Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 38

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 38
hreifingar skjótar og öruggar): Annie! Er ritstjórinn inni? (Ællar beint af augum inn til ritstjórans). ANNIE (heí'ur fylgt Árna með augunum): Nei, — æ, mjer varð svo bylt við------llann sagðst koma kl. hálf tólf. Hann bað yður að bíða. ÁRNI (lítur á úrið): Hálf tólf —- liún er fimm minútur yfir. llann er ekki vanur að láta standa á sjer. (Sesl. Tekur handrit úr vas- anum). Hver hefur vakt? ANNIE (gengur að ritvjelarborðinu): Sigfús. ÁRNI (liripar nokkrar linur á blað, gengur að veggsima): Halló — Sigfús — Árni lijer — Fullsett? — Fjórða siða? — Gott. — Greinin um rafmagnseklu fer út. — Jeg þarf 60 línur. Ný grein. Já, eftir fimm minútur. (Hengir lieyrnartólið upp, við Annie, Við skrifum grein i blaðið á síðustu stundu. Til? ANNIE (tekur handritið úr vjehnni) : Já — (Fleygir handritinu frá sjer). Þetla röfl um sláturhús og pylsur. (Setur tvöfaldan papp- ír í vjelina). ÁRNI: Það þarf ekki afrit af þessari gi'ein. ANNIE (býst til að taka það úr): Þá get jeg tekið það úr. ÁRNI: Það gerir ekkert. Takið þjer aírit af öllum greinum, sem þjer skrifið? Jeg liefi tekið eítir, að þjer takið afrit af minum greinum ? ANNIE (lágt): Nei, ekki öllum. Jeg skal hætta þvi, ef þjer viljið það ekki. ÁRNI: Mjer stendur á sama. (Svolitið nær) Hvað gerið þjer ann- ars við afritin? ANNIE (lágt): Jeg geymi þau. ÁRNI (undrandi) : Greinarnar minar? ANNIE (lítur á liann): Greinarnar okkar! ÁRNI Okkar ? (Hlær). Jeg veit ekki livort jeg á að taka þetta alvarlega? ANNIE: Jeg vissi að þjer munduð hæðast að mjer. ÁRNI: Alls ekki! Þetta kom mjer bara dálítið á óvart —• (nær) Og svo sje jeg að þjer hafið ljóst liár, Annie! ANNIE: Hafið þjer ekki tekið eftir þvi fyr? ÁRNI (snýr sjer frá henni): Nei. — Og svo byrjum við: Fjár- svik. Spurningarmerki. ANNIE (verður fyrir vonbrigðum, skrifar): Fjársvik. Spurningar- merki. ÁRNI: Nei, — Hlutafjelagabrask — ekkert spurningarmerki. ANNIE (skrifar aftur): Hlutafjelagabrask! 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.