, náttúruleg
uppspretta sorbitols úr
sveskjum, fíkjum og fleiri
ávöxtum.
RAUÐBEÐUSAFI
Hreinsandi eiginleikar
og einstakt næringargildi.
100% lífræn ræktun.
TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MAÍ
FAST AND FURIOUS 5 7 og 10 POWER
THOR 3D 5, 7.30 og 10
RIO - ISL TAL 3D 5
YOUR HIGHNESS 10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
SELFOSS
AKUREYRI
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
FAST FIVE Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40
SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40
THOR 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
CHALET GIRL kl. 5:50
UNKNOWN kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:40 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:10 -10:40 Powersýning kl.8)
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20
RED RIDING HOOD kl. 5:50
SOMETHING BORROWED kl. 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20
ARTHUR kl. 8 - 10:20
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
THOR kl. 5:40 - 8 - 10:30
16
L
L
L
L
L
L
7
7
7
7
7
7
V I P
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
LINCOLN
LAWYER
BOXOFFICE MAGAZINE
BOXOFFICE MAGAZINE
- IN TOUCH
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30
SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20
LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30
ARTHUR kl. 5.20 - 8
RIO 3D ísl.Tal kl. 5.30
RED RIDING HOOD kl. 10.20
isoibMAS .
t þér miða á gðu ygr
“Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér
nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú
ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.”
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
FAST FIVE KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
FAST FIVE Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HANNA KL. 8 - 10.25 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12
THOR 3D KL. 5.40 - 8 - 10.15 12
A.E.T - MBL
MBL
FAST FIVE KL. 5.20 – 9 12
HÆVNEN KL. 5.40 – 8 – 10.20 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HANNA KL. 8 - 10.20 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
ROUTE IRISH
KURTEIST FÓLK
BOY
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
ASTRÓPÍA (MEÐ ENSKUM TEXTA)
BJARNFREÐARSON (MEÐ ENSKUM TEXTA)
THE GOOD HEART (MEÐ ENSKUM TEXTA)
17:50, 20:00,22:10
18:00, 20:00
18:00, 20:00, 22:00
22:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