Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 67

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 67
75 ara afmæli Hvals- nesskirkju 75 ára afmælis Hvalsnesskirkju var minnst með hátíðarguðsþjónustu í kirkj- unni ’hinn 20. okt. síðastl. að viðstöddum biskupi, herra Sigurbirni Einarssyni og prófasti Kjalarnesþings, sr. Garðari Þor- steinssyni. Sóknarpresturinn, sr. Guðmundur Guð- mundsson, framkvæmdi altarisþjónustu fyrir prédikun og flutti prédikun um texta dagsins. Herra biskupinn flutti cmnig prédikun og minntist sérstaklega afmælisins og í því sambandi Ketils Ketilssonar í Kotvogi, sagði hann meðal annars að hann hefði hér reist raunveru- lega hina fyrstu varanlegu Hallgríms- kirkju. Að lokinni prédikun biskups annaðist kann ásamt prófasti altarisþjónustu. Söngflokkur kirkjunnar annaðist söng undir stjórn Páls Kr. Pálssonar, sem 'hafði a hendi söngstjórnina í forföllum organ- •stans, Magnósar Pálssonar. Að lokinni messu var samsæti í félagsheimilinu í Sandgerði. Voru þar margar ræður flutt- ar og síðastur ræðumanna var biskupinn. Að loknu ávarpi biskups lauk sam- kvæminu með því að karlakór Miðnes- krepps undir stjórn Guðm. Norðdahl flutti ásamt sóknarprestinum hluta ór fornum tíðasöng, er nefndist Náttsöngur. Þótti viðstöddum þessi forna athöfn mjög úlkomumikil og virðuleg. Margar góðar gjafir bárust kirkjunni af þessu tilefni, og skal þar fyrst nefna forkunnarfagurt alt- arisklæði, er þau hjónin Steinunn Magnós- dóttir og Skóli Halldórsson tónskáld gáfu, dl minningar um fósturmóður Steinunnar, fru Guðrónu Hákonardóttur frá Ný- lendu, þá gáfu barnabörn Ketils í Kot- Vogi kr. 10.000,00, er varið skal til bón- aðar kirkjunnar, kr. 10.000,00 gáfu syst- kinin frá Akrahóli í Hvalsneshverfi í 0rgelsjóð kirkjunnar, í minningu foreldra s*nna, Sigurbjargar Torfadóttur og Guð- uaundar Þorsteinssonar, 5.000,00 kr. gáfu kjónin á Bala til minningar um látna ðottur sína, einnig í orgelsjóð, frá sóknar- Uefnd Utskálasóknar bárust 75 sálma- kíkur með ágylltu nafni kirkjunnar. Auk þessa bárust kirkjunni margar aðr- ar góðar gjafir. Sóknarnefnd flytur öll- um gefendum sínar beztu þakkir. KEFLAVÍK - SUÐURNES FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MYNDATÖKUR Á stofu. í heimahúsum. I samkvæmum. Passamyndir. Ökuskírteinismyndir. Eftirtökur á giimlum myndum. Auglýsingamyndir. Pantið í síma 1890 eða 1133. Ljósmyndasfofa Suðurnesja Túngötu 22 — Keflavík — Sími 1890 — Pósthólf 70 >3>0<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>< ><><><><><><><><><><■<><><><><><><><>< CLOROX Fjólubláa blævatnið „Clorox“ inniheldur ekkert klór- kalk né önnur brenniefni og fer því vel með þvottinn. Apótek Keflavíkur Suðurgötu 2. Opið vir\a daga \l. 9—19. — Laugardaga \l. 9—16. — Sunnudaga \l. 13—16. (><><><><><><><><><><><><<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><0<><><><í><><><><>< <<><><><><><><><><><><><><><><><><>< e^><><><><><><><><><><><<><><><><><><><><><><><><><><><><><>3><?<><><><><><><><^^ ÚTGERÐARMENN! Vegna væntanlegrar skipaskoðunar verðum við eins og undanförnu birgir af eftirtöldum vörum: Skiparakettum Bjarghringjum B j arghringsbau j um Flotlínum Bjargbeltum Slökkvitæk j um og Karbítsljósum KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Járn- og skipadeild. <>«><><><><><><><■<><■« < «<><>«« <*«><><■><> ;3x><><X><> ><>«><>>>3><>>«><><y,><><3><>'>.>«K><><><>>< F A X1 — 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.