Fréttablaðið - 29.06.2011, Page 33

Fréttablaðið - 29.06.2011, Page 33
K A NNT ’AÐ PRJÓNA SOKK A? Í bókinni Sokkaprjón eru 52 fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir að sokkum á kríli, krakka, konur og karla sem henta bæði byrjendum og lengra komnum. Ítarlegar munsturteikningar og nákvæmar leiðbeiningar sýna hvernig sokkarnir eru prjónaðir, lykkju fyrir lykkju, og á fjölda lit- ríkra ljósmynda má sjá hvernig sokkarnir líta út eftir að fellt hefur verið af. GUÐRÚN S. MAGNÚSDÓTTIR er handavinnukennari að mennt og hefur áratuga reynslu af prjónaskap.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.