Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 70
GUÐMUNDUR í ÓSLÓ Rafvirkinn sem vildi spennu Kraftaverkamaðurinn Guðmundur Einarsson hjá Tandberg Data í Noregi hefur vakið milda athygh í norskum ijölmiðlum að undanfórnu og rætt er um hann sem kraftaverkamann sem snúi tapi í gróða. En hver er þessi Guðmundur? Eftir Gísla Krisq'ánsson, Ósló Inorskum blöðunum eru notuð um hann orð eins og „Sigur- vegarinn í kauphöllinni landar aflanum". Fullyrt er að hann sé maður með langa reynslu í að snúa tapi í gróða. Það ku vera sérgrein hans. Og það er sagt að hann nái alltaf árangri þar sem honum er falin stjórn. Sá sem hér er um rætt er Guðmundur Einarsson, Reykvík- ingur, fæddur árið 1955 og lærður rafvirki af verkstæði föður síns, Einars Guðmundssonar á Bragagötunni. Núna er hann forstjóri Tandberg Data í Noregi. Hann tók þar við stjórn fyrir þremur árum þegar þetta gamla iðnaðarstórveldi var enn á ný að komast í þrot. Gamla Tandberg, sem áður bjó til útvörp, sjónvörp, plötu- spilara og segulbönd fyrir hvert heimili í Noregi, var orðið um það bil einskis virði. Nema eins og Guðmundur bendir á í þessu viðtali: Nafnið Tandberg var enn verðmætt. Furðufréttir Saga Tandberg var nær samfelld hörmungar- saga frá því fyrirtækið lenti í vanda á áttunda áratugnum. Það var lýst gjaldþrota árið 1978 og endurreist sem Tandberg Data en náði aldrei þeirri stöðu í tölvuheiminum sem vonast var eftir. En nú tóku furðuleg tíðindi að berast frá Tandberg. Aften- posten birti fyrr á þessu ári frétt með fyrirsögninni: „Gleði og bjartsýni hjá Tandberg". Var þetta grín? Eða að þeir hluthafar í Tandberg, sem enn ættu hlutabréf, væru orðnir 300 prósent ríkari. Og að hlutabréf í Tandberg hækkuðu meira en öll önnur bréf í kauphöllinni í Ósló. Hver er þessi Guðmundur Einarsson sem sérhæfir sig í að snúa tapi í gróða? Maðurinn sem Frjáls verslun hitti fyrir á skrifstofunni Tandberg við Lyttervegen - Hlustendagötu - í Ósló ber með sér einfalda fágun og hógværð. Hann hellir kaffi í pappaglas og hefur skýr svör á reiðum höndum þegar spurt er. Rafvirki á móti Straumnum Ferffl hans er sérstakur. Það fýrsta er að hann er upphaflega lærður iðnarmaður og vann fyrst við rafvirkjun. Nú ber hann ábyrgð á fyrirtæki sem veltir um 10 milljörðum íslenskra króna og hefur 220 menn í vinnu heima í Ósló, auk þess framleiðslu- og söludeildir víða um heim, verksmiðju í Kína og útibú í Indlandi. Guðmundur fór í Tækniskólann i Reykjavík og þaðan í Tækniháskólann í Lindkjöping í Sviþjóð og lærði iðntækni- fræði og stjórnun. Þaðan lá leiðin til Elektrisk Byrá í Noregi þar sem framleiddir voru símar. Guðmundur var við framleiðslustjórn hjá síma- og tölvu- fyrirtækjum í Noregi þangað til Norsk Hydro réði hann árið 1991 til að koma lagi á rekstur Hydro Aluminium Fundo AS í Höyanger í Noregi. Þetta var arðlaus verksmiðja sem fram- leiddi bílfelgur. Guðmundur snéri þarna tapi í gróða með endurskipulagningu sem meðal annars fólst í umdeildri fækkun starfsfólks. Ylirmaður hjá Elkem En árangur Guðmundar hjá Norsk Hydro varð til þess að annað norskt stóriðjufyrirtæki - Elkem - réði hann til sín árið 1995. Þar var Guðmundi falið að endurskipuleggja kísilmálmvinnsluna á vegum fyrir- tækisins og snúa þar tapi í gróða. Verksmiðjan á Grundartanga heyrði undir deild Guðmundar. Einnig hjá Eikem skilaði Guðmundur árangri sem var eigendunum að skapi. Aftenposten birti fyrr á þessu ári frétt með fyrirsögninni: „Gleði og bjartsýni hjá Tandberg“. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.