Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 74
MENNING OG LISTIR MENNINGIN ER AUKABÓNUS! milljarðar í menningu og listir Menningin skilar tæpum fjórum prósentum til landsframleiðslunnar og er það tvöfalt meira en landbúnaðurinn. Allt að 4.000 manns vinna við menningar- lega starfsemi og slagar það hátt upp í sjómannastéttina í landinu. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Veltan í menningu og listum er mun meiri en flestir gera sér grein fyrir, eða um 35 milljarðar króna á ári. Ágúst Einarsson, prófessor í hagfræði við Háskóla íslands, hefur skoðað hagræn áhrif menningar. Hann telur að menningin skili um ijórum prósentum til landsframleiðslunnar og bendir á að það sé tvöfalt meira en land- búnaðurinn enda sé menning mun stærri atvinnugrein en flestir átti sig á. Ágústi telst svo til að um 4.000 manns vinni við menningarlega starf- semi. Þá eru ótaldir allir þeir sjálfboða- liðar og ólaunaðir áhugamenn sem koma að listum og menningarstarfsemi í landinu. Sá íjöldi er drjúgur. Rétt er að hafa í huga að sjómenn eru um 5.000 talsins. Hallgrímur Helgason rithöfundur. Fjölmíðlarnir stærstir Hjá Hagstofu íslands fást þær upplýsingar að heildarveltan í öllum atvinnugreinum í landinu hafi numið 1.300 milljörðum króna árið 2001 og að veltan í atvinnugreinum tengdum listum og menningu hafi þá numið 35 milljörðum króna, eða 2,7 prósentum af heildinni. Þetta eru grófar tölur og ýmislegt getur skekkt reikninginn. Hag- stofan hefur sína flokkun mjög breiða og tekur ekki bara tillit til fjölmiðla - svo sem dagblaða og tímarita, útvarps- og sjónvarpsstöðva - heldur einnig prentsmiðja, hljóðritaðs efnis, kvikmyndagerðar, framleiðslu og dreifmgar, t.d. myndbanda, fjölföldunar og svo mætti lengi telja. En bæði hjá Ágústi og Hagstofunni eru ijölmiðlar teknir með í reikninginn. Rétt er að hafa í huga að þegar talað er um menningu í þessari grein er það gert í mjög víðri merk- ingu og tengdar atvinnugreinar teknar með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.