Fréttablaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 52
2. júní 2011 FIMMTUDAGUR44 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Nýverið var greint frá því að Rustam Makhmudov, maður frá Téténíu sem grunaður var um morðið á rússnesku blaðakonunni Önnu Politkovskaju, hefði verið handtekinn. Blaðakonan var afar gagnrýnin á stríðið í Téténíu og Vladimír Pútín, sem þá var forseti Rússlands. Hún skrifaði magnaðar greinar um stríðið sem þýddar hafa verið og gefnar út víða um heim. Minnistæð er bókin Rússland Pútíns sem þýdd hefur verið á íslensku. Bókin er vægast sagt hrikaleg, byggð á reynslusögum viðmælenda Önnu og vitnisburði hennar. Viðfangsefnin eru bæði þeir sem urðu undir við hrun Sovétríkjanna eða sóttu á toppinn með réttu eða röngu. Allir þræðir enda í sama knippi í Kreml. Þar er alið á spill- ingu og glæpsamlegt athæfi látið afskiptalaust svo lengi sem stjórnvöld hagnast á þeim. Fimm ár eru að verða síðan Politkovskaja var skotin til bana í blokkarlyftunni heima hjá sér í Moskvuborg. Lengi hefur grunur leikið á að Pútín eða undirmenn hans hafi fyrirskipað morðið, enda skotspónar blaðakonunnar. Þá létu stjórnvöld hjá líða að rannsaka morðið og hafa gert margt til að tefja fyrir rannsókn. Örlög blaðakonunnar eru langt í frá einsdæmi. Hún var einn af þeim 106 blaðamönnum sem myrtir voru í Rússlandi á árunum 1999 til 2009, að ótöldum þeim 118 rússnesku blaðamönnum sem létu lífið á átakasvæðum. Ágætt er að rifja þetta upp nú þegar fréttir berast af því að enn einn blaðamaðurinn hefur verið myrtur. Sá hét Saleem Shahzad og vann að rannsókn á tengslum pakistanska hersins og hryðjuverkasamtakanna al-Kaída. Shahzad var á leið í sjónvarpsviðtal í borginni Islamabad á sunnudagskvöld en skilaði sér ekki á áfangastað. Lík hans fannst illa útleikið tæpa hundrað kílómetra frá borginni og var sett í ómerkta gröf á mánudag. Það var svo grafið upp á þriðjudag. Leyniþjón- usta landsins er grunuð um morðið. Talsmenn hennar hafa í fjölmiðlum vísað ásökunum á bug. En hverju skal svo trúa? SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Hrafninn heillaðist af GusGus í Hörpu og bauð þeim á Hrafnaþing. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 21.30 Kolgeitin Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment (32:43) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgrein- ir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 The Office (1:6) Stöð 2 rifjar upp gamanþáttaröðina The Office þar sem Ricky Gervais fer á kostum sem yfirmaður á skrif- stofu í Slough á Englandi. Þar reynir hann að gera allt sem hann getur til að vera vinsæl- asti og besti yfirmaður fyrirtækisins. 22.00 Gossip Girl (16:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón- list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal- sögupersónanna. 22.45 Grey‘s Anatomy (22:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 23.35 Ghost Whisperer (12:22) 00.20 The Ex List (7:13) 01.05 In Treatment (32:43) 01.30 The Doctors 02.10 The Office (1:6) 02.40 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.25 Rachael Ray (e) 12.10 America‘s Funniest Home Videos (1:48) 12.35 Golden Globe Awards 2011 (e) 14.50 Sense and Sensibility (e) 17.10 Girlfriends (17:22) (e) 17.30 Rachael Ray 18.15 America‘s Next Top Model (10:13) (e) 19.00 Million Dollar Listing (5:9) 19.45 Whose Line is it Anyway? (12:39) 20.10 Rules of Engagement (4:26) 20.35 Parks & Recreation (4:22) 21.00 Royal Pains - LOKAÞÁTTUR (18.18) 21.50 Law & Order: Los Angeles (11:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Æsilegur elting- arleikur endar með alvarlegri morðrannsókn. 22.35 Penn & Teller (1:10) 23.05 The Good Wife (19:23) (e) 23.55 CSI. New York (18:23) (e) 00.40 Victoria‘s Secret Fashion Show 2010 (e) 01.30 Royal Pains (18:18) (e) 02.15 Law & Order: LA (11:22) (e) 03.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 HP Byron Nelson Champion- ship (3:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 HP Byron Nelson Champion- ship (4:4) 15.35 Ryder Cup Official Film 2006 16.50 PGA Tour - Highlights (21:45) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (22:42) 19.00 The Memorial Tournament (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 Monty‘s Ryder Cup Memories 23.40 ESPN America 07.00 Þýski handboltinn: Gummers- bach - Kiel 17.30 Þýski handboltinn: Gummers- bach - Kiel 18.50 Grindavík - Þór Útsending frá leik Grindavíkur og Þórs í Pepsi deild karla í knatt- spyrnu. 20.40 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi deild karla. