Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 8
IMýjar höfuðstöðvar KPMG á íslandi við Borgartún. Höfuðstöðvar KPMG fluttar í Borgartún KPMG flutti um miðjan nóvember í nýtt og glæsilegt húsnæði í Borgartúni þar sem öll starfsemi félagins á Reykja- víkursvæðinu er nú á einum stað. Saga KPMG á íslandi er ekki löng en félagið er aðili að alþjoðlegu neti KPMG International, endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækja sem er eitt hið stærsta sinnar tegundar í heiminum. Þjónusta KPMG er fjölbreytt og skiptist á milli fjögurra meginsviða; endurskoðunarsviðs, skattasviðs, fyrirtækjasviðs og ráðgjafasviðs. Markmið félagsins er að veita sérhæfða þjónustu og ráðgjöf á sviði endurskoðunar, reikningsskila, skattamála og ráðgjafar með þjálfuðum starfsmönnum þar sem viðskiptamaðurinn er í fyrirrúmi. Starfsmenn eru nú um 190 og af þeim eru rúmlega 40 endurskoðendur. „Við erum með skrifstofur víða um land en með þessum flutningum nú eru allir starfsmenn á höfuðborgarsvæðinu á einum stað," segir Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG á íslandi. „Það merkir aukið hagræði fyrir okkur og viðskiptavini okkar og allt vinnuferli verður einfaldara." Hið nýja húsnæði KPMG er við Borgartún og hefur félagið starfsemi á fimm efstu hæðum hússins auk móttöku á neðstu hæð. Efst, á 8. hæð, er mötuneyti og fundarsalir og þar er útsýnið til allra átta óviðjafnanlegt, enda ekkert sem hindrar það. Stöðug þróun Á Endurskoðunarsviði KPMG er unnið að því að undirbúa íslensk fyrir- tæki undir breytingar á reikningsskilum þegar taka þarf upp alþjóð- lega reikningsskilastaðla innan skamms. „Það er markmið félagsins að vera leiðandi á sviði reikningsskila og endurskoðunar en örar breytingar á öllum sviðum samfélagsins gera miklar kröfur til okkar," iri, Selfossi, Sauðárkróki, Egilsstöðum, , Siglufirði, Reyðarfirði og í B°rgarnesl- 8 KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.