Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.2004, Blaðsíða 32

Faxi - 01.12.2004, Blaðsíða 32
ViftK. JLÝDS* OC JÓMANMAFÉLAC KIFLAVfKtNt Skrifstofa félagsins er að Hafnargötu 80. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 9-16, föstudaga kl. 9-15. Jólasveinninn og strompurinn Einu sinni var jólasveinn á sleðanum sínum. Hann stökk niður í stromp og brenndi sig á eldinum. Hann náði þá í sjúkrakassa og setti plástur á rassinn. Hann setti síðan snjó á eldinn. Eftir það lét hann jólapakka undir jólatréð og dót í jólasokkana sem héngu á arninum. Kolli Jói og jólasveinninn Jói vildi að alltaf væru jól. Fyrstu nóttina þegar jólasveinarnir voru að koma vaknaði Jói og sá að jólasveinninn var að láta gjöf undir jólatréð. Jólasveinninn sá Jóa og spurði hann af hverju hann væri vakandi. Ég vaknaði við lætin í þér, sagði Jói. Komdu í sleðann minn sagði jólasveinninn og hjálpaðu mér með pakkana. Já, já sagði Jói og þeir lögðu af stað. Ég skal fara með pakka í hús- ið fyrir þig, sagði Jói, og þegar þeir voru búnir fóru þeir heim til Jóa. Þá sagði jólasveinninn. Þegar ég kem næst þá máttu aftur hjálpa mér með pakkana. Og svo sagði jólasveinninn bless. Gunnar Atli Trölli Einu sinni var gamalt tröll sem hét Trölli. Hann var alltaf að herma eftir öllum. Stundum var hann vondur og stundum var 32 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.