Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 30
8 föstudagur 10. júní C FDA-verðlaunahátíð-in fór fram um síð- ustu helgi, en hátíðin er haldin árlega af The Co- uncil of Fashion Desig- ners of America. Formaður samtakanna er hönnuður- inn Diane von Furstenberg og með henni sitja meðal annars Michael Kors og Vera Wang. Phoebe Philo, yfirhönn- uður hjá Céline, var kosin Alþjóðlegur hönnuður árs- ins 2011 og tók við verð- laununum úr höndum tónlistarmannsins Kanye West. Jack McCollough og Lazaro Hernandez, hönn- uðurnir á bak við Pro- enza Schouler, voru kosn- ir Hönnuðir ársins í kven- fatnaði og eiga þeir titilinn fyllilega skilið enda hafa síðustu línur tvíeykisins verið einstaklega fallegar. - sm CFDA-verðlaunahátíðin fór fram síðustu helgi: PROENZA SCHOULER ÞYKIR BEST Tískurisar Tvíburasysturnar Ashley Olsen og Mary-Kate Olsen eru taldar á meðal valdamestu kvenna innan bandaríska tískuiðn- aðarins í dag. NORDICPHOTOS/GETTY Flott Kirsten Dunst hefur átt hvern tískusigurinn á fætur öðrum undanfarið. Hér klæð- ist hún jakkafötum frá Pat- rik Jervell. Gyllt Leikkonan Naomi Watts klæddist gylltum kjól. Liturinn klæðir hana vel, en efnið í kjólnum er háglansandi. Litrík Liv Tyler klæddist litríkum og skemmtilegum kjól við hátíða- höldin. Kringlunni s. 517 3290 Við erum á MIKIÐ ÚRVAL AF KJÓLUM Á 25% AFSLÆTTI Fögur Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr mætti í síðkjól með hárri klauf og áberandi belti um sig miðja. Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.