Borgin - 01.01.1933, Side 9

Borgin - 01.01.1933, Side 9
á kili! þrumar köguðurinn. For- maðurinn stýrir beint á flakið. Báturinn klífur það, marrar á því andartak, og ríður það síð- ían undir. En mönnunum báð- um er l),jargað upp i bátinn. Enn verða þeir að vikja úr leið tvisvar sinnum til þess að sleppa hjá skerjum, en síðan er leiðin greið til lands. Það sýður og suðar, brýtur, fossar og fyssar á allar bliðar og maur- ildin loga eins og vítiseldur. Báturinn tekur ógurlegt við- bragð. Hann stendur á enn einu skerinu, og hann befði mölbrotn- að, ef ekki befði borið undir bára, í sömu andránni, sem i honum á flot aftur. Og báran ber liann alla leið upp í vörina,og þar stendur bann fast- ur í fjörusandinum. Þeir eru koninir lieim úr róðr- inum. Þetta höfðu verið ægileg augnablik fyrir mæðginin, sem á landi stóðu, augnablik þrungin von og ótta. En kon- unni varð það ekki fyrst fyrir að varpa sjer í fang bónda sins með óliemju fögnuði. Hún gerði ekki annað en að taka fast í hendina á honum og segja lágt: Velkominn af sjónum. Theodór Árncison þýddi. Með fallhlíf úr háa lofti — Þýska flugkonan Lola Schröter Ijet sig nýlega falla ni&iir með fallhlif nr 7300 m. hæð. Á annari myndinni hjer að ofan sjest hin hngprúða flugkona við hliðina « flugvjcl sinni og <i hinni mgndinni sjest hún i fallhlíf- inni hátt gfir skýjunum, eftir uð vera nýbnin að yfirgefa fiugvjelina. 7

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.