Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 20

Faxi - 01.03.1964, Blaðsíða 20
Uppsátur fyrir skip allt að 220 tonn. Stæði fyrir 15—20 báta. Viðgerðir allskonar skipa og báta. — Nýsmíði fiskibáta og allskonar mannvirkjagerð. EFNISSALA. — Framleiðum léttbáta úr „Debroine“-trefjaplasti til notkunar við sfld- veiðar með kraftblökk. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. Ytri-Njarðvík. — Símar: 1250 — 1725. Hin sívaxandi smébétaút-gerð hér á landi hefur staðfest nauðsyn þess, að trillubátaeig- endur tryggi báta sína. — Samvinnutryggingar hófu þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og eru enn eina tryggingafélagið, sem annast þær. Með trillubátatryggingun- um hafa skapazt möguleikar á að lánastofnanir gætu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjöreyðilagzt undanfarin ár og hafa Samvinnutryggingar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnutæki sitt óbætt. Við viljum því hvetja alla trillu- bátaeigendur til að tryggja báta sín nú þegar. SAM VIN N UTRYGGI NGAR 52 — FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.