Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1964, Side 63

Faxi - 01.12.1964, Side 63
Aðalfundur Málfundafélagsins Faxa Huxley Ólafsson, fráfarandi formaður. Skýrsla formanns (Huxley Ólafssonar). Fundir og framsögumenn voru sem hér segir: 1- Aðalfundur. 2. Afengi og vélvæðing — Hallgrímur Th. Björnsson. 3. A. A. hreyfingin — Steindór Pétursson. 4. Kjaradómur opinberra starfsmanna og áhrif hans á efnahagslíf þjóðarinnar — Margeir Jónsson. 5. Hannes Hafstein — Valtýr Guðjónsson. G. Ræðupartur um ráðhús — Kristinn Reyr. 4- Málfundir og mælska — Guðni Magnússon. 3. Áhrif starfsins á skapgerðina — Gunnar Sveinsson. 9- Hvers vegna fá börnin okkar rautt strik í stílinn sinn fyrir það, sem rithöfundum leyfist óátalið — Jóhann Pétursson. 40. Kraftblökk og landbúnaður — Egill Þor- finnsson. H. Eigum við að stefna að stóriðju — Ragnar Guðleifsson. 12. Dregin spakmæli til umræðu. 43. Afmælisfundur. Allir félagar fluttu framsögu nema Jón Tómasson. Farin ein leikhúsferð: Sunnudagur í New Vork. Ræðufjöldi alls: 182. Ræðutími alls: 1517% eða 26 klst. 2 mín. Stjórnarkosning 1964—65. Kristinn Reyr, formaður. Margeir Jónsson, varaformaður. Steindór Pétursson, gjaldkeri. Kristinn Reyr, hinn nýkjörni formaður. Magnás hreppstjóri Bergmann í Fugla- vík á Miðnesi, er fæcldur á Stað í Grinda- vík 12. jání 1846. Foreldrar hans voru Jón Magnásson Bergmann, Olafssonar Guð- mundssonar hreppstjóra á Vindhæli í Hánavatnssýslu, og Neríður Hafliðadóttir, ættuð ár Rangárvallasýslu. Magnás var hjá foreldrum sínum fyrstu 6 árin, en fluttist þá að Hjarðarholti í Dalasýslu til síra Geirs Bakkmanns og föðursystur sinn- ar Guðríðar. Var hann hjá þeim hálft þriðja ár, en fór þá aftur til móður sinnar, að Hópi í Grindavík, og var hjá henni fram á fullorðinsár. Báskap byrjaði Magn- ás í Rosmhvalaneshreppi og var þar hreppstjóri um eitt skeið. En 1887 fluttist Magnús Bergmann. Blaðstjórn árið 1965. Hallgrímur Th. Björnsson. Margeir Jónsson. Kristinn Reyr. Endurskoðendur. Egill Þorfinnsson og Ragnar Guðleifsson. Endurskoðaðir reikningar samþykktir. Skýrsla formanns klaðstjórnar Faxa, Hall- gríms Th. Bjiirnssonar. Á árinu sem leið komu út 10 tölublöð, alls 228 síður, sem er sami síðufjöldi og árið áður. Það sem af er árinu 1964 hafa komið út 9 tbl. og bendir allt til að útkoman verði svipuð nú um áramótin og verið hefir tvö s.l. ár, hvað síðufjöldann snertir. Á s.l. ári var stjórnin þannig skipuð: Hall- grímur Th. Björnsson form., Margeir Jónsson varaform. og Kristinn Reyr ritari. Nýkjörin blaðstjóm mun skipta með sér verkum að vanda á fyrsta fundi í janúar 1965. Gjaldkeri blaðstjórnar er Guðni Magn- ússon og auglýsingastjóri Gunnar Sveinsson. Ritstjóri Faxa er Hallgrímur Th. Björnsson. hann að Fuglavík og hefir báið þar síðan. Konu sína, Jóhönnu Sigurðardóttur bók- bindara, missti hann 4. okt. síðastl. ár og höfðu þau verið nær 32 ár í hjónabandi. Magnás Bergmann hefir verið forgangs- maður sveitar sinnar í mörgu, verið þar hreppstjóri lengi og gegnt ýmsum fleiri opinberum störfum og leyst þau vel af hendi. Abýlisjörð sína, JFuglavík, hefir hann ná keypt að nokkru eða öllu leyti. Tók hann við henni í mjög lélegu ástandi, en hefir ná sléttað þar allt tánið og aukið það mikið ár óræktarmóum, svo að það gefur ná tvöfalt af sér við það sem áður var. Beitiland hefir hann einnig afgirt með grjótgörðum og gaddavír. Þá hefir hann og komið upp laglegum æðarvarpshólma, sem rámar yfir 300 hreiður og er ná fullskip- aður vor hvert. Báskap byrjaði liann með litlum efnum, en ná munu efni hans vera í betra lagi, eftir íslenzkum mælikvarða, enda hefir hann verið bæði dugnaðarmaður og reglu- maður. Hann er skýr maður og skynsam- ur vel, víðlesinn og stálminnugur. x. (Óðinn, desember 1907). Frænka: „Viltu ekki borða eina köku í viðbót, Axel minn?“ Axel: „Nei, þakka þér fyrir frænka.“ Frænka: „Þjáist þú af lystarleysi, Axel minn?“ Axel: „Nei. ekki af lystarleysi heldur af kurteisi.“ MAGNÚS BERGMAN N F A X I — 215

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.