Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 60
UM ÁRAMÓT 8Umræða um spillingu Spilling, siðferði og grá svæði í atvinnu- lífinu setja meiri svip á umræður. Sumir telja að spilling hafi aukist. Aðrir telja að hún hafi minnkað og vísa þá til þess að frelsi í viðskiptum hafi aukist og afskipti stjórn- málamanna stórlega minnkað. A árum áður tengdist umræða um spillingu m.a. höftum og innflutningsleyfum - og hvaða flokksgæðingar fengju og fengju ekki. Helmingaskipta- regla stjórnmálaflokkanna hefur löngum verið bitbein og hefur sú umræðan ekki síst birst í tali um spilltar mannaráðningar í bönkum og opin- berum stofnunum - sem og hvaða athafnamenn fái bita sem til falla af gnægtaborði stjórnmálamanna. Núna snýst umræðan meira um það hvort það skorti siðferði í hinum harða heimi hlutabréfaviðskipta og sitt sýnist hveijum. Hróp og köll um sterkari eftirlitsstofnanir, eins og Samkeppnisstofnun, Fjármálaeftirlit og fleiri „dómara sem fylgjast með kappleikjunum“ í viðskiptalífinu, eru háværari. Erlendis hefur mjög verið rætt um Enron-tætara, bókhalds- brellur og skandala í tengslum við kaupauka, ofurlaun og eftirlaunasamninga forstjóra. I Vísbendingu hinn 17. október sl. var grein sem neihdist „Óspillt ísland" og ljallaði um það að spilling á íslandi hefði mælst sú önnur minnsta í heiminum. Þar stóð efdrfarandi: „Spilling á Islandi er hvað minnst í öllum heiminum, samkvæmt nýrri rannsókn Transparency International á spillingu landa. Þetta eru í sjálfu sér ekki nýjar fréttir; spilling á íslandi hefur yfirleitt mælst með minnsta móti í samanburði við önnur lönd í rannsóknum. Það hljóta að vera góðar fréttir en kemur kannski mörgum spánskt fyrir sjónir þar sem vissulega er hægt að tína til dæmi hér á landi sem vafalaust má flokka undir spillingu. Það er því eins með atgervi íslendinga og náttúru landsins, hvort tveggja er óspillt á alþjóðlegan mælikvarða." S!1 Island er of litið; leiksviðið er allur heimurinn. 9Útrás fyrirtækja Island er of lítið; útrás íslenskra fyrirtækja er markviss og afgerandi. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, EES, haustið 1991, snerist ekki bara um fríverslun og tollfrelsi á milli landa innan efnahagssvæðisins, þ.e. frjálst flæði á vöru, þjónustu og vinnuafli, heldur líka um frjálst flæði fjár- magns innan svæðisins. Síðastnefnda atriði hefur haft afger- andi þýðingu fyrir íslendinga og er í raun forsendan fyrir þeirri útrás sem svo mjög hefur sett svip sinn á viðskiptalífið undanfarin ár. ísland er of lítið fýrir flest af stærstu fyrir- tækjum landsins. SÍF, SH, Bakkavör, Pharmaco, Flugleiðir, Atlanta, Baugur, Össur, Samheiji, Eimskip og að sjálfsögðu bankarnir hafa staðið í ströngu í útrásinni, auk ýmissa annarra fyrirtækja sem eru með víðfeðma starfsemi erlendis. Útrás Kaupþings Búnaðarbanka hefur verið víðtækust af hálfu bank- anna. Með EES-samningnum haustið 1991 óttuðust margir að fjármagn myndi flæða til íslands og að útlendingar myndu kaupa flest stærstu fyrirtækin hérlendis á skömmum tíma. Þetta hefur orðið öðru nær. Erlendir tjárfestar hafa haft lítinn áhuga á Islandi, nema þá að ijárfesta í stóriðju. íslensku fyrir- tækin hafa hins vegar haft mikinn áhuga á að færa út kvíarnar og ijárfesta erlendis. Hið nýja landslag í íslensku atvinnulífinu snýst um útrás; það er tískuorð! S3 SPILUNG • Sumir telja að spilling hafi aukist. Aðrir telja að hún hafi minnkað og vísa þá til þess að frelsi í viðskiptum hafi aukist og afskipti stjórnmálamanna stórlega minnkað. ÚTRÁSIN • Fijálst flæði ijármagns innan EES-svæðisins hefur haft afgerandi þýðingu fyrir íslendinga og er ein meginforsendan fyrir útrás íslenskra fyrirtækja. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.