Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 94
 ■ ,í'1KSfSk Meðal áhuga- verðra vína í verslunum ÁTVR eru Chilevínin frá fyrirtækinu De Martino. I Sauvignon ; Blanc er frá- ] bært vín, frísk- I andi og með I Ijúfu ávaxta- | bragði. Mynd: Geir Ólafsson § 1 Léttvín eru stundum kölluð „sólargeisli í flösku“. Það segir nokkuð til um eðli vinsins. Öll þurfiim við af og til smá sól í sálina. Léttvínsneysla þjóðar- innar hefiir aukist á kostnað sterkari drykkja. Þetta er jákvæð þróun. VÍNUMFJÖLLUN SIGMARS B. „Sólargeisli í flösku“ Afengisneysla íslendinga hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Áður en bjórinn var leyfður, drukku íslendingar aðallega brennda drykki; vodka, gin, romm og skylda drykki. Með tilkomu bjórsins varð mikil bragarbót á drykkju- siðum þjóðarinnar. Sömuleiðis var tíl mikilla bóta þegar minni og einfaldari veitíngastaðir fengu vínveitíngaleyfi. íslendingar eru nú býsna ferðavanir, flestír íslendingar hafa farið til sólar- landa, borgarferðir yfir helgi þykja orðið sjálfsögð afþreying. Þúsundir Islendinga eru orðnir vanir að keyra erlendis. íslend- ingar hafa sem sagt kynnst lífsvenjum erlendra þjóða og þá ekki síst þjóðanna við Miðjarðarhafið. Við Miðjarðarhafið, í Suður- og Mið-Evrópu, þykir það sjálf- sagður hlutur að drekka vín með matnum og njóta lífsins, slaka á yfir glasi af góðu víni. Áhugi íslendinga á léttvíni hefur stór- aukist á seinustu árum. Þjónusta ÁTVR hefur einnig stórbatnað á undanförnum árum. Léttvínsneysla þjóðarinnar hefur þvi aukist á kostnað sterkari drykkja. Þetta er jákvæð þróun. Kaffi og kökur Kaffi og kökur hefur lengi vel verið það sem gestum er helst boðið upp á komi þeir í heimsókn. Hvernig væri að bjóða upp á rauðvínsglas í staðinn? Sá gamli ósiður að klára flösku sem búið er að opna er vonandi liðinn. Glas af góðu víni er ljómandi veitingar og það er alveg nóg að bjóða upp á eitt glas, þau þurfa ekki að vera tvö. Beringer Zinfandel er vín sem fellur flestum í geð. Þetta er bragðríkt vín, létt kryddað með mjúku ávaxtabragði. Sömuleiðis er ástralska vinið Rosemount Merlot þrumugott vín. Af þessu ljúfa víni er beijabragð og í eftírbragðinu er eik og jafnvel vottar fyrir vanillu. Þegar góðum gestí er boðið glas af víni er mikilvægt að bera vínið fram í ekta og fallegu vínglasi og ekki skaðar að 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.