Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 17

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 17
Myndir úr tómstundastarfi á vegum Æskulýðsráðs Keflavíkur Útgerðarmenn! t Hér sjást þeir félagar, Guðmundur Pétursson, Arnar, Guðm. Benediktsson, Sævar, Reynir, Björn og Jóhannes. Eru þeir að leggja í för til „Himnaríkis" en það er eitt af staðarnöfnum í Jósepsdai. — Ljósm.: Jón Páll Þorbergsson. Þorskanetaslöngur Teinató Netadrekar Uppsett lína Nylon ábót Bólfæraefni Baujur Belgir Línudrekar Línusteinar Bambus Goggar Stingir Netagoggar Baujuluktir Benslavír Bindigarn Trolltvinni Skrúflásar Vírlásar Kósar Bryggjubönd Kaupfélag Suðurnes ja Járn- og skipadeild. Sími 1505 Gengið var um fjöll og firnindi. Myndin sýnir nokkra drengi uppi við skíðalyftuskúrinn í Jósepsdal. — Ljósm.: Jón Páll Þorbergsson. ___________________________t>________ FAXI — 49

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.