Faxi

Árgangur

Faxi - 01.09.1990, Síða 27

Faxi - 01.09.1990, Síða 27
Tómstundastarf árið 1972. Á þeim árum var mikið og gott starf á vegum Æskulýðsráðs og tóku nemendur Gagnfræðaskólans drjúgan þátt í því. Ljósmyndaklúbbur var starf- ræktur að Klapparstíg 7 og var Hjör- dís Árnadóttir, núverandi formaður íþróttaráðs, leiðbeinandi í klúbbn- um. Á myndinni skoðar Hjördís árangurinn hjá Jóni Guðjónssyni, en Árni Margeirsson fylgist með af miklum áhuga. FRAMHALD í NÆSTA BLAÐI Fundir þessir hafa verið mjög þarfir og fróðlegir en því miður alls ekki eins vel sóttir eins og ástæða er til. Foreldrar í foreldrafélaginu hafa einnig staðið fyrir kaffiveitingum á árshátíð skólans frá því vorið ’83 með miklum myndarbrag og eiga þakkir skilið fyrir það. Þá hafa foreldrar einnig verið fengnir til aðstoðar við klúbbstarf- semi og mætti það vera í miklu meiri mæli því eins og allir vita byggist gott og farsælt skólastarf á nánu samstarfi foreldra og kenn- ara. Sá þáttur verður aldrei ofmet- inn. Skólaslit fóru sum árin fram í Keflavíkurkirkju. Þessi my nd er frá skóiaslitum árið 1972. Hér er Haukur Hafsteinsson, lögfræðingur og þjálfari Grindvík- inga í knattspyrnu, að taka á móti prófskírteini sínu úr hendi skólastjóra, Rögnvaldar Sæmundssonar. Ljósmy ndir með þcssari grein hafa tekið: Heimir Stigsson og Randi Træen. Tímarit Sóhabúi Hef/aúíkut* OAGLEGA I LEIÐINNI - Verklýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur og nágrennis Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Skrifstofur félagsins eru að Hafnargötu 80 Síminn er 15777. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9—17. Föstudaga kl. 9—3. FAXI 191

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.