Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 30
8 föstudagur 10. júní
C FDA-verðlaunahátíð-in fór fram um síð-
ustu helgi, en hátíðin er
haldin árlega af The Co-
uncil of Fashion Desig-
ners of America. Formaður
samtakanna er hönnuður-
inn Diane von Furstenberg
og með henni sitja meðal
annars Michael Kors og
Vera Wang.
Phoebe Philo, yfirhönn-
uður hjá Céline, var kosin
Alþjóðlegur hönnuður árs-
ins 2011 og tók við verð-
laununum úr höndum
tónlistarmannsins Kanye
West. Jack McCollough og
Lazaro Hernandez, hönn-
uðurnir á bak við Pro-
enza Schouler, voru kosn-
ir Hönnuðir ársins í kven-
fatnaði og eiga þeir titilinn
fyllilega skilið enda hafa
síðustu línur tvíeykisins
verið einstaklega fallegar.
- sm
CFDA-verðlaunahátíðin fór fram síðustu helgi:
PROENZA SCHOULER
ÞYKIR BEST
Tískurisar Tvíburasysturnar Ashley Olsen og Mary-Kate Olsen
eru taldar á meðal valdamestu kvenna innan bandaríska tískuiðn-
aðarins í dag. NORDICPHOTOS/GETTY
Flott Kirsten Dunst hefur átt
hvern tískusigurinn á fætur
öðrum undanfarið. Hér klæð-
ist hún jakkafötum frá Pat-
rik Jervell.
Gyllt Leikkonan Naomi
Watts klæddist gylltum
kjól. Liturinn klæðir hana
vel, en efnið í kjólnum er
háglansandi.
Litrík Liv Tyler klæddist litríkum
og skemmtilegum kjól við hátíða-
höldin.
Kringlunni s. 517 3290
Við erum á
MIKIÐ
ÚRVAL
AF
KJÓLUM
Á 25%
AFSLÆTTI
Fögur Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr mætti í síðkjól með
hárri klauf og áberandi belti um sig miðja.
Auglýsingasími