Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 30
FORSÍÐUGREIN: MAÐUR ÁRSINS einlæglega að þetta markist af þeim tækifærum sem maður skynjar í umhverfinu þannig að það er ekkert langtímaplan sem ég hef haft,“ segir hann og nefnir Gildingu sem dæmi um það. „Þannig var mín fyrsta aðkoma að Búnaðar- bankanum. Eg átti m.a. þátt í samningaviðræðum af hálfu Gildingar við Búnaðarbankann á sínum tíma þegar Gilding og Búnaðarbankinn voru sameinuð. Og í framhaldi af því kom ég inn í stjórn Búnaðarbankans." Arna Johnsens-málið kom Byko heldur betur í fréttirnar á sínum tíma en Jón Helgi segir að það hafi ekki valdið neinum erfiðleikum innan fyrirtækisins. Sitt starfsfólk hafi viljað fara varfærnislega í þessu máli. Þeim haii verið ljóst hvað hafi verið að gerast og haft strax í upphafi samband \dð Þjóðleikhúsið til að kanna hvort Arni Johnsen hefði úttektarheimild. Honum hafi verið gefið grænt ljós. Fréttaflutningurinn hafi byggst á leka frá starfsmanni Byko en ekki hafi verið tekið á því með neinum hætti. Byko hafi ekkert skaðast enda hafi starfsmenn fyrir- tækisins á margan hátt brugðist rétt við. „Við töldum að við hefðum ekki aðstöðu til þess að bregðast við með neinum hætti. Það var engum refsað.“ Fatjnienn við Stjórn Tvö af þremur börnum Jóns Helga starfa hjá honum innan Norvikur og því liggur beint við að spyija hvað hann haldi um gömlu mítuna um aðra eða þriðju kynslóð í tengslum við rekstur ijölskyldufyrirtækisins. „Það eru til alls konar sögur um það. Við ætlum svo sannarlega að reyna að koma okkar málum þannig fyrir að fyrirtækið verði áfram öflugt og sterkt. Það hafa komið nýir aðilar að stjórn félagsins, fagmenn, fólk sem vinnur sín störf af fagmennsku við stjórnun á félaginu," segir hann. - Hvernig sérðu uppbyggingu fyrirtækisins í framtíðinni, verður þetta fjölsk>ldufyTÍrt;eki? „Við erum ekkert á leiðinni á markað, ef þú ert að spvrja að því - Erlendis hafa menn gjarnan gengið frá þessu með ein- hverjum hætti. Er það eitthvað sem þið mynduð skoða? „Við erum með mjög skýra uppbyggingu á fyrirtækinu. Stjórnendahópurinn hefur starfað lengi saman. Fram- kvæmdastjórarnir eru hver með sitt svið og eru mjög sjálfstæðir í sínum störfum. Eg hef nú reyndar lengi talað um Byko ijölskylduna og hef þá átt við alla starfsmenn Byko og Norvikur. Til fyrirtækisins hefur ráðist mjög hæft fólk sem hefur starfað með mér og margir mjög lengi að uppbyggingu félagsins. það hefur verið byggð upp stjórnunarheild sem annast rekstur félagsins. Eg hef verið lánsamur í þessari uppbyggingu." 33 www.flugfelag.is Fundaraðstaða Hótel Flugkortið er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Allt að 30% afsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig í för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. FLUGFELAG ISLANDS Fyrirtækjaþjónusta Jfugið Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags íslands sími 570 3606. Netfang: flugkortiflugfelag.is 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.