Fréttablaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 24
2 föstudagur 10. júní
núna
✽ Afslöppun og dekur
augnablikið
Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Umsjón Sara McMahon Forsíðumynd Anton Brink Útlitshönnun Kristín
Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is og Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir
sigridurdagny@365.is Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000
blogg vikunnar
H
önnunarmerkin E-lab-
el og Forynja hafa leitt
saman hesta sína og
hannað saman fata-
línu. Línan kemur út í lok mán-
aðarins og verður fáanleg í Top-
shop og á heimasíðu E-label.
Að sögn Ástu Kristjánsdóttur,
annars eigenda E-Label, er línan
blanda af hinum þægilegu snið-
um E-Label og litríku munstri For-
ynju og þykir útkoman skemmti-
leg og lífleg. „Við höfum hingað til
framleitt flestallt í svörtu en lang-
aði að gera aðeins litríkari flík-
ur fyrir sumarið. Við höfum áður
unnið með hönnuðum á borð við
Ásgrím Má, Hörpu Einarsdóttur,
sem gerði Volcano-línuna, og Ernu
Bergmann og núna langaði okkur
í samstarf við Forynju,“ útskýr-
ir Ásta. Hönnuðurinn Sara María
Júlíudóttir stendur á bak við For-
ynju og rekur einnig verslun við
Laugaveg með sama nafni.
Innt eftir því hvernig hafi geng-
ið að sleppa sér lausri í litagleð-
inni segir Ásta það hafa verið
lítið mál. „Það var alls ekki erf-
itt að færa sig út í meiri litagleði,
ekki svona yfir sumartímann í það
minnsta. Það var ákveðið frá upp-
hafi að sniðin yrðu frá E-Label en
að prentið yrði frá Söru þannig að
samstarfið gekk rosalega vel. Við
höfum líka alltaf verið mjög hrifn-
ar af því sem Sara hefur
gert í gegnum árin,“ út-
skýrir Ásta og útilokar
ekki áframhaldandi
samstarf E-Label og
Forynju.
Línan er framleidd
í takmörkuðu upplagi
og fæst aðeins í Top-
shop og á heimasíðu E-
Label. Eldri línur E-Label
má nálgast í Outlet-
verslun þeirra við
Laugaveg 27.
- sm
E-LABEL OG FORYNJA Í SUMARSAMSTARF:
LITRÍKT OG
SUMARLEGT
Litrík hönnun Ásta Kristjánsdóttir, annar eigenda E-Label, segir
nýju línuna vera samblöndu af þægindum og litagleði.
GLIMRANDI Leikkonan Leighton
Meester var á meðal gesta MTV-
kvikmyndahátíðarinnar sem fram fór
síðustu helgi. NORDICPHOTOS/GETTY
Blúndur og dúllur
Bloggsíðan www.fashion-canvas.
com er stútfull af blúnduflíkum,
hekluðum hippakjólum og stór-
kostlegu skarti. Stúlkan
sem sér um síðuna er
augljóslega aðdáandi
frjálslegrar hippatísku
og er dugleg að
setja inn mynd-
ir sem fylla hana
innblæstri.
Myndirn-
ar og fatnað-
urinn sömuleið-
is er sumarleg-
ur og rómantískur
og það er auð-
velt að gleyma sér
í myndunum.
Slæmar stelpur
Vefverslunin Nasty Gal heldur úti
samnefndu bloggi sem gaman
er að kíkja á. Bloggið má finna á
slóðinni www.blog.shopnastygal.
com. Síðan inniheldur myndir víða
að, bæði gamlar og nýjar. Þar má
meðal annars finna
myndir af mús-
unni Francoise
Hardy og nokkr-
ar myndir af
Kate Moss
ungri.
N
e m e n d u r á
öðru ári í Ljós-
myndaskólan-
um opna í dag ljós-
myndasýningu í
húsnæði skólans við
Hólmaslóð.
Sýningin saman-
stendur af verkefn-
um annars árs nema
og inniheldur tísku-
ljósmyndir, portrett-
myndir og listrænar
myndir.
Sýningin verður
opnuð klukkan 17 í
dag og stendur yfir
til 19. júní næstkom-
andi. Lokað verður á
mánudag og þriðju-
dag.
Ljósmyndaskólinn
er við Hólmaslóð 6.
Ljósmyndanemar sýna:
List og lífið í
ljósmyndum
Nemendasýning Nemendur við Ljósmyndaskólann sýna
verk sín í dag. MYND/KOLBRÚN INGA
BLÓMADÝRÐ Ilmvatn og gelkrem frá
L‘occitane sem innihalda meðal annars
bóndarósir. Kremið gefur húðinni mjúka áferð
og ljúfan blómailm og ilmvatnið angar af blóm-
um og blíðum sumardögum.