Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 46
30 10. júní 2011 FÖSTUDAGUR
Belgísk tónlistarhátíð sem er fræg
fyrir hrossakjötspylsur hyggst
hætta sölu á pylsunum í einn dag
til að geðjast tónlistarmanninum
Morrissey.
Tónlistarhátíðin Lokerse Fees-
ten gerir það til að gulltryggja að
hinn sérvitri Morrissey komi fram
á hátíðinni, en hann er harður bar-
áttumaður gegn kjötáti. Frægt
var þegar hann gekk af sviði
Coachella-hátíðarinnar árið 2009
þegar hann fann lykt af grilluðu
kjöti. Hann steig reyndar aftur á
svið skömmu síðar, en tilkynnti þá
að hann óskaði þess að fólk væri á
grillinu en ekki dýr.
Lokerse Feesten hefst í byrj-
un ágúst og stendur í tíu daga og
telja skipuleggjendur að það borgi
sig að hætta kjötsölu daginn sem
Morrissey kemur fram, þrátt
fyrir að forsprakkarnir stæri sig
af góðu úrvali af pylsum og snigl-
um á vefsíðu hátíðarinnar. Aðeins
grænmetisréttir verða því í boði
á hátíðinni 4. ágúst, daginn sem
Morrissey stígur á svið.
Hætta að selja hrossa-
pylsur fyrir Morrissey
KJÖT ER MORÐ Morrissey hefur lengi
barist gegn kjötáti, en árið 1985 gaf
hljómsveit hans The Smiths út plötuna
Meat Is Murder.
Katrín Júlíusdóttir iðnaðar-
ráðherra segir komu Ridley
Scott verulega góðar fréttir
fyrir Ísland. Hún vill líka
horfa til indverska kvik-
myndaiðnaðarins í Bolly-
wood enda hafi hann mikil
áhrif á ferðamannastraum
frá næstfjölmennasta landi
heims.
Fréttablaðið greindi frá því á mið-
vikudag að gengið hefði verið frá
því að hluti úr stórmynd Ridley
Scott, Prometheus, yrði tekinn
upp hér á landi. Meðal þeirra stór-
stjarna sem koma til landsins eru
Óskarsverðlaunaleikkonan Charl-
ize Theron og ástralski stórleikar-
inn Guy Pearce.
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráð-
herra er mjög ánægð með heim-
sókn Ridley Scott og tökuliðs hans.
„Ísland er enda mjög áhugaverð-
ur staður og það er mjög gaman
þegar svona stórmynd kemur til
Íslands því það vekur athygli á
landinu sem tökustað og skilur
eftir verðmæti í þjóðarbúinu.“
Katrín segir að iðnaðarráðuneyt-
ið hafi reynt að styðja við þenn-
an iðnað. „Við gerum allt sem við
getum fyrir þessa aðila; þetta er
atvinnu- og verðmætasköpun auk
þess sem þessu fylgir mikil land-
kynning.“
Katrín bendir jafnframt á að
rekin hafi verið mikil landkynning
á Íslandi gegnum verkefnið Film
in Iceland og slíkt geti skipt sköp-
um. „Þetta er mjög spennandi því
svona verkefni skila sér út í ferða-
mannageirann hér á landi, fólk sér
landið á hvíta tjaldinu og vill koma
hingað. Og við höfum verið að
Ráðherra fagnar risamynd
GÓÐ LANDKYNNING
Katrín Júlíusdóttir segist ætla að
gera allt sem hún geti fyrir Ridley
Scott og Charlize Theron og er
mjög ánægð með að kvikmynda-
gerðarmaðurinn ætli að taka upp
hluta af stórmynd sinni Prometh-
eus hér á landi. Útkoman geti haft
jákvæð áhrif á kynningu á Íslandi.
horfa til fleiri átta eins og Bolly-
wood, því þar er beint samband
milli kvikmyndageirans og ferða-
mannastraumsins.“
Kvikmyndagerðarmenn sem
hingað koma fá tuttugu prósenta
endurgreiðslu á framleiðslukostn-
aði hér og segir Katrín að Ísland
verði að standa jafnfætis öðrum
þjóðum á þeim grundvelli. Lög
um endurgreiðslu verða endur-
skoðuð á þessu ári og segir Katrín
vel koma til greina að gerðar verði
einhverjar breytingar til að opna
Ísland enn frekar. „Við munum
gera allt sem við getum fyrir
þessa aðila.“
freyrgigja@frettabladid.is
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Ný heimildarmynd um myrkraprinsinn
Ozzy Osbourne verður frumsýnd á næst-
unni. Myndin heitir God Bless Ozzy
Osbourne, eða Drottinn blessi Ozzy
Osbourne, og er framleidd af Jack, syni
hans, og eiginkonunni Sharon.
