Faxi - 01.12.1976, Blaðsíða 56
1. Ensk ullargólfteppi frá Brintons Carpets,
rýateppi, hálf-rýateppi, nylonteppi og
mottur o.fl.
2. Húsgogn í sérflokki.
3. Hinar viðurkenndu J.P.-innréttingar í
eldhús, böð og svefnherbergi. — Enn er
hægt að afgreiða fyrir jól.
4. Ensk hreinlætistæki frá Twyfords.
Lægsta verð og greiðsluskilmálar.
5. Flisar á veggi og gólf.
Beztu fáaiileg kjör á öllum vörum.
Takmarkið er: Allt í húsið á einum stað.
Prestur Aðventista
Einar Valfjeir Arason, sandfrerðinsrur að
uppruna, er nú prestur Aðventsafnaðarins
í Kefiavík. Hann nam sruðfræði á Newbold
Coiiegre í Ensrlandi, þar sem hann kynntist
eiffinkonu sinni, Karen Eli/.abeth frá Norð-
ur Karolínu í Bandaríkjunum. Hafa þau
verið srift í fjösrur ár os: eisra tves:s:s:ja ára
S'amian son, Einar Karl. Pau fiuttust til
Keflavíkur í haust er leið, en vom áður í
Vestmannaeyjum, en þar kenndi Einar
í tvö ár.
Qamlí rohhurinn
í gamla bæinn ég gekk að líta
góss, er var fyrrum mætt,
og íslenzk þjóð mátti áður nýta
við iðn sína, kúguð, grætt.
í rökkvuðu skoti þar rokkinn eygði
rykfallinn upp við þil,
það gamla, sem tíminn í hlóði heygði
án harms við sitt undirspil.
Kembið var brotið og hnokkarnir
horfnir
á hjólinu fullmikið kast,
fæturnir lausir og útstæðir orðnir,
svo ýmislegt slitið og fast.
Smalinn var farinn að smella í pallinn
og smurningu vantaði á flest.
Ellimörk sýndist mér augljós gallinn.
— Sem aðrir má heltast úr lest.
Gamla rokkinn hún amma mín átti
og á sínar kembur spann.
Þótt sigi á vöku, hjá sumum að hátti,
sat hún og ullina vann.
Úr bandinu prjónaði peysur og sokka
á pabba og systkini hans.
Þá urðu konur að þeyta rokka
í þágu síns heima og lands.
En tímarnir breytast og týnast niður
þau tök, sem var fyrrum beitt.
Með nýrri tíma kom nýrri siður
og nú hjá því gamla er sneytt.
JJJ
FAXI — 56
^ sl^ ^ ^ d/ ^ ^ ^ d/ sL* sl^ ^ ^ ^ *^*^*X**X»*Xf