Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 21
FORSÍÐUGREIN: MAÐUR ÁRSINS Byko var stofnað af föður mínum og móðurbróður, Guðmundi H. Jónssyni og Hjalta Bjarnasyni, árið 1962. Þeir byijuðu smátt en voru réttir menn á réttum tíma. Fyrirtækið fór vel af stað og þeir náðu sér ágætlega á strik. Þeir byijuðu i grófri byggingavöru, timbri, plötum og grófu byggingaefni og bættu síðan við sig hefðbundnum vörum eins og verkfærum, festingum og öðru slíku. Þetta var hrein timbursala allra fyrst og svo var bætt við vörum. Faðir minn hafði starfað í byggingavörunni hjá Sambandinu og ég held að honum hafi ekki fundist Sambandið nógu viljugt til að byggja upp almennilega byggingavöruverslun þannig að hann ákvað að gera það sjálfur. Eg var 15 ára gamall þegar þeir stofnuðu fyrirtækið og hef verið viðloðandi það frá upphafi. Mín fyrstu störf voru reyndar sem pjakkur þegar ég var að vinna í timbri hjá Sambandinu vestur á Granda og fékk að fylgja föður mínum í vinnuna. Það er mér minnisstætt því að þarna hitti maður marga skemmtilega „fíra“. Fyrir utan þennan tíma eru bara tvö sumur sem ég hef ekki starfað við Byko en það var Byko nokkru seinna," segir Jón Helgi og bætir við að það hafi verið í tísku á þeim tíma að fara með fyrirtæki á markað. „Eg sá ekki endilega fyrir mér kosti þess að vera með svona fyrirtæki á markaði. Eg held reyndar eftir á að hyggja að við höfum verið lánsöm að fara ekki þá leið því að það hefur ekki reynst öllum vel. En það var ekkert óeðlilegt að fólk vildi fá peninga út úr fyrirtækinu og þá var markaðurinn það sem menn horfðu á.“ - Hvað sástu neikvætt við það að fara á markað? „Yfirbragð fyrirtækja breytist við það að vera á markaði. Eg sá ekki hagsmunina í því. Ekki vita allir sinn náttstað þegar upp er staðið og það eru önnur sjónarmið sem ráða á þessum markaði, oft meiri skammtímasjónarmið. Við höfum alltaf reynt að byggja fyrirtækið upp með því sem það hefur skapað. Sú regla hefur gilt frá fyrstu tíð, frá föður minum og Því er ekki að leyna að við höfum verið að skoða erlendar byggingavöru- keðjur þó svo að við höfum ekki stigið skrefið. þegar ég gerðist jarðýtustjóri hjá Vegagerðinni tvö sumur í röð, 17 og 18 ára gamall," segir Jón Helgi Guðmundsson, for- stjóri Norvikur. Hjalta heitnum, að fyrirtækið fengi að njóta þess sem það hefur skapað. Þess vegna höfum við getað byggt það upp hægt og rólega.“ - Þannig að þegar þú varst imgur maður og fórst í viðskipta- fræðina þá hefúrðu séð fyrir þér að þú ætlaðir í þetta? ,Já, ég tengdist þessu og var alltaf að vinna í Byko með skóla, bæði menntaskóla og háskóla, þannig að ég er eiginlega alinn upp í þessum geira. Maður er búinn að sjá miklar breytingar. Við vorum tveir í þessu með pabba, ég og Jón Þór Hjaltason, sem síðar varð forstjóri Jóna. Upp úr 1980 fór faðir minn að mestu frá þessu. Hann gerðist mikill áhugamaður um laxeldi og fiskeldi í Fljótum og það má segja að ég hafi tekið alfarið við fyrirtækinu upp úr því en það var aldrei skilgreint. Eg var aldrei ráðinn sem forstjóri fyrirtækisins. Það bara þróaðist svona.“ Lánsöm að f ara ekki á markað jón Helgi og jón Þór keyptu hlut i Byko 1982. Þeir stofnuðu flutningsmiðlunina Jóna sama ár en byggðu það fyrirtæki ekki mikið upp fyrr en eftir 1985. Smám saman fóru þeir að skipta með sér verkum þannig að Jón Helgi sá um Byko og Jón Þór um Jóna og loks kom að því að þeir ákváðu að skipta eignunum á milli sín. Jón Þór var kominn til starfa í Jónum og gat alveg hugsað sér að helga sig því starfi. Eg var aftur í Byko. Við ákváðum því að hafa eignirnar þar sem við höfðum störfin svo að við skiptum því þannig á milli okkar. Síðan keypti ég fjölskyldu hans út úr Ull 09 fiskur í Rússlandi Jón Helgi hefur komið víða við í tengslum við starf sitt í Byko. Um tima var hann í fiskvið- skiptum í Rússlandi, flutti út saltsíld og frysta síld, og stofnaði ásamt rússneskum aðila stóra fiskheildsölu í Moskvu. Þau viðskipti hófust 1993 og þeim lauk með sölu fyrirtækisins 1997 þegar félaga Jóns Helga langaði til að fara að taka sér annað fyrir hendur. Jón Helgi hefur einnig verið í ullar- útflutningi til Rússlands og segir það ganga vel og vera vaxandi. Fluttar séu út pijónavoðir sem saumað sé úr erlendis. „Þegar Sovétríkin voru að liðast í sundur um 1990 þá riðlaðist sá viðskiptastrúktúr sem hafði verið við Sovétríkin. Við höfðum keypt timbur í mörg ár og allt í einu gufaði sá strúktúr upp. Menn þurftu að finna nýjar leiðir. Eg var að þvælast þarna um í leit að timburviðskiptum og þurfti að fara víða. Þegar við kynntum okkur sem Islendinga var alltaf byijað á þvi að spyija um ull og fisk því að þau viðskipti voru líka horfin. Það hvatti okkur til að hefja starfsemi. Það var komið nýtt landslag í við- skiptum í Rússlandi og við náðum mjög góðum tökum á þessari fiskdreifingu og ullarútflutningi." Læhhaði verðið um 30% Einn af máttarstólpunum í starf- semi Norvikur er Elko en sú verslun var brautryðjandi í lægra verði á rafmagnstækjum hér árið 1998. Jón Helgi segir 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.