Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1964, Blaðsíða 35

Faxi - 01.12.1964, Blaðsíða 35
Barnablaðið Æskan 65 ára Hver sá, sem ber í brjósti sér einlæga þrá til að styðja og styrkja æskumanninn og beina för hans inn á réttar og heillavæn- legar brautir, vinnur í víngarði höfundar lífsins, — hjálpar guði í hans mikla sköp- unarstarfi og uppsker að launum blessun hans og tiltrú allra góðra manna. Hver sá, sem velur sér vorið til fylgdar, knúinn fram af mannkærleika, miskunn- semi og bróðurhug, gengur áreiðanlega á guðs vegum. A þeim vegum hefur barna- blaðið Æskan gengið frá upphafi sinnar tilveru fyrir 65 árum, er hún fyrst leit dagsins ljós. Hún er eitt af aldamótabörn- um þjóðarinnar, fædd og fullsköpuð á vormorgni íslenzkrar frelsishyggju og vaknandi þjóðarmetnaðar. Hún er frum- getin dóttir hinnar ágætu Stórstúku Is- lands og sannkallað óskabarn lands og lýðs. Og nú, þegar þetta óskabarn er að verða hálfsjötugt, vil ég nota tækifærið og senda því kveðjur og margfaldar þakkir fyrir órofa tryggð þess við sitt háleita mann- bótastarf. Sjálfsagt hafa fáar þjóðir veraldar um- breytt atvinnu- og lífsvenjum sínum á jafn skömmum tíma og við íslendingar. Svo til allt hefur fengið hér nýjan tilgang og annan svip en það hafði um aldamótin síðustu. Og þó segja megi, að vel flestar breytingarnar hafi orðið til stórra bóta, þá a það því miður ekki við um alla hluti. En eins og skáldið kvað: „----Móður- ástin býr á bjargi og breytir aldrei sér,“ þá á það einnig við um tilgang og tilveru Stórstúku Islands og barnablað hennar, Æskuna. Sínu upprunalega mannbóta- leið. Þegar þau komu til Arnarstapa, var Ouðmundur látinn hátta ofan í rúm, en bóndinn, Sigmundur, tók að sér að koma ljósmóðurinni upp að Alftártungu, enda var veðrið þá tekið mjög að skána. Það þykir vera frásagnarvert í þessu sambandi, að þegar ljósmóðirin kom inn ur dyrunum á Alftártungu, eftir alla þessa hrakninga, brá svo við, að sængurkonan, Sesselja, tók jóðsótt og fæddi barnið, svo að segja samstundis. Var engu líkara en einhver hulin hönd hefði stjórnað þessu, eða var konan sjálf svo máttug í veikleika sínum, að hún hafi getað beðið komu ljósmóðurinnar með að fæða barnið? H. T/i. B. starfi heldur Æskan áfram, ótrauð og sigurglöð. Hún fylgist vel með tímanum og flytur sínum ungu lesendum bæði fræðandi og skemmtandi lesefni. Raunar má segja, að í hverju blaði Æskunnar sc að finna sithvað við hæfi hinna fullorðnu líka, enda er hún aufúsugestur allra, sem til henar þekkja. En burt séð frá öllu þessu, er aðaltilgangur blaðsins æ 'hinn sami og í upphafi, að laða það góða fram í barnssál- unni, benda hverju ungmenni á góð og göfug foræmi og vara þau jafnframt við hættunum, skaðlegum eiturnautnum og slæmum lífsvenjum. Barnablaðið Æskan hefur löngum haft í þjónustu sinni mikilvirka hugsjónamenn, sem rækt hafa starf sitt við blaðið af alúð og samvizkusemi, svo að til hreinnar fyrir- myndar má telja, enda hefur biaðið ætíð verið í fremstu röð sinnar tegundar, gagn- legt, skemmtilegt og fallegt. Ritstjórinn, Grímur Engilberts, og afgreiðslumaður- inn, Kristján Guðmundsson, eiga miklar þakkir fyrir frammistöðu sína, sem er að mínu viti alveg frábær. Þetta fallega blað þeirra á engan sinn líka hér á landi, hvorki að efni né útliti. Megi sú verða afmælisgjöfin til þessa ágæta barnablaðs, að það verði keypt inn á hvert einasta íslenzkt heimili. Þannig mundi „Æskan“ bezt ná sínum hugsjóna- ríka, mannbætandi tilgangi. H. Th. B. ><<<><<<><><><><><<<<><><><<><><><><><><><><><><<<<><<< ?><><><<þ<<><<><><>^^ KEFLAVSK - SUÐURNES FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MYNDATÖKUR Á stofu. I heimahúsum. I samkvæmum. Passamyndir. Ökuskírteinismyndir. Eftirtökur á gömlum myndum. Auglýsingamyndir. Pantið í síma 1890 eða 1133. Ljósmyndastofa Suðurnesja Túngötu 22 — Keflavík — Sími 1890 — Pósthólf 70 c<<<><<><><><<><><<<<><><><><><><<<<<<><<<<><><><<><><^ CLOROX ■ u, Fjólubláa blævatnið „Clorox“ inniheldur ekkert klór- kalk né önnur brenniefni og fer því vel með þvottinn. Apótek Keflavíkur 1 ‘ < Suðurgötu 2. ' « Opið vir\a daga \l. 9—19. — Laugardaga \l. 9—16. — Sunnudaga \l. 13—16. ö<><3><3><><3><><5><><^<3><3><><3><><3><3><><3><3><><í><><><>0<><; ^»<><><><><3><><><><><3><3><3><><3><3><><><><><3><><><><3><><><J><3><><3><>0<>< F A X I — 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.