Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 37
Mathiesen Texti: Haukur L. Hauksson Mynd: Geir Olafsson Árni og Steinunn Kiistín eiga þijár dætur, Kristínu Unni, 9 ára, Höllu Sigrúnu, 6 ára, og Örnu Steinunni, 2ja ára. í dýralækninn Árni var duglegur í skóla, átti auðvelt með að læra enda alla tíð þótt þókaormur og alæta á bækur. Árni varð stúdent frá Flensborgarskóla 1978. Þá þegar hafði áhugi hans á dýralækningum vaknað en hann hafði verið mikið í hestum frá barnsaldri. Hann þurfti því ekki langrar umhugs- Migið í saltan sjó Það liggur nánast í hlutarins eðli að Árni hafi fengið áhuga á félagsmálum og stjórn- málum, enda frá miklu stjórnmálaheimili kominn. Er fullyrt að Árni hafi fljótlega sett stefnuna á stjórn- málin og að það hafi ekki komið hans nánustu á óvart þegar hann varð ráðherra á 41. aldursári. Hann gerði sig strax gildandi í Flensborgarskóla, var oddviti nemendafélagsins á lokaárinu. Þá var hann formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði, um skeið, og varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 1985-1987. Og hann hefur komið víða við, setið í stjórn ábyrgðadeildar fiskeldislána, í stjórn Dýralæknafélags Islands og í launamálaráði BHMR, í stjórn Stofn- lánadeildar landbúnaðarins og banka- ráði Búnaðarbankans og var um skeið formaður Dýraverndarráðs. Þá hefur hann setið í skólanefnd Flensborgar- skóla. Á Alþingi hefur Árni setið í samgöngunefnd, umhverfis- nefnd, landbúnaðarnefnd, tjárlaganefnd, utanríkismálanefnd, í Islandsdeild Norðurlandaráðs og Islandsdeild þingmanna- nefndar EFTA. Þrátt fýrir tiltölulega ungan aldur, 45 ár, er Árni þegar orðinn „Árni er ekki síðri reiðmaður en ráð- herra,“ segir Sigur- björn Magnússon, vinur Arna. unar við þegar framtíðaráform bar á góma. Hann skellti sér til Skotlands þar sem hann tók embættis- próf í dýralækningum frá háskólanum í Edinborg 1983. Árni var ekki á því að halda strax heim efdr próf, heldur hélt áfi'am námi og lauk prófi í fisksjúk- dómafræði frá Stirling-háskóla 1985. Árni undi sér vel í Skotlandi og mun hafa tekið upp á því að iðka rugby, íþrótt sem ekki hefur skotið rótum hér á landi en á gríðarlegum vinsældum að fagna á Bretlandseyjum og víðar. Össur Skarphéðinsson, formaður Samtýlkingar- innar, pólitískur andstæðingur og fræðilegur sam- heiji, var samferða Árna um stund í Skotlandi og hafa þeir verið ágætir vinir síðan. Þegar heim var komið starfaði Árni við almenn dýralæknisstörf á Vopnafirði, í Árnessýslu og Gull- bringu- og Kjósarsýslu, var um tima héraðsdýra- læknir án fastrar búsetu. Hann var dýralæknir fisk- sjúkdóma 1985 -1995, framkvæmdastjóri Faxalax hf. 1988-1989, var kosinn á þing 1991 og varð sjávar- útvegsráðherra 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.