Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 1

Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 SAMGÖNGUR Framkvæmdum við Sundabraut verður slegið á frest, að minnsta kosti næstu fimm árin. Þess í stað mun ríkis stjórnin setja einn milljarð á ári næstu tíu árin í tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgar svæðinu. Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra segir að öllum stórfram- kvæmdum á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest, á fyrri hluta tilraunaverkefnisins. „Við ætlum þetta sem tilrauna- verkefni. Það er ekki þar með sagt að ekki verði gerðar umbætur á samgöngukerfinu á höfuðborgar- svæðinu á tímabilinu,“ segir Ögmundur. Spurður hvort þetta eigi einnig við um hugmyndir um að setja Miklubraut í stokk eða koma á fót mislægum gatnamótum, segir hann ekki ljóst um hvaða verkefni verði að ræða. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hefur lengi talað fyrir lagningu Sundabrautar. Hann segir vissulega skiptar skoðanir á því að fresta henni, en eins og staðan sé nú í fjármálum ríkisins sé ekki hægt að gera nema eitt í einu. „Á árum áður var sér- staklega kallað eftir Sundabraut. Við sjáum hins vegar í skoðana- könnunum að það urðu umskipti eftir hrun og í stað þess að hún yrði efst á listanum tóku auknar almenn- ingssamgöngur sæti hennar.“ Dagur og Ögmundur eru sam- mála um að efling almennings- samgangna sé kjaramál; nýlegar rannsóknir sýni að kostnaður við samgöngur sé næsthæsti útgjalda- liður heimila á eftir húsnæðismál- um og hærri en matarinnkaup. - kóp / sjá síðu 4 Mjólkin g erir gott betra og er ómissand i með súkkulað iköku. betri hugmynd! BRAGÐGÓÐUR LÍFSTÍLL www.nutramino.is Föstudagur skoðun 16 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Apótek Vítamín og bætiefni Föstudagur 23. september 2011 222. tölublað 11. árgangur Það er ekki þar með sagt að ekki verði gerðar umbætur á sam- göngukerfinu á höfuðborgar- svæðinu á tímabilinu. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA HJÓLARÁÐGJÖF Landsbankinn efndi í vor til samgönguátaks þar sem starfsfólk var hvatt til þess að nýta sér vistvænni samgöngumöguleika. Bankinn greiddi niður strætókort og viðhald reiðhjóla, en í gær komu sér- fræðingar Arnarins í miðbæinn þar sem þeir gáfu ráð og yfirfóru hjól, starfsfólki að kostnaðarlausu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sundabraut sett á ís í minnst hálfan áratug Öllum stórframkvæmdum í vegamálum á höfuðborgarsvæðinu verður slegið á frest á næstu árum. Það þýðir að Sundabraut verður sett á ís. Ríkisstjórnin mun setja einn milljarð árlega í almenningssamgöngur á næstu tíu árum. Felur kúluna Tinna Hrafnsdóttir gengur með tvíbura og þarf að fela kúluna á leiksviði. fólk 30 FÓLK Laugardagurinn 3. desemb- er verður jólatónleikadagurinn mikli á höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin Baggalútur held- ur þá sína árlegu aðventutónleika í Háskólabíói en í Laugardals- höll býður Björgvin Halldórsson áhorfendur velkomna á Jólagesti sína. Á sama tíma hefst sann- kallað Frostrósar-maraþon en þá verður flautað til leiks á fyrstu tónleikunum af átta í Hörpunni. Alls sóttu 39 þúsund gestir tónleika Björgvins og Frostrósa í fyrra og nam miðasalan þá 300 milljónum íslenskra króna. - fgg / sjá síðu 38 Stíf dagskrá 3. desember: Slegist um gesti á jólatónleikana Fagnar fjölbreytileika Fjölbrautaskólinn við Ármúla fagnar 30 ára afmæli. tímamót 18 IÐNAÐUR Sótt hefur verið um leyfi til fimm ára til að rannsaka magn seguljárns í sandinum á hafs- botni við Suðurland og í Héraðsflóa. Ástralskt fyrir- tæki sem óskar eftir leyfinu vonast til að flytja út 25 þúsund tonn af seguljárni á mánuði. Soley Minerals, sem er dótturfélag ástralska námuvinnslufélagsins Thielorr Sarl, segist í umsókn til Orkustofnunar áætla að verja 800 til 2.200 millj- ónum króna í rannsóknirnar. Ef af vinnslu verður skapist á bilinu fimmtíu til tvö hundruð störf. Sjúga á upp sand af hafsbotni og ná seguljárninu úr honum með seglatækni. Járnið er ætlað til útflutn- ings til að mæta vaxandi hráefnisþörf til stálfram- leiðslu. Heildarmagnið sem Soley Minerals vill vinna er þrjú hundruð milljónir tonna af málmi á einni öld. „Skilningur okkar er sá að magnið af sandinum undan suðurströndinni sé í raun ótakmarkað og að þykkt sandsins þar sé meiri en eitt hundrað metrar,“ segir í skýrslu Soley Minerals, sem kveðst hafa hug á að sækja um einkaleyfi til fjörutíu ára með mögu- leika á framlengingu. - gar / sjá síðu 8 Ástralskt fyrirtæki sækir um leyfi til að leita að seguljárni við strendur Íslands: Hyggst ná í seguljárn af hafsbotni VAXANDI NA-ÁTT um sunnan- vert landið síðdegis með rigningu. 