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það sem vel er gert og það sem betur mátti fara hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum. 21.50 Golfskóli Birgis Leifs (10:12) 22.20 European Poker Tour 6 23.10 The U Einstök heimildarmynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hur- ricanes í ameríska fótboltanum í upphafi ní- unda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fátækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði þangað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 01.00 Miami - Dallas Bein útsending frá öðrum leik Miami Heat og Dallas Mavericks í úrslitum NBA. 18.15 Blackpool - Wigan Útsending frá leik Blackpool og Wigan í ensku úrvals- deildinni. 20.00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 20.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 21.00 Season Highlights 2010/2011 Allar leiktíðir úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 21.55 Man. City - Liverpool Útsending fra leik Man. City og Liverpool i ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Ronaldinho Í þessum mögnuðu þáttum eru margir af bestu knattspyrnu- mönnum sögunnar skoðaðir og skyggnst á bak við tjöldin. Í þessum þætti verður fjallað um Ronaldinho, leikmann AC Milan á Ítalíu. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 Búi og Símon 12.00 Friends (8:24) 12.25 How I Met Your Mother (1:24) 12.50 The Big Bang Theory (1:23) 13.15 A Fish Called Wanda 15.00 Secrets of a Royal Bridesmaid 15.50 The Mentalist (21:23) 16.35 Gilmore Girls (19:22) 17.20 The O.C. 2 (12:24) 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Veður 19.00 Two and a Half Men (11:22) 19.25 Modern Family (20:24) 19.50 Amazing Race (4:12) 20.35 Steindinn okkar (8:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög. 21.00 NCIS (17:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 21.45 The Phantom Fyrri hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndum hasarsögum eftir Lee Falk. Lög- fræðineminn Chris Moore kemst að því að hann var ættleiddur í æsku og hann er í raun sonur Vofunnar, frægrar hetju sem berst gegn glæpum og verndar saklausa, en það hlut- verk hafa forfeður hans haft í margar aldir. Leikstjóri er Paolo Barzman en í aðalhlutverk- um eru Ryan Carnes, Cameron Goodman, Jean Marchand og Isabella Rossellini. 23.15 Rain Man 01.25 The Mentalist (21:24) 02.10 Generation Kill (6:7) 03.15 Rizzoli & Isles (3:10) 03.55 Damages (2:13) 04.40 The Pacific (5:10) 05.30 Steindinn okkar (8:8) 05.55 Fréttir 08.00 Picture This 10.00 Bride Wars 12.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 Picture This 16.00 Bride Wars 18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 It´s a Boy Girl Thing 22.00 Fargo 00.00 The Number 23 02.00 Shadowboxer 04.00 Fargo 06.00 I Love You Beth Cooper 08.00 Morgunstundin okkar 10.59 Loftslagsvinir (2:10) (e) 11.30 Kastljós (e) 12.00 Landinn (e) 12.30 Nagandi óvissa (e) 14.00 Hugvit 14.25 Gamalt er gott (e) 15.05 Kristinn Sigmundsson á Listahátíð (e) 16.30 Tíu fingur (5:12) 17.25 Skassið og skinkan (9:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.30 Dansskólinn (7:7) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Þingeyrakirkja - Þjóðardjásn og dýrindi. 20.00 Önnumatur frá Spáni – Villtur matur (3:8) 20.35 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.20 Krabbinn (13:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein. 21.50 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 22.35 Downton Abbey (6:7) (e) 23.25 Lars og sú útvalda (Lars and the Real Girl) (e) 01.10 Dagskrárlok > William H. Macy „Ég var hundur í fyrra lífi. Ég hef gengið niður götur og hundar líta tvisvar á mig og hugsa: „Hey, ég þekki þennan“. William H. Macy lætur illa þokkaða náunga ræna konu sinni til þess að hirða sjálfur megnið af lausnargjaldinu sem forríkur tengdafaðir hans á að punga út í stórmyndinni Fargo sem er á Stöð 2 Bíó kl. 22 í kvöld. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON REIKNAR EKKI MEÐ ÞVÍ AÐ VERÐA TEKINN AF LÍFI Hér eru aðeins notuð púðurskot Ódýrasti kaffibollinn! Auglýsing Þegar kostnaður vegna kaffi- neyslu til lengri tíma er reiknaður saman, kemur í ljós að verðið á kaffivélunum hefur lítil áhrif á þann heildarkostnað sem neytand- inn ber þegar allt kemur til alls. Marga dreymir um að eignast al- vöru kaffivél eins og Jura kaffivélina, sem malar kaffibaunirnar og hellir upp á bragðgott kaffi undir þrýst- ingi. Einnig flóar hún mjólk og útbýr kaffidrykki eins og gert er á helstu kaffihúsum bæjarins. Innkaupsverðið á Jura vélinni er ef til vill fyrirstaða fyrir suma, en vélin kostar frá 124.950 krónum. Algengt verð á kaffivél til uppáhellingar. af gömlu gerðinni er Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Hvað kostar kaffibollinn í raun og veru? um það bil 16.000 krónur. Þarna er augljóslega nokkuð mikill munur á innkaupsverði. Hér spara margir aur- inn og kasta líka krónunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.