Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 69

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 69
S uðurnesjamenii! Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Byggingarverktakar Keflavíkur h.f. Suðurnesjamenn! Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Rafmagnsverktakar Keflavíkur h.f. Suðurnesjamenn! Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Málaraverktakar Keflavíkur h.f. S uðurnesjamenn! Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Járniðnaðar- og pípulagningaverktakar Keflavíkur h.f. s *. 5 . . *. :• •: 8 •', •• •: •. ss JÓLATRÉSSKEMMTUN Nú um jólin cfna Lúðrasveit Keflavíkur og Drengjalúðrasveit barnaskólans í Keflavík til sameiginlegrar skemmtunar í Félagsbíói í Keflavík. Þar verSur m. a. sú nýbreytni, aS leiknir verSa tveir leikþættir meS tónlist inn á milli atriSa. — Annar leikurinn nefnist „Sællífislandi3“, gamanleikur í 6 atriSum og fylgir tónlist hverju atriSi. — Sá síSari er helgileikur meS inn- fclldri jólatónlist, einnig einsöng og tvísöng. Stjórnandi sveitanna er Herbert Hriberschek Ágústsson, sem einnig hefur á hendi leikstjórn í leikþættinum „SællífislandiS“. Nemendur úr leikskóla Sævars Helgasonar flytja hclgileikinn. Þá munu jólasveinar koma í heimsókn og sveidrnar leika jólalög. RáSgert er aS hafa sýningar laugardaginn 28. desember kl. 3 og 5. Eylandshjónin. Góðir gesfrir Nú á s. 1. sumri heimsóttu Island góðkunn- ir gestir vestan um haf. Voru það prestshjón- in frú Lilja og dr. Valdimar J. Eylands, sem hér höfðu dvalizt og starfað árið 1947—48, er dr. Valdimar þjónaði Útskálaprestakalli í skiptum við sóknarprestinn, sr. Eirík Brynj- ólfsson. — Síðan hafa ýmsir góðir og gegnir Suðurnesjabúar viljað tengja árið sjálfu tíma- tali Sögunnar líkt og tíðkaðist um stórvið- burði liðinna alda, og kalla dvöl þessara mætu hjóna á meðal okkar Eylandsárið að Útskálum. — Sú hlýja, sem í þessU felst talar sínu máli um þær miklu og al- mennu vinsældir, sem prestshjónin áunnu sér með ástúðlegri framkomu jafnt við háa sem lága. — Nú að þessu sinni komu Eylands- hjónin til að vera við vígslu Skálholtskirkju, sem fram fór í júlímánuði, en ríkisstjórn Is- lands hafði boðið dr. Valdimar sérstaklega sem forseta hinnar ísl. þjóðkirkju í Vestur- heimi. — Hér á landi höfðu hjónin skamma viðdvöl og í Keflavík voru þau aðeins stutta kvöldstund á heimili mínu og flugu svo að morgni frá Keflavíkurflugvelli suður til eyj- arinnar Sardinu á Miðjarðarhafi, þar sem dóttir þeirra er búsett. Blessuð jólin eru nú á næsta leiti og finnst mér því tilhlýðilegt að Ijúka þessum orðum með hugheilum jóla- og nýjárskveðjum til þeirra hjónanna með ósk um farsæld og ham- ingju þeim til handa á komandi tímum. -------- H. Th. B. Fjölmennum nú. Faxi vill vekja athygli á auglýsingu frá Lúðrasveit Keflavíkur og Drengjalúðrasveit barnaskólans í Keflavík, sem birt er hér á síðunni, um skemmtun, sem sveitirnar hyggj- ast halda í Félagsbíói laugard. 28. des. n. k, Ekki er að efa, að bæjarbúar og aðrir nær- sveitarmenn muni vel kunna að meta þessa nýbreytni og fjölmenna á skemmtunina, enda er hér einstætt tækifæri til að gera tvennt í senn, skemmta sjálfum sér og styrkja gott og menningarlegt málefni. FAXI — 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.