Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 9

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 9
á kili! þrumar köguðurinn. For- maðurinn stýrir beint á flakið. Báturinn klífur það, marrar á því andartak, og ríður það síð- ían undir. En mönnunum báð- um er l),jargað upp i bátinn. Enn verða þeir að vikja úr leið tvisvar sinnum til þess að sleppa hjá skerjum, en síðan er leiðin greið til lands. Það sýður og suðar, brýtur, fossar og fyssar á allar bliðar og maur- ildin loga eins og vítiseldur. Báturinn tekur ógurlegt við- bragð. Hann stendur á enn einu skerinu, og hann befði mölbrotn- að, ef ekki befði borið undir bára, í sömu andránni, sem i honum á flot aftur. Og báran ber liann alla leið upp í vörina,og þar stendur bann fast- ur í fjörusandinum. Þeir eru koninir lieim úr róðr- inum. Þetta höfðu verið ægileg augnablik fyrir mæðginin, sem á landi stóðu, augnablik þrungin von og ótta. En kon- unni varð það ekki fyrst fyrir að varpa sjer í fang bónda sins með óliemju fögnuði. Hún gerði ekki annað en að taka fast í hendina á honum og segja lágt: Velkominn af sjónum. Theodór Árncison þýddi. Með fallhlíf úr háa lofti — Þýska flugkonan Lola Schröter Ijet sig nýlega falla ni&iir með fallhlif nr 7300 m. hæð. Á annari myndinni hjer að ofan sjest hin hngprúða flugkona við hliðina « flugvjcl sinni og <i hinni mgndinni sjest hún i fallhlíf- inni hátt gfir skýjunum, eftir uð vera nýbnin að yfirgefa fiugvjelina. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.