Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 1

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 1
Ljósmyndastofa Heimis Stígssonar. Ms. Hvítanes Flutningaskipið Hvítanes við bryggju í Keflavík. Myndin er tekin nokkrum dögum eftir að skipið kom fyrst til heimahafnar sinnar í Keflavík. Síðan þetta var hefur Hvítanesið verið í stöðugum flutningum milli landa. Fyrst tók það saltsíldarfarm á Faxaflóahöfnum og sigldi með hann til Póllands. Eftir það var skipið leigt dönskum aðila og hefur það síðan verið í flutningum landa á milli með stykkjafarm. Nú er Hvítanesið á ieið til Indlands með fullfermi af kartöflum. — Haukur Magnússon tjáði blaðinu, að verkefni skipsins virtust næg og í nýkomnu bréfi frá einum skipverja er allt hið bezta að frétta af skipverjum og skipi.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.