Fréttablaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Plöntuskoðunarferð verður farin á Esjuna upp með Mógilsá fimmtudaginn 23. júní klukkan 17. Elín Soffía Ólafsdóttir, pró- fessor við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, leiðir gönguna. Hún mun skyggnast inn í ósýnilegan heim plöntuefnasambanda, sem mörg hver má nota í lyf. Dansarinn Ástrós Gunnarsdóttir kennir belgískum skrifstofumönnum alvöru pilates í Brussel: FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Varast íslenska hugsunarháttinn É g hef lengi gælt við draum- inn um að opna Pilates- stúdíó utan landsteinanna og nú hefur ævintýrið ræst,“ segir dansarinn og Pilates- kennarinn Ástrós Gunnarsdóttir, sem í janúar opnaði Pilates Centre Brussel, sem er eitt sinnar tegundar í sjálfri höfuðborg Evrópu. „Mig langaði að hrista upp í Brussel með því að bjóða upp á albestu líkamsrækt sem völ er á – altsvo, ef hún er rétt kennd. Hér eru alls kyns líkamsræktarstöðvar sem segjast kenna Pilates en kenna í raun bara drasl sem á lítið skylt við hina upprunalegu tækni,“ segir Ástrós. Hún býr að því að vera eini Pilates-kennarinn í Brussel sem lærði hjá Romönu Kryzanovsku, arftaka hinnar sönnu Pilates-tækni sem Jósep Pilates arfleiddi hana formlega að eftir að hafa unnið með henni í áratugi, en Romana er eini lifandi einstaklingurinn sem vann með Jósep Pilates sjálfum. „Pilates er ekki nærri eins þekkt í Evrópu og það er í Bandaríkjunum. Ég valdi Brussel því mig langaði að opna alvöru Pilates-stúdíó þar sem ekkert slíkt væri fyrir hendi og þar sem grundvöllur væri fyrir að kenna fólki Pilates eins og það er rétt. Þar fyrir utan langaði okkur Þorfinn að 3 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 Lokað laugardaga MIKIÐ ÚRVAL AF FLOTTUM FÖTUM ÚTSALA Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.