Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 SAMGÖNGUR Framkvæmdum við Sundabraut verður slegið á frest, að minnsta kosti næstu fimm árin. Þess í stað mun ríkis stjórnin setja einn milljarð á ári næstu tíu árin í tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgar svæðinu. Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra segir að öllum stórfram- kvæmdum á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest, á fyrri hluta tilraunaverkefnisins. „Við ætlum þetta sem tilrauna- verkefni. Það er ekki þar með sagt að ekki verði gerðar umbætur á samgöngukerfinu á höfuðborgar- svæðinu á tímabilinu,“ segir Ögmundur. Spurður hvort þetta eigi einnig við um hugmyndir um að setja Miklubraut í stokk eða koma á fót mislægum gatnamótum, segir hann ekki ljóst um hvaða verkefni verði að ræða. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hefur lengi talað fyrir lagningu Sundabrautar. Hann segir vissulega skiptar skoðanir á því að fresta henni, en eins og staðan sé nú í fjármálum ríkisins sé ekki hægt að gera nema eitt í einu. „Á árum áður var sér- staklega kallað eftir Sundabraut. Við sjáum hins vegar í skoðana- könnunum að það urðu umskipti eftir hrun og í stað þess að hún yrði efst á listanum tóku auknar almenn- ingssamgöngur sæti hennar.“ Dagur og Ögmundur eru sam- mála um að efling almennings- samgangna sé kjaramál; nýlegar rannsóknir sýni að kostnaður við samgöngur sé næsthæsti útgjalda- liður heimila á eftir húsnæðismál- um og hærri en matarinnkaup. - kóp / sjá síðu 4 Mjólkin g erir gott betra og er ómissand i með súkkulað iköku. betri hugmynd! BRAGÐGÓÐUR LÍFSTÍLL www.nutramino.is Föstudagur skoðun 16 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Apótek Vítamín og bætiefni Föstudagur 23. september 2011 222. tölublað 11. árgangur Það er ekki þar með sagt að ekki verði gerðar umbætur á sam- göngukerfinu á höfuðborgar- svæðinu á tímabilinu. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA HJÓLARÁÐGJÖF Landsbankinn efndi í vor til samgönguátaks þar sem starfsfólk var hvatt til þess að nýta sér vistvænni samgöngumöguleika. Bankinn greiddi niður strætókort og viðhald reiðhjóla, en í gær komu sér- fræðingar Arnarins í miðbæinn þar sem þeir gáfu ráð og yfirfóru hjól, starfsfólki að kostnaðarlausu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sundabraut sett á ís í minnst hálfan áratug Öllum stórframkvæmdum í vegamálum á höfuðborgarsvæðinu verður slegið á frest á næstu árum. Það þýðir að Sundabraut verður sett á ís. Ríkisstjórnin mun setja einn milljarð árlega í almenningssamgöngur á næstu tíu árum. Felur kúluna Tinna Hrafnsdóttir gengur með tvíbura og þarf að fela kúluna á leiksviði. fólk 30 FÓLK Laugardagurinn 3. desemb- er verður jólatónleikadagurinn mikli á höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin Baggalútur held- ur þá sína árlegu aðventutónleika í Háskólabíói en í Laugardals- höll býður Björgvin Halldórsson áhorfendur velkomna á Jólagesti sína. Á sama tíma hefst sann- kallað Frostrósar-maraþon en þá verður flautað til leiks á fyrstu tónleikunum af átta í Hörpunni. Alls sóttu 39 þúsund gestir tónleika Björgvins og Frostrósa í fyrra og nam miðasalan þá 300 milljónum íslenskra króna. - fgg / sjá síðu 38 Stíf dagskrá 3. desember: Slegist um gesti á jólatónleikana Fagnar fjölbreytileika Fjölbrautaskólinn við Ármúla fagnar 30 ára afmæli. tímamót 18 IÐNAÐUR Sótt hefur verið um leyfi til fimm ára til að rannsaka magn seguljárns í sandinum á hafs- botni við Suðurland og í Héraðsflóa. Ástralskt fyrir- tæki sem óskar eftir leyfinu vonast til að flytja út 25 þúsund tonn af seguljárni á mánuði. Soley Minerals, sem er dótturfélag ástralska námuvinnslufélagsins Thielorr Sarl, segist í umsókn til Orkustofnunar áætla að verja 800 til 2.200 millj- ónum króna í rannsóknirnar. Ef af vinnslu verður skapist á bilinu fimmtíu til tvö hundruð störf. Sjúga á upp sand af hafsbotni og ná seguljárninu úr honum með seglatækni. Járnið er ætlað til útflutn- ings til að mæta vaxandi hráefnisþörf til stálfram- leiðslu. Heildarmagnið sem Soley Minerals vill vinna er þrjú hundruð milljónir tonna af málmi á einni öld. „Skilningur okkar er sá að magnið af sandinum undan suðurströndinni sé í raun ótakmarkað og að þykkt sandsins þar sé meiri en eitt hundrað metrar,“ segir í skýrslu Soley Minerals, sem kveðst hafa hug á að sækja um einkaleyfi til fjörutíu ára með mögu- leika á framlengingu. - gar / sjá síðu 8 Ástralskt fyrirtæki sækir um leyfi til að leita að seguljárni við strendur Íslands: Hyggst ná í seguljárn af hafsbotni VAXANDI NA-ÁTT um sunnan- vert landið síðdegis með rigningu. 