Fréttablaðið - 02.06.2011, Síða 56

Fréttablaðið - 02.06.2011, Síða 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Norræn gosstjarna Íslensku sjónvarpsfréttamennirnir kepptust margir hverjir við að standa í ösku Grímsvatnagossins og koma landsmönnum í skilning um hversu hrikalegar þessar hamfarir væru. Einn þeirra var Björn Malmquist hjá RÚV, sem fór mikinn ásamt samstarfsfólki sínu á fréttastofu Sjónvarpsins. Björn og Rakel Þorbergsdóttir settu saman litla heimildarmynd um gosið og öskuna skömmu eftir að Björn sneri heim, sem þótti það vel heppnuð að danska ríkissjónvarp- ið, DR, hefur ákveðið að sýna hana á ágætis tíma, hinn 6. júní klukkan tíu að staðar- tíma. Sunnudaga og sunnudagskvöld á Stöð 2. 1 Færa sig til Reykjanesbæjar 2 Nýr hótel- og móttökustjóri á Grand Hótel 3 Delta hefur mikla trú á flugi til Íslands 4 Starfsmenn Arion útskrifast frá Bifröst 5 Sennilegt að IGS hafi misnotað markaðsstöðu sína 6 Skuldar 6,4 milljónir í dagsektir vegna Baldursgötu Blatter bauð Eggerti Það hefur lítið spurst til Eggerts Magnússonar, fyrrum formanns KSÍ, síðan hann hvarf úr starfi stjórnarformanns West Ham eftir átök við Björgólf Guðmundsson. Eggert heldur þó greinilega góðu sambandi við félaga sína í knattspyrnuheiminum. Hann var nefnilega óvænt mættur á aðalþing Alþjóðaknattspyrnu- sambandsins, FIFA, en þangað var honum boðið sem sérstökum gesti FIFA. Blaðamaður Sky-fréttastofunnar sagðist hafa átt áhugavert spjall við Eggert á þinginu en um hvað þeir ræddu kom ekki fram. - fgg , hbg

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.