10-20 m/s syðst í kvöld og mikil rigning SA-til í nótt. Hiti 7-13 stig. VEÐUR 4 10 10 7 6 7 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 ALLA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA Verð aðeins1.895með kaffi eða te Tómasarmessa verður haldin í hundraðasta sinn í Breiðholtskirkju á sunnudaginn klukkan 20. Fyrsta messan var haldin 28. október 1997. Tómasarmess- an einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbænaþjónustu og sömu- leiðis á virka þátttöku leikmanna. S igurður Kristinn Laufdal Haraldsson, annar yfir-matreiðslumannanna á veitingastaðnum VOX, er nýkjörinn matreiðslumaður árs-ins, en hann lenti í þriðja sæti í keppninni í fyrra. VOX var sigur-sælt að þessu sinni, en Fannar Vernharðsson, hinn yfirmat-reiðslumaðurinn, hreppti þriðja sætið. Þá nældi þjónaneminn Elín Bogga Þrastardóttir í titilinn framreiðslunemi ársins.Ungur aldur Sigurðar vekur athygli, en hann er einungis 23 ára gamall. Hann á þó áralang-an starfsferil að baki. „Ég byrj-aði á samningi á sextánda ári og útskrifaðist sem matreiðslumað-ur haustið 2008,“ segir Sigurður, sem hefur unnið á VOX í tvö ár og kann því vel.„Við leggjum áher l á FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Rabarbarasulta500 g rabarbariSykur Hvönn Villtur kerfill Rabarbari skorinn í bita og settur í pott. Sykri sáldrað yfir. Litlir hvannar- og kerfilstilkar fínt saxaðir (ca. 2 af hvoru) og settir út í. Hitað upp að suðu. Látið malla við lágan hita í um 10 mínútur eða þar til sultan er ljósbleik. Hvannar- og kerfilslauf sett út í á meðan hún kólnar og síðan tekin úr. Hvannar- og kóngasveppasósa0,5 l gott kjúklingasoð 4 laukar 1 hvítl k er hvönnin marin og bætt út í í 5 mínútur. Sósan sigtuð. Hvannarkartöflur Nýtt íslenskt kartöflusmælki e ðí sölt HREINDÝR MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KÓNGASVEPPUM, ASPAS OG RABARBARASULTUNNI HANS RAGGA PÉ Sigurður K. Laufdal Haraldsson, yfirmatreiðslumaður á VOX, er matreiðslumaður ársins. Hreindýr fyrir töffara APÓTEK FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBE R 2011 Kynningarblað Fjölbreytt vöru úrval Sérsniðnir ska mmtar Heimsending Gott aðgengi Reynsla Persónuleg þjó nusta föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 23. september 2011 ALEXÍA BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR Slær í gegn sem pörupiltur ● ÍSLENSK HÖNNUN Á BÓKAMESSU ● INNLITIÐ ● TÍSKAN Kynning arblað Ís lenskt h ugvit, líf rænt og náttúrul egt, fitubren nsluefni , vinsæl vörumer ki, strön g gæðas kilyrði, g ott úrva lVÍTAMÍN FÖSTUD AGUR 23 . SEPTEM BER 201 1 &BÆTIEF NI Hydroxy cu Hardcor e loksins f áanleg á Íslandi b nnsl uefnið H ydroxyc ut Hard core, se m er söl uhæsta r nú fáa nlegt í F itness S port. þ kkt en nú eru öll Sérstakt aukablað Frostrósa fylgir Fréablaðinu í dag. Kynntu þér einstaka tónleikaveislu í desember! MÁLIN RÆDD Forsætisráðherra Rúss- lands vill efna til kynningar á Íslandi á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/AP STJÓRNSÝSLA Vladimír Pútín, for- sætisráðherra Rússlands, telur sérstakt fagnaðarefni ef Rússum gefst kostur á að kynnast verkum Jóhannesar Kjarvals. Þetta kom fram í tengslum við fund hans með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í gær. Ólafur sat í gærmorgun ráð- stefnu um norðurleiðina og önnur málefni, sem varða nýjar siglinga leiðir í norðri, í Arkang- elsk í Rússlandi. Það var forsæt- isráðherra Rússlands sem bauð Ólafi Ragnari á ráðstefnuna og funduðu þeir þar. Á næsta ári verða liðin sjötíu ár frá því þjóð- irnar tóku upp stjórnmálasam- band. - jab Ólafur Ragnar í Rússlandi: Pútín vill kynna Kjarval ytra KR í góðum málum KR-ingar unnu dramatískan 3-2 sigur í Keflavík í gær og hafa þriggja stiga forskot á toppnum. sport 34

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.