Faxi - 01.01.1986, Side 29
Hverjir eru þessir FAXA-menn?
Oft er spurt um það og kannske vita fáir um þá alla. Það er því ekki
úr vegi að nota 45 ára afmœli blaðsins til að kynna þá nú, bœði vegna
yngri og aðfluttra Keflvíkinga og svo er alltaf nokkur breyting á liðinu.
En nœstum frá því að félagið var stofnað hefur félagatalan verið sú
sama og nú er, sem helgast af þvíað fundi, sem við höldum hálfsmán-
aðarlega yfir veturinn, höfum við heima hver hjá öðrum. Efvið byrjum
á aftari röð frá vinstri þá stendur þar Egill borfinnsson, forstjóri Vél-
bátatryggingar Reykjaness, síðan Helgi Hólm, framkvœmdastjóri
Samband íslenskra bankamanna, Karl Steinar Guðnason, alþingis-
maður, Huxley Ólafsson, forstjóri Kjalars.f., IngólfurFalsson, forstjóri
Aðalstöðvarinnar h.f, Kristján A. 'Jónsson, yfirkennari, RagnarGuð-
leifsson, 1. heiðursborgari Kefiavíkur og 1. bœjarstjóri Kefiavikur.
Sitjandi frá vinstri: Margeir Jónsson, útgerðarmaður, Jón Tómas-
son, ritstjóri, Benedikt Sigurðsson, apótekari, núverandi formaðurfé-
lagsins, Hilmar Pétursson, fasteignasali og Gunnar Sveinsson, kaup-
félagsstjóri.
Veitingastaðurinn Glóðin hefur nú fært út kvíamar með opnun skyndibitastaðar að Hafnargötu 62
í Keflavík.
Kaupfélag Suðumesja rak áður matvöruverslun í þessu húsnæði, en lagði þá verslun niður er stór-
markaðurinn Samkaup tók til starfa. Síðan var húsnæðið leigt undir leikueki. Leiktækjasalurinn þró-
aðist ekki hagkvæmt og var lokað fyrir nokkm.
Axel á Glóðinni tók þá húsnæðið á leigu hjá K.S.K. og hefur látið innrétta þar snyrtilegan hraðþjón-
ustustað sem virðist ætla að gefast vel. har er boðið upp á smárétti s.s. pizzu, pítu og hamborgara,
svo eitthvað sé nefnt.
Veitingastaöur þessi hefúr hlotið nafnið LANG BEST og Axel Jónsson er líklegur til að láta staðinn
bera nafn með rentu. Mynd. Pket
IAUG
dEST
ojp>n<otr
Hér er Axel að útdeila góðgœti til um 100
barna, sem var iiður íopnunarathöfn er Lang
Best hófstarfsemi að Hafnargötu 62.
Ljósm. Pket.
FAXI 29