Fréttablaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 40
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Túrað um Bretland Mikil vinátta hefur tekist milli hinna bresku Arctic Monkeys og Íslendingasveitarinnar The Vacc- ines sem Árni Hjörvar Árnason leikur með. The Vaccines hitaði upp fyrir Apana á tónleikaferðlagi um Ameríku og fyrir stuttu var tilkynnt um að sami háttur yrði hafður á í Bretlandi; The Vaccines myndi sjá um að koma öllum í rétta gírinn áður en stórstjörnurnar stigu á svið. Tónleika- ferðin hefst í októ- ber, en meðal tónleikastaða eru 02-tón- leikahöllin í London og Echo Arena í Liver- pool. Í svefnherbergið Gerið GÆÐA- og verðsamanburð NÝTT12 mánaða vaxtalausargreiðslur ÞÓR Hágæða heilsudýna 7 svæðaskipt tvöfalt pokagormakerfi með góðum lágbaksstuðningi og mýkra og betra axlasvæði. Vönduð yfirdýna með 4cm þrýstijöfnunarefni og eggjabakka. Vandaðar steyptar kantstyrkingar sem fullkomna nýtingu á svefnfleti, þarf aldrei að snúa við Stærð Verð 100x200 104.900 kr. 120x200 124.900 kr. 140x200 139.900 kr. 153x203 149.900 kr. 160x200 154.900 kr. 180x200 174.900 kr. 180x210 189.900 kr. 193x203 199.900 kr. IQ-CARE Ein besta heilsudýna í heimi, háþróuð þrýstijöfnunarheilsudýna, með 7 svæðaskiptum svefnfleti, mjúk og þægileg við axlasvæði, veitir góðan stuðning við lágbakssvæði, fullkomin nýting á svefnfleti, þarf aldrei að snúa við Stærð Verð 90x200 144.900 kr. 100x200 149.900 kr. 120x200 164.900 kr. 140x200 179.900 kr. 153x203 179.900 kr. 160x200 199.900 kr. 180x200 229.900 kr. 180x210 249.900 kr. 193x203 259.900 kr. VALHÖLL Bonnel gormakerfi, gæðabólstrun, sterkar kantstyrkingar, góð nýting á svefnfleti Stærð Verð áður Tilboð 80x200 69.900 kr. 64.900 kr. 90x200 69.900 kr. 64.900 kr. 120x200 84.900 kr. 74.900 kr. 140x200 89.900 kr. 79.900 kr. 153x203 99.900 kr. 94.900 kr. SAGA Hágæða heilsudýna 7 svæðaskipt pokagormakerfi með góðum lágbaksstuðningi og mýkra og betra axlasvæði. Vönduð yfirdýna með 4cm þrýstijöfnunarefni og eggjabakka. Vandaðar steyptar kantstyrkingar sem fullkomna nýtingu á svefnfleti, þarf aldrei að snúa við Stærð Verð 90x200 89.900 kr. 100x200 94.900 kr. 120x200 109.900 kr. 140x200 119.900 kr. 153x203 129.900 kr. 160x200 134.900 kr. 180x200 149.900 kr. 180x210 159.900 kr. 193x203 169.900 kr. Öll verð með íslenskum botni og fótum Júnítilboð 1 Jackass-stjarna lætur lífið í bílslysi 2 Georg Guðni látinn 3 Mamman fékk hraðasekt en keyrði aldrei bílinn 4 Fékk sér sundsprett við Ljósafossvirkjun 5 Veit ekki enn hver tilnefndi hann Birgitta stjarna á Twitter Þingmaðurinn Birgitta Jóns- dóttir hefur verið valin einn af hundrað áhrifamestu ein- staklingunum á samskiptasíðunni Twitter. Bandaríska tímaritið Foreign Policy tók listann saman og flokkar eftir störfum fólks. Birgitta komst í heimsfréttirnar í byrjun árs þegar bandarísk stjórnvöld fóru fram á að Twitter léti þeim í té persónuupplýsingar um Birgittu Jónsdóttur og tengsl hennar við uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Á lista Foreign Policy er Birgitta í flokki með stjórn- málamönnum á borð við Anders Fogh Rasmus sen, fyrr- verandi forsætis- ráðherra Danmerk- ur, Boris Johnson, borgarstjóra Lundúna og Carl Bildt, utanríkis- ráðherra Sví- þjóðar. - fgg, jab

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.