10-20 m/s syðst í kvöld og mikil rigning SA-til í nótt. Hiti 7-13 stig. VEÐUR 4 10 10 7 6 7 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 ALLA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA Verð aðeins1.895með kaffi eða te Tómasarmessa verður haldin í hundraðasta sinn í Breiðholtskirkju á sunnudaginn klukkan 20. Fyrsta messan var haldin 28. október 1997. Tómasarmess- an einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbænaþjónustu og sömu- leiðis á virka þátttöku leikmanna. S igurður Kristinn Laufdal Haraldsson, annar yfir-matreiðslumannanna á veitingastaðnum VOX, er nýkjörinn matreiðslumaður árs-ins, en hann lenti í þriðja sæti í keppninni í fyrra. VOX var sigur-sælt að þessu sinni, en Fannar Vernharðsson, hinn yfirmat-reiðslumaðurinn, hreppti þriðja sætið. Þá nældi þjónaneminn Elín Bogga Þrastardóttir í titilinn framreiðslunemi ársins.Ungur aldur Sigurðar vekur athygli, en hann er einungis 23 ára gamall. Hann á þó áralang-an starfsferil að baki. „Ég byrj-aði á samningi á sextánda ári og útskrifaðist sem matreiðslumað-ur haustið 2008,“ segir Sigurður, sem hefur unnið á VOX í tvö ár og kann því vel.„Við leggjum áher l á FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Rabarbarasulta500 g rabarbariSykur Hvönn Villtur kerfill Rabarbari skorinn í bita og settur í pott. Sykri sáldrað yfir. Litlir hvannar- og kerfilstilkar fínt saxaðir (ca. 2 af hvoru) og settir út í. Hitað upp að suðu. Látið malla við lágan hita í um 10 mínútur eða þar til sultan er ljósbleik. Hvannar- og kerfilslauf sett út í á meðan hún kólnar og síðan tekin úr. Hvannar- og kóngasveppasósa0,5 l gott kjúklingasoð 4 laukar 1 hvítl k er hvönnin marin og bætt út í í 5 mínútur. Sósan sigtuð. Hvannarkartöflur Nýtt íslenskt kartöflusmælki e ðí sölt HREINDÝR MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KÓNGASVEPPUM, ASPAS OG RABARBARASULTUNNI HANS RAGGA PÉ Sigurður K. Laufdal Haraldsson, yfirmatreiðslumaður á VOX, er matreiðslumaður ársins. Hreindýr fyrir töffara APÓTEK FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBE R 2011 Kynningarblað Fjölbreytt vöru úrval Sérsniðnir ska mmtar Heimsending Gott aðgengi Reynsla Persónuleg þjó nusta föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 23. september 2011 ALEXÍA BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR Slær í gegn sem pörupiltur ● ÍSLENSK HÖNNUN Á BÓKAMESSU ● INNLITIÐ ● TÍSKAN Kynning arblað Ís lenskt h ugvit, líf rænt og náttúrul egt, fitubren nsluefni , vinsæl vörumer ki, strön g gæðas kilyrði, g ott úrva lVÍTAMÍN FÖSTUD AGUR 23 . SEPTEM BER 201 1 &BÆTIEF NI Hydroxy cu Hardcor e loksins f áanleg á Íslandi b nnsl uefnið H ydroxyc ut Hard core, se m er söl uhæsta r nú fáa nlegt í F itness S port. þ kkt en nú eru öll Sérstakt aukablað Frostrósa fylgir Fréablaðinu í dag. Kynntu þér einstaka tónleikaveislu í desember! MÁLIN RÆDD Forsætisráðherra Rúss- lands vill efna til kynningar á Íslandi á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/AP STJÓRNSÝSLA Vladimír Pútín, for- sætisráðherra Rússlands, telur sérstakt fagnaðarefni ef Rússum gefst kostur á að kynnast verkum Jóhannesar Kjarvals. Þetta kom fram í tengslum við fund hans með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í gær. Ólafur sat í gærmorgun ráð- stefnu um norðurleiðina og önnur málefni, sem varða nýjar siglinga leiðir í norðri, í Arkang- elsk í Rússlandi. Það var forsæt- isráðherra Rússlands sem bauð Ólafi Ragnari á ráðstefnuna og funduðu þeir þar. Á næsta ári verða liðin sjötíu ár frá því þjóð- irnar tóku upp stjórnmálasam- band. - jab Ólafur Ragnar í Rússlandi: Pútín vill kynna Kjarval ytra KR í góðum málum KR-ingar unnu dramatískan 3-2 sigur í Keflavík í gær og hafa þriggja stiga forskot á toppnum. sport 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.