Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1976, Side 47

Faxi - 01.12.1976, Side 47
VERKAKONUR KEFLAVÍK, NJARÐVÍK Óskum öllum Vatnsleysustrandarbúum Athugið þann rétt sem þið eigið GLEÐILEGRA JÓLA og samkvæmt lögum um fæðingarorlof FARSÆLS KOMANDI ÁRS Geymið launaseðla, það er eina kvittunin með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári sem þið hafið fyrir greiðslum svo sem orlofi, lífeyrissjóð, sköttum og félagsgjöldum. SVEITARSTJÖRI VATNSLEYSUSTRANDARHREPPS VERKAKVENNAFÉLAG KEFLAVÍKUR OG NJARÐVÍKUR Þaó veróuf enginn svikinti af þessum plötuni Halli, Laddi og Gísli Rúnar eru „karak- terar“ sem óþarft er að kynna. Þessi plata mælir með sér sjálf. Engilbert Jensen á sinni fyrstu stóru sólóplötu og syngur 10 lög eftir íslenska höfunda, með ósviknum „Jensen-stíl". Lónlí Blú Bojs á ferð er þriðja stóra plata þeirra. Hver þekkir ekki lögin: „Fagra litla diskó dís“, „Hamingjan" eða „Laugardagskvöldið á Gili". Sem sagt 12 lög í hæsta gæðaflokki. Jólastjörnur eru þeir Björgvin Halldórs- son, Halli og Laddi, Ríó og Gunnar Þórðarson. Hér flytja þeir jólalög fyrir alla aldurshópa. Þessi jólaplata er til- valin til að koma manni í gott skap. cÝmir~* FAXI — 47

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.