Myndin var forsýnd í Bretlandi í vik-
unni, en í henni er líf Osbourne skoðað
í víðu samhengi. Fjallað er um upp-
vöxt hans í Birmingham ásamt for-
eldrum, systrum, fyrstu eiginkonunni
og börnum. Þá er fjallað um árin í
hljómsveitinni Black Sabbath og
sólóferilinn.
Osbourne talar um eitur-
lyfja- og áfengisvandamál
sín í myndinni og nefnir sér-
staklega þegar hann vakn-
aði á miðri hraðbraut eftir
annasamt kvöld. „Ég hefði átt að deyja 100
sinnum en það gerðist ekki,“ segir hann. „Ef
einhver vildi að ég gerði eitthvað var nóg
að biðja mig um að gera það ekki. Ég man
ekki eftir níunda áratugnum. Það er eins
og hann hafi ekki átt sér stað!“
Í myndinni talar hinn sextugi Ozzy
Osbourne einnig um ökuskírteinið sem
hann fékk nýlega. „Þegar allt fór að
ganga vel keypti ég byssur, hnífa og
mótorhjól. En það er bara í dag sem
ég get keyrt bíl!“
Ég hefði átt að deyja 100 sinnum
SKRAUTLEGT LÍF Líf Ozzy
Osbourne hefur verið afar
skrautlegt, eins og kemur fram
í nýrri heimildarmynd um
kappann.
BRIDES MAIDS 4, 6.30 og 9
X-MEN: FIRST CLASS 7 og 10.10
KUNG FU PANDA 2 3D - ISL TAL 4 og 6
KUNG FU PANDA 2 2D - ISL TAL 4
PAUL 8
FAST & FURIOUS 5 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
-BOX OFFICE MAGAZINE
T.V. -KVIKMYNDIR.ISÞ.Þ. Fréttatíminn
SÝND Í 2D OG 3D
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
GLERAUGU SELD SÉR
- FRÉTTATÍMINN
“BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN”
- M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
BRIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12
STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND
UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM!
FRÁ HÖ FUNDUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
BOX OFFICE M AGAZINE
90/100
VARIETY
90/100
THE HOLLYWOOD
REPORTER
JACK BLACK,
ANGELINA JOLIE,
DUSTIN HOFFMAN,
JACKIE CHAN,
SETH ROGEN,
LUCY L U,I JE AN-CLAUDE
VAN DAMME
OG GARY OLDMAN
BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
HÆVNEN KL. 5.40 12
FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12
- MBL
BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
BRIDESMAIDS Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L
KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 - 5.50 L
KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L
PIRATES 4 KL. 8 - 10 10
R M. . - bí ófilman is.
-BoxofficeMagazine
FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND
SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI.
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
14
12
12
12
12
10
10
10
10
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
KRINGLUNNI
V I P
SELFOSS
HANGOVER PART II
X-MEN: FIRST CLASS
KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D
KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 3D ensku. Tali kl. 8:10 Ótextuð
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 3(2D) - 6(2D) - 9(2D)
DÝRAFJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D)
12
12
L
AKUREYRI
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 6
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
isoibMAS .
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDU
SKEMMTUN
Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins!
Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp,
Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í
Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10
THE HANGOVER 2 Luxus VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 10:50 Ótextuð
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali í 2D kl. 4 - 6 - 10:20 M/Texta
PIRATES 4 kl. 4(2D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D)
DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 4
SOMETHING BORROWED kl. 8
X-MEN : FIRST CLASS kl. 8 - 10:40
THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5:20
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
MARY AND MAX
PÓLSKIR DAGAR: NÆTURLESTIN (FRÍTT INN)
INSIDE JOB 20:00 (FRÍTT INN)
THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
SÓDÓMA REYKJAVÍK (MEÐ ENSKUM TEXTA)
DRAUMALANDIÐ (MEÐ ENSKUM TEXTA)
DJÖFLAEYJAN (MEÐ ENSKUM TEXTA)
18:00, 20:00, 22:00
20:00
20:00
18:00, 22:00
20